Kórinn
sunnudagur 28. júní 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Logn og ţurrt
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Patrick Pedersen
HK 0 - 4 Valur
0-1 Patrick Pedersen ('19)
0-2 Patrick Pedersen ('21)
Leifur Andri Leifsson, HK ('36)
0-3 Patrick Pedersen ('38, víti)
0-4 Birkir Heimisson ('87)
Byrjunarlið:
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snćr Ingason ('77)
8. Arnţór Ari Atlason ('90)
10. Ásgeir Marteinsson ('45)
14. Hörđur Árnason
18. Atli Arnarson
20. Alexander Freyr Sindrason
30. Stefan Alexander Ljubicic ('38)

Varamenn:
12. Hjörvar Dađi Arnarsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson ('90)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson ('38)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('77)
19. Ari Sigurpálsson ('45)
22. Jón Kristinn Ingason
24. Ţorsteinn Örn Bernharđsson

Liðstjórn:
Matthías Ragnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leifur Andri Leifsson ('36)
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Einstaklingsgćđi Vals réđi baggamuninn á ţeim 20 mínútuna kafla í fyrri hálfleik ţar sem Patrick Pedersen skorađi ţrennu. Valsmenn voru međ öll völd á vellinum á ţeim kafla.
Bestu leikmenn
1. Patrick Pedersen
Fyrsta mark Patricks í Pepsi Max-deildinni kom eftir 19 mínútur. Annađ markiđ eftir 21 mínútum og ţađ ţriđja eftir 38 mínútur. Ţađ ţarf ekkert ađ útskýra ţetta eitthvađ mikiđ meira.
2. Valgeir Lunddal Friđriksson
Ţađ er erfitt ađ gera upp á milli manna í Valsliđinu en leikur liđsins datt heldur betur niđur í seinni hálfleiknum. Valgeir Lunddal fćr ţví 2. sćtiđ ađ ţessu sinni en hann tók virkan ţátt í sóknarleik liđsins og skilađi ţví verki vel frá sér ásamt ţví ađ vera fastur fyrir varnarlega. Hausverkur fyrir Heimi ađ koma Magnusi Egilssyni aftur í byrjunarliđiđ eftir ţessa frammistöđu Valgeirs.
Atvikiđ
Ţađ hefđi veriđ hćgt ađ flauta leikinn af eftir ţriđja mark Patricks Pedersen á 38. mínútu leiksins. Ekki bara ţađ ađ Valur vćri komiđ í 3-0 ţá voru heimamenn orđnir manni fćrri. Gleđitíđindi fyrir alla Valsmenn ađ Pedersen sé kominn á blađ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Valsmenn eru komnir á sigurbraut og tengdu nú sinn ţriđja 3-0 sigur í röđ í deild og bikar. HK eru hinsvegar áfram međ ţrjú stig og hafa tapađ fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í Pepsi Max-deildinni.
Vondur dagur
Stefan Alexander Ljubicic fékk tćkifćri í byrjunarliđi HK í sínum fyrsta leik fyrir félagiđ. Hann var tekinn af velli eftir ađ Leifur Andri fékk rautt spjald á 36.mínútu leiksins. Engin óskabyrjun hjá stráknum í nýju félagi.
Dómarinn - 7,8
Eftir ađ Valur komst í 3-0 var ţetta formsatriđi fyrir Vilhjálm Alvar ađ klára leikinn. Erfiđleikastigiđ ekki hátt eftir ţađ.
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f) ('80)
9. Patrick Pedersen
11. Sigurđur Egill Lárusson ('71)
13. Rasmus Christiansen ('53)
14. Aron Bjarnason
20. Orri Sigurđur Ómarsson
24. Valgeir Lunddal Friđriksson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('80)

Varamenn:
12. Torfi Geir Halldórsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson ('53)
5. Birkir Heimisson ('80)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson ('71)
19. Lasse Petry ('80)
21. Magnus Egilsson

Liðstjórn:
Örn Erlingsson
Silja Rós Theodórsdóttir
Haraldur Árni Hróđmarsson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Halldór Eyţórsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: