Framvöllur
laugardagur 12. september 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: 10 gráður, skýjað og örlítil gjóla.
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram)
Fram 1 - 1 Vestri
Fred Saraiva, Fram ('18)
0-1 Pétur Bjarnason ('87)
1-1 Gunnar Gunnarsson ('93)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Albert Hafsteinsson
7. Fred Saraiva
9. Þórir Guðjónsson ('77)
10. Orri Gunnarsson ('56)
14. Hlynur Atli Magnússon
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
22. Hilmar Freyr Bjartþórsson ('56)
29. Gunnar Gunnarsson
33. Alexander Már Þorláksson ('86)

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
8. Aron Þórður Albertsson ('56)
13. Alex Bergmann Arnarsson
17. Alex Freyr Elísson ('56)
24. Magnús Þórðarson ('77)
26. Kyle Douglas McLagan
30. Aron Snær Ingason ('86)

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friðriksson
Magnús Þorsteinsson
Jón Þórir Sveinsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson (Þ)
Daði Lárusson (Þ)
Hilmar Þór Arnarson

Gul spjöld:
Gunnar Gunnarsson ('47)
Jón Þórir Sveinsson ('62)
Alexander Már Þorláksson ('76)

Rauð spjöld:
Fred Saraiva ('18)
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið skoruðu eitt mark og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Bæði lið líklega ósátt við útkomuna.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram)
Var mjög góður í marki Framara í dag. Öruggur þegar boltinn kom nálægt honum og greip vel inn í nokkrar góðar fyrirgjafir.
2. Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri)
Góður í varnarlínu Vestra í dag.
Atvikið
Jöfnunarmarkið - Risa mark sem tryggði Fram stig þegar hornspyrna Alberts kemur fyrir og boltinn dó inn á teignum og Gunnar Gunnarsson hamraði boltann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Framarar sitja enþá á toppi deidlarinnar með 32.stig tveimur stigum á undan Keflavík. Vestramenn eru áfram 7.sæti deildarinnar með 20.stig
Vondur dagur
Gef tveimur leikmönnum þetta. Fred Saravia fyrir að missa stjórn á skapi sínu þegar hann sló til Rafael. Rafael átti einnig vondan dag og var skipt útaf í hálfleik, hefði með öllu réttu átt að fjúka útaf þegar hann gaf Þóri Guðjóns olnbogaskot undir lok leiks.
Dómarinn - 4
Dómarinn var ekki vinsæll hjá báðum liðum í dag og missti mjög fljótt tökin á öllu inn á vellinum.
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Milos Ivankovic
4. Rafael Navarro ('46)
5. Ivo Öjhage ('14)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
14. Ricardo Duran Barba
17. Gunnar Jónas Hauksson
20. Sigurður Grétar Benónýsson
21. Viktor Júlíusson ('81)

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
19. Viðar Þór Sigurðsson ('81)
22. Elmar Atli Garðarsson
23. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('14)
25. Vladimir Tufegdzic ('46)
77. Sergine Fall

Liðstjórn:
Sigurgeir Sveinn Gíslason
Gunnlaugur Jónasson
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Heiðar Birnir Torleifsson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Milos Ivankovic ('15)
Rafael Navarro ('44)
Gunnar Jónas Hauksson ('59)
Daníel Agnar Ásgeirsson ('62)
Pétur Bjarnason ('85)

Rauð spjöld: