Nesfisk-völlurinn
sunnudagur 26. júlí 2020  kl. 14:00
2. deild karla
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Mađur leiksins: Kristófer Dan Ţórđarson
Víđir 0 - 2 Haukar
0-1 Kristófer Dan Ţórđarson ('54)
0-2 Tómas Leó Ásgeirsson ('68)
Byrjunarlið:
12. Aron Elís Árnason (m)
0. Hólmar Örn Rúnarsson ('71)
3. Fannar Orri Sćvarsson
4. Birkir Blćr Laufdal Kristinsson
6. Eyţór Atli Ađalsteinsson
10. Guđmundur Marinó Jónsson
15. Anibal Hernandez Lopez
17. Hreggviđur Hermannsson
18. Nathan Ward ('79)
20. Stefan Spasic (f)
24. Jose Luis Vidal Romero

Varamenn:
1. Erik Oliversson (m)
5. Sigurđur Ingi Bergsson
7. Ísak John Ćvarsson
8. Ragnar Ingi Másson
9. Guyon Philips ('71)
16. Cristovao A. F. Da S. Martins
17. Jón Kristján Harđarson
25. Bjarni Fannar Bjarnason

Liðstjórn:
Guđjón Árni Antoníusson
Gunnar Birgir Birgisson
Brynjar Ţór Magnússon

Gul spjöld:
Eyţór Atli Ađalsteinsson ('40)
Cristovao A. F. Da S. Martins ('86)

Rauð spjöld:
@helgifsig Helgi Fannar Sigurðsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Eftir nokkuđ jafnan fyrri hálfleik komu Haukar mjög vel stemmdir inn í seinni hálfleik. Ţeir komust yfir snemma í honum og voru mun betri ađilinn ţar til ţeir skoruđu svo annađ mark og fóru langleiđina međ ađ klára leikinn um korteri eftir fyrra markiđ.
Bestu leikmenn
1. Kristófer Dan Ţórđarson
Kristófer átti flottan leik í dag. Hann var áberandi í sóknarleik Hauka og skallamarkiđ hans var virkilega smekklegt.
2. Aron Freyr Róbersson
Barátta og vinnusemi í Aroni í dag. Hann fór ófáar ferđir upp hćgri vćnginn og óheppinn ađ enginn hafi veriđ mćttur á fjćr ţegar hann átti flotta fyrirgjöf í seinni hálfleik. Ţar hefđi hann hćglega getađ fengiđ stođsendingu skráđa á sig. Hann spilađi bćđi á kanti og í bakverđi í dag og leysti báđar stöđur vel.
Atvikiđ
Markiđ sem Kristófer Dan skorađi leiddi gestina inn í ţeirra besta kafla í leiknum. Eftir markiđ voru ţeir međ yfirhöndina á vellinum sem varđ til ţess ađ ţeir skoruđu annađ mark 14 mínútum síđar sem gerđi í raun út um leikinn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Úrslitin ţýđa ađ Haukar fara á topp deildarinnar, í bili a.m.k. međ međ 18 stig. Víđir er áfram međ 6 stig í 10.sćti deildarinnar.
Vondur dagur
Mér finnst enginn verđskulda ţennan titil í dag enda enginn áberandi slakur.
Dómarinn - 6
Engar stórar ákvarđanir rangar en ađ mínu mati mátti línan vera skýrari. Atli flautađi stundum á 'soft' brot en sleppti svo sumum augljósari.
Byrjunarlið:
30. Jón Freyr Eyţórsson (m)
3. Máni Mar Steinbjörnsson ('71)
4. Fannar Óli Friđleifsson ('65)
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson
9. Kristófer Dan Ţórđarson
14. Páll Hróar Helgason ('71)
15. Birgir Magnús Birgisson
17. Kristófer Jónsson
19. Tómas Leó Ásgeirsson
21. Nikola Dejan Djuric ('84)

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
1. Nicolas Leó Sigurţórsson (m)
2. Kristinn Pétursson
5. Sigurjón Már Markússon ('71)
8. Ísak Jónsson
11. Arnór Pálmi Kristjánsson
16. Oliver Helgi Gíslason ('84)
18. Valur Reykjalín Ţrastarson ('65)
24. Viktor Máni Róbertsson ('71)

Liðstjórn:
Árni Ásbjarnarson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Hafsteinn Jökull Brynjólfsson
Igor Bjarni Kostic (Ţ)
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Birgir Magnús Birgisson ('84)

Rauð spjöld: