Würth völlurinn
mánudagur 29. júní 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: 17 gráður og logn. Leikmenn fá ekki betra fótboltaveður
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 915
Maður leiksins: Valdimar Þór Ingimundarson (Fylkir)
Fylkir 2 - 0 Grótta
1-0 Valdimar Þór Ingimundarson ('62, víti)
2-0 Valdimar Þór Ingimundarson ('72)
2-0 Óliver Dagur Thorlacius ('86, misnotað víti)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Daði Ólafsson
11. Valdimar Þór Ingimundarson
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('68)
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
23. Arnór Borg Guðjohnsen
24. Djair Parfitt-Williams
28. Helgi Valur Daníelsson (f) ('51)

Varamenn:
32. Arnar Darri Pétursson (m)
4. Arnór Gauti Jónsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('68)
10. Andrés Már Jóhannesson
14. Þórður Gunnar Hafþórsson
16. Ólafur Ingi Skúlason ('51)
33. Natan Hjaltalín

Liðstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)

Gul spjöld:
Nikulás Val Gunnarsson ('23)
Daði Ólafsson ('87)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Fylkismenn kláruðu færin sín einfaldlega betur en Gróttumenn í dag og það var það sem réði þessu í dag.
Bestu leikmenn
1. Valdimar Þór Ingimundarson (Fylkir)
Skoraði bæði mörk Fylkis í dag og gerði sérstaklega vel í öðru markinu þegar hann kemur sér inn í sendingu Gróttumanna og leikur á einn áður en hann lagði boltan skemmtilega í netið
2. Aron Snær Friðriksson (Fylkir)
Mér fannst Aron flottur í dag. Varði vítaspyrnu Ólivers í síðari hálfleik og hélt marki Fylkis hreinu í dag.
Atvikið
Helgi Valur Daníelsson brýtur á sér sköflunginn í byrjun síðari hálfleiks eftir samstuð við Sigurvin Reynisson Vonandi bindir þetta ekki enda á ferilinn hans og óska ég honum alls hins besta.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn fá sín fyrstu 3 stig sumarsins en Gróttumenn þurfa að bíða aðeins lengur eftir sínum fyrstu stigum.
Vondur dagur
Sóknarleikur Gróttu - Komu sér oft í afar góðar stöður oft í leiknum og klúðra meðal annars vítaspyrnu undir lok leiks. 0 mörk í 3 leikjum hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir Ágúst Gylfason.
Dómarinn - 5
Gerði vel í vítaspyrnu dómnum þegar hann dæmir víti á Ásgeir - Annars voru aðrar ákvarðanir ekki góðar hjá Sigga í dag
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Þór Helgason
3. Bjarki Leósson ('83)
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson (f) ('65)
7. Pétur Theódór Árnason
9. Axel Sigurðarson ('73)
10. Kristófer Orri Pétursson ('83)
19. Axel Freyr Harðarson ('65)
22. Ástbjörn Þórðarson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
14. Ágúst Freyr Hallsson ('83)
15. Halldór Kristján Baldursson
16. Kristófer Melsted ('83)
20. Karl Friðleifur Gunnarsson ('65)
21. Óskar Jónsson ('65)
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('73)

Liðstjórn:
Dagur Guðjónsson
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Guðmundur Steinarsson
Björn Valdimarsson
Þorleifur Óskarsson
Jón Birgir Kristjánsson
Þór Sigurðsson

Gul spjöld:
Arnar Þór Helgason ('55)
Pétur Theódór Árnason ('75)
Óliver Dagur Thorlacius ('88)
Karl Friðleifur Gunnarsson ('90)

Rauð spjöld: