Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 17. september 2020  kl. 16:30
Lengjudeild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Guy Smit (Leiknir R.)
Grindavík 1 - 1 Leiknir R.
0-1 Sćvar Atli Magnússon ('11)
1-1 Guđmundur Magnússon ('17)
Alexander Veigar Ţórarinsson , Grindavík ('91)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
9. Guđmundur Magnússon
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
11. Elias Tamburini
12. Oddur Ingi Bjarnason
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
3. Gylfi Örn Á Öfjörđ
5. Nemanja Latinovic
14. Hilmar Andrew McShane
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
22. Óliver Berg Sigurđsson

Liðstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Margrét Ársćlsdóttir
Scott Mckenna Ramsay
Vladimir Vuckovic
Guđmundur Valur Sigurđsson

Gul spjöld:
Vladan Dogatovic ('24)
Viktor Guđberg Hauksson ('32)
Sigurjón Rúnarsson ('34)
Sindri Björnsson ('82)
Alexander Veigar Ţórarinsson ('87)

Rauð spjöld:
Alexander Veigar Ţórarinsson ('91)
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Bćđi liđ skoruđu einungis eitt mark ţrátt fyrir haug af fćrum til ađ skora meira.
Bestu leikmenn
1. Guy Smit (Leiknir R.)
Smit varđi hvađ eftir annađ í marki Leiknis, ţrisvar góđ fćri eftir horn međal annars og dauđafćri frá Oddi í lokin.
2. Vladan Djogatovic (Grindavík)
Vladan ţurfti líka ađ vinna fyrir laununum sínum í dag en ţó ađeins auđveldara hjá honum en Smit, var gríđarlega öruggur í sínum ađgerđum og bjargađi stórkostlega ţegar Danni lyfti boltanum nćstum snyrtilega yfir hann.
Atvikiđ
Ţađ er af nćgu ađ taka en sem dćmi fannst mér Sigurjón stálheppinn ađ fá ekki seinna gula á 72. mín, Leiknir vildi víti snemma í leiknum eftir horn ţegar Grindavík fékk aukaspyrnu og viđ ţađ myndađist mikill hiti á vellinum, Oddur klikkar á dauđafćri undir lokin, ţetta var alvöru leikur!
Hvađ ţýđa úrslitin?
Jafntefliđ gerir ekki mikiđ fyrir liđin, Leiknir er enn í 3 sćti á eftir Keflavík og Fram, Grindavík fór uppfyrir Vestra í 6. sćti deildarinnar.
Vondur dagur
Fćranýting liđanna fćr vondan dag, mér fannst Vuk einnig ekki upp á sitt besta, hann getur gert mikiđ betur en hann gerđi í dag. Sindri Björnsson fékk tvö dauđafćri svo eitthvađ sé nefnt.
Dómarinn - 8
Ívar Orri var flottur í dag, hefđi mátt henda Sigurjóni útaf en annars hélt hann línunni vel og hafđi góđ tök á erfiđum leik ađ dćma.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Ađalsteinsson
7. Máni Austmann Hilmarsson
8. Árni Elvar Árnason
9. Sólon Breki Leifsson ('79)
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöđversson
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
23. Dagur Austmann
24. Daníel Finns Matthíasson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
3. Birgir Baldvinsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('79)
6. Ernir Bjarnason
19. Ernir Freyr Guđnason
27. Dylan Chiazor
28. Arnór Ingi Kristinsson
88. Ágúst Leó Björnsson

Liðstjórn:
Gísli Friđrik Hauksson
Diljá Guđmundardóttir
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Ósvald Jarl Traustason
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Brynjar Hlöđversson ('24)
Máni Austmann Hilmarsson ('90)

Rauð spjöld: