Grenivíkurvöllur
sunnudagur 28. júní 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Völlurinn iđagrćn og veđriđ fćr toppeinkunn
Dómari: Valdimar Pálsson
Mađur leiksins: Fred Saraiva
Magni 1 - 2 Fram
0-1 Alexander Már Ţorláksson ('8)
1-1 Kairo Asa Jacob Edwards-John ('15)
1-2 Aron Snćr Ingason ('20)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Baldvin Ólafsson ('74)
1. Frosti Brynjólfsson
2. Tómas Örn Arnarson
7. Kairo Asa Jacob Edwards-John
10. Alexander Ívan Bjarnason
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('62)
68. Ingólfur Birnir Ţórarinsson ('74)
80. Helgi Snćr Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
5. Freyţór Hrafn Harđarson
8. Rúnar Ţór Brynjarsson
9. Costelus Lautaru ('62)
11. Tómas Veigar Eiríksson
18. Jakob Hafsteinsson ('74)
21. Oddgeir Logi Gíslason
30. Ágúst Ţór Brynjarsson ('74)

Liðstjórn:
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Helgi Steinar Andrésson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ţorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Baldvin Ólafsson ('46)
Alexander Ívan Bjarnason ('85)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Frábćr byrjun Framara. Skora tvö mörk á 15 mínútum á međan Magnamenn voru svolítiđ á hćlunum.
Bestu leikmenn
1. Fred Saraiva
Hljóp frá fyrstu mínútu til ţeirra síđustu. Gaf varnarmönnum Magna aldrei friđ. Var duglegur ađ skapa og búa til fyrir liđsfélagana. Á stođsendinguna í seinna marki Fram.
2. Aron Snćr Ingason
Var mjög góđur. Mikiđ og gott vinnuframlag og skorar líka markiđ sem skildi liđin ađ.
Atvikiđ
Ćtli ţađ sé ekki ţegar Kristinn Rós setur boltann í stöngina fyrir opnu marki. Ţađ héldu allir ađ boltinn vćri á leiđinni inn ţegar hann small í stönginni.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fram er međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvćr umferđirnar á međan Magnamenn eru ekki komnir á blađ.
Vondur dagur
Ţađ er erfitt ađ henda einhverjum undir rútuna, ţađ átti enginn vondan dag í dag. Leikurinn var kaflaskiptur og liđin skiptust á ađ eiga sýna góđu kafla. Hjörvar var í basli međ Már í fyrri hálfleik sem lék listir sínar upp kantinn. Kristinn Rós átti líka skot í stöngina fyrir opnu marki. Ţađ hlýtur ađ svíđa.
Dómarinn - 5
Valdi hefur átt betri daga. Leikurinn var harđur. Hann tók stundum skrítnar ákvarđnir. Segir sig eiginlega best ađ stuđningsmenn beggja liđa voru ósátt viđ dómgćsluna.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Albert Hafsteinsson
7. Fred Saraiva
13. Aron Snćr Ingason ('81)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson
23. Már Ćgisson ('55)
24. Magnús Ţórđarson ('64)
26. Aron Kári Ađalsteinsson
33. Alexander Már Ţorláksson

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
2. Tumi Guđjónsson
5. Haraldur Einar Ásgrímsson ('64)
17. Alex Freyr Elísson
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('55)
29. Gunnar Gunnarsson
30. Andri Ţór Sólbergsson ('81)

Liðstjórn:
Miguel Mateo Castrillo
Elín Ţóra Böđvarsdóttir
Bjarki Hrafn Friđriksson
Dađi Guđmundsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)

Gul spjöld:
Már Ćgisson ('31)
Aron Snćr Ingason ('38)
Albert Hafsteinsson ('59)

Rauð spjöld: