Greifavöllurinn
sunnudagur 26. júlí 2020  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 12 stiga hiti, skýjađ og smá norđavindur međ
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Mikkel Qvist
KA 0 - 0 KR
0-0 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('89, misnotađ víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Gunnar Örvar Stefánsson ('72)
3. Mikkel Qvist
4. Rodrigo Gomes Mateo ('45)
5. Ívar Örn Árnason
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('84)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('61)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('80)

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
7. Almarr Ormarsson ('45)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('61)
17. Ýmir Már Geirsson ('84)
25. Jibril Antala Abubakar
30. Sveinn Margeir Hauksson ('80)
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('72)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Elfar Árni Ađalsteinsson
Hallgrímur Jónasson
Baldur Halldórsson
Pétur Heiđar Kristjánsson
Arnar Grétarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Mikkel Qvist ('86)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ eru nokkur atriđi. Ţađ er dćmt mark af KA og samkvćmt ţví sem ég heyri á Ásgeir ađ hafa truflađ Beitir ţegar Guđmundur skorar. Ef markiđ var löglegt myndi ég segja ađ Ívar dómari og hans ađstođamenn eigi stóran ţátt í úrslitunum. Annađ er svo ađ Guđmundur fćr kjöriđ tćkifćri til ađ koma KA yfir stuttu seinna ţegar KA fćr víti en Beitir ver ţannig Beitir er örlagavaldurinn ţar. Fram ađ ţví var ţađ agađur varnarleikur beggja liđa sem stjórnađi ţví ađ hvorugt liđiđ var ađ fá einhver fćri og niđurstađan eftir ţví.
Bestu leikmenn
1. Mikkel Qvist
Ţađ er afar erfitt ađ taka einhvern út í ţessum leik. Menn voru flestir á pari. Varnirnar fá hrós og Qvist var öflugur í miđju varnar KA.
2. Atli Sigurjónsson
Ég ćtla ađ gefa Atla ţetta. Gćtu margiđ tekiđ ţennan dálk. Atli var líflegur, duglegur á boltann, vinnusamur og reyndi ađ skapa fyrir liđsfélagana.
Atvikiđ
Markiđ sem er dćmt af. Kristinn sendir boltann niđur á Beitir sem hittir boltann illa. Boltinn berst til Guđmundar sem skorar í autt markiđ. Dómarinn vil meina ađ Ásgeir hafi truflađ Beiti og ţví sé markiđ dćmt af. Ţađ ţarf ađ sjá ţetta aftur á myndbandi til ađ vita hvort ţetta hafi veriđ réttur dómur.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Liđin fá sitthvort stigiđ. KR er komiđ í toppsćtiđ ţar sem ţeim líđur afskaplega vel međ 17 stig. Valur á ţó eftir ađ spila sinn leik í ţessari umferđ. KA fer upp í 8 stig í 9 sćti og hafa ekki tapađ leik eftir ađ Arnar tók viđ.
Vondur dagur
Ég set ţetta á sóknarleik beggja liđa ţar sem liđin náđu ekki ađ búa sért til neinn fćri. Guđmundur fćr líka sitt sćti í ţessum dálk. Hann var fínn í leiknum en hlýtur ađ svíđa sárt ađ brenna af víti á 89 mínútu.
Dómarinn - 4,5
KA skorar mögulega löglegt mark sem var dćmt af. Ţar til annađ kemur í ljós fá Ívar og hans menn falleinkunn. Áđur en markiđ var skorađ var Ívar búinn ađ eiga sćmilegan leik en ţađ sprakk allt á vellinum í lokinn og mikill hiti í mönnum.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnţór Ingi Kristinsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason (f)
11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed ('74)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson ('74)
23. Atli Sigurjónsson
25. Finnur Tómas Pálmason

Varamenn:
13. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
7. Tobias Thomsen ('74)
14. Ćgir Jarl Jónasson ('74)
17. Alex Freyr Hilmarsson
37. Birgir Steinn Styrmisson
45. Jóhannes Kristinn Bjarnason

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Sigurđur Jón Ásbergsson

Gul spjöld:
Kennie Chopart ('30)
Arnţór Ingi Kristinsson ('60)
Beitir Ólafsson ('62)
Finnur Orri Margeirsson ('86)
Kristján Flóki Finnbogason ('87)

Rauð spjöld: