Ásvellir
föstudagur 14. ágúst 2020  kl. 19:15
2. deild karla
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Atli Fannar Hauksson
Haukar 1 - 2 Njarðvík
1-0 Kristófer Dan Þórðarson ('8)
1-1 Kenneth Hogg ('44)
Þórður Jón Jóhannesson , Haukar ('95)
1-2 Marc Mcausland ('96, víti)
Sigurjón Már Markússon, Haukar ('96)
Myndir: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Byrjunarlið:
30. Jón Freyr Eyþórsson (m) ('74)
3. Máni Mar Steinbjörnsson
5. Sigurjón Már Markússon
6. Þórður Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson
9. Kristófer Dan Þórðarson
11. Arnór Pálmi Kristjánsson ('71)
15. Birgir Magnús Birgisson
17. Kristófer Jónsson
19. Tómas Leó Ásgeirsson
21. Nikola Dejan Djuric

Varamenn:
1. Óskar Sigþórsson (m)
2. Kristinn Pétursson ('74)
4. Fannar Óli Friðleifsson
8. Ísak Jónsson
16. Oliver Helgi Gíslason ('71)
18. Valur Reykjalín Þrastarson

Liðstjórn:
Árni Ásbjarnarson
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Igor Bjarni Kostic (Þ)
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Sigurjón Már Markússon ('61)
Þórður Jón Jóhannesson ('92)

Rauð spjöld:
Þórður Jón Jóhannesson ('95)
Sigurjón Már Markússon ('96)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Vítaspyrna Marc McAusland á lokamínútum leiksins. Þegar 90 mínútur slógu á klukkunni benti ekkert til þess að annað liðið væri að fara með sigur af hólmi en hornspyrnur Njarðvíkur í leiknum kláruðu Hauka.
Bestu leikmenn
1. Atli Fannar Hauksson
Haukar réðu ekkert við spyrnurnar hans í leiknum. Hornspyrnan hans leiddi til jöfnunarmarksins og varð kveikjan af sigurmarkinu
2. Rúnar Gissurarsson
Átti 2 crucial vörslur í leiknum sem áttu stóran þátt í því að Njarðvík tók með sér öll stigin úr leiknum.
Atvikið
Lokamínúturnar í þessum leik eiga þetta skuldlaust. Njarðvíkingar fá hornspyrnu sem endar á því að boltanum er svo spyrnt aftur fyrir markið og eftir darraðardans í teignum bendir dómari leiksins á punktinn. Víti og rautt á Hauka, Marc McAusland skorar úr vítinu og þá fær annar leikmaður Hauka rautt spjald. Stuttu áður höfðu Haukar gert tilkall til vítaspyrnu fyrir svipaðar sakir.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar halda toppsætinu um stundarsakir í það minnsta en Njarðvíkingar eru komnir í 3.sæti deildarinnar stigi á eftir þeim.
Vondur dagur
Nikola Djuric sást varla í dag. Fékk dauðafæri í fyrri hálfleik sem hann lét Rúnar verja frá sér eftir að hafa sloppið einn í gegn í stöðinni 1-0. Reyndist dýrt að hafa misnotað það færi.
Dómarinn - 4,4
Er í vafa um hvort hann fái falleinkun eða ekki. Risastórar lokamínutur í leiknum nokkur vafaatriði í leiknum sjálfum. Fæst orð bera minnstu ábyrgð heyrði ég eitt sinn.
Byrjunarlið:
1. Rúnar Gissurarson (m)
3. Kári Daníel Alexandersson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
9. Atli Freyr Ottesen Pálsson ('67)
10. Bergþór Ingi Smárason
13. Marc Mcausland (f)
15. Ari Már Andrésson
21. Ivan Prskalo ('78)
28. Atli Fannar Hauksson

Varamenn:
12. Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson (m)
2. Bessi Jóhannsson
11. Kristján Ólafsson ('78)
19. Tómas Óskarsson
20. Theodór Guðni Halldórsson ('67)
23. Hlynur Magnússon
24. Alex Bergmann Arnarsson

Liðstjórn:
Alexander Magnússon
Mikael Nikulásson (Þ)
Ómar Freyr Rafnsson
Jón Tómas Rúnarsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Atli Fannar Hauksson ('24)
Kári Daníel Alexandersson ('49)

Rauð spjöld: