Domusnovavöllurinn
laugardagur 18. júlí 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Ţurrt en hávćr norđvestan vindur
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Sćvar Atli Magnúson
Leiknir R. 2 - 1 Magni
0-1 Kairo Edwards-John ('35)
1-1 Baldvin Ólafsson ('67, sjálfsmark)
2-1 Sćvar Atli Magnússon ('75)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
0. Sólon Breki Leifsson ('88)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
7. Máni Austmann Hilmarsson
8. Árni Elvar Árnason
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöđversson ('8)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('74)
23. Dagur Austmann
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('88)

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
2. Hjalti Sigurđsson ('74)
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Ađalsteinsson ('8) ('74)
14. Birkir Björnsson ('88)
27. Shkelzen Veseli ('74)
28. Arnór Ingi Kristinsson

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Sćvar Ólafsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Diljá Guđmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga
Ágúst Leó Björnsson

Gul spjöld:
Vuk Oskar Dimitrijevic ('60)
Dađi Bćrings Halldórsson ('83)
Hjalti Sigurđsson ('87)

Rauð spjöld:


@atlifugl Atli Arason
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Vindurinn spilađi stórt hlutverk í leik dagsins. Öll mörk leiksins komu á sama markramman, ţann sem var međ vindinn í fangiđ.
Bestu leikmenn
1. Sćvar Atli Magnúson
Var líflegur í dag og margt sem fór í gegnum Sćvar í spili Leiknis
2. Guy Smit
Var mjög öflugur í marki Leiknis í dag og öruggur í öllum sínum ađgerđum.
Atvikiđ
Markiđ sem Baldvin skorađi í eigiđ marknet og kom Leiknis mönnum aftur inn í leikinn áđur en Leiknir klárađi svo leikinn međ marki Sćvars.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Leiknir er ađ blanda sér í toppbaráttu Lengjudeildarinnar og er búiđ ađ jafna Keflavík og Fram ađ stigum í 2-4 sćti deildarinnar. Magni situr ennţá sem fastast viđ botn deildarinnar.
Vondur dagur
Baldvin Ólafsson sofnar sennilega illa í kvöld eftir ađ hafa skorađ sprellimark í eigiđ net.
Dómarinn - 9
Lögmađurinn átti flottan leik, hélt vel utan um taumana í miklum hita leik.
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Baldvin Ólafsson ('90)
0. Frosti Brynjólfsson
2. Tómas Örn Arnarson
5. Freyţór Hrafn Harđarson
7. Kairo Edwards-John ('61)
10. Alexander Ívan Bjarnason (f)
15. Hjörvar Sigurgeirsson ('0)
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('74)
80. Helgi Snćr Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
3. Ţorgeir Ingvarsson
8. Rúnar Ţór Brynjarsson
9. Costelus Lautaru ('61)
11. Tómas Veigar Eiríksson ('74)
27. Ţorsteinn Ágúst Jónsson ('90)
47. Björn Andri Ingólfsson

Liðstjórn:
Hjörtur Geir Heimisson
Oddgeir Logi Gíslason
Gauti Gautason
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Ragnheiđur Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Tómas Örn Arnarson ('59)

Rauð spjöld: