Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Lengjudeild karla
HK
LL 3
1
Völsungur
Besta-deild karla
ÍBV
LL 0
0
Víkingur R.
Afturelding
3
2
Grindavík
1-0 Viktor Guðberg Hauksson '40 , sjálfsmark
Valgeir Árni Svansson '58 2-0
Hafliði Sigurðarson '59 3-0
3-1 Guðmundur Magnússon '67
Oskar Wasilewski '78
3-2 Guðmundur Magnússon '86 , víti
03.10.2020  -  14:00
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjudeild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Elmar Kári Cogic
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea ('83)
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Hafliði Sigurðarson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Jason Daði Svanþórsson (f) ('93)
10. Elmar Kári Enesson Cogic ('83)
17. Valgeir Árni Svansson
19. Eyþór Aron Wöhler ('66)
34. Oskar Wasilewski
- Meðalaldur 5 ár

Varamenn:
13. Jóhann Þór Lapas (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson
9. Andri Freyr Jónasson ('66)
10. Kári Steinn Hlífarsson
16. Aron Daði Ásbjörnsson ('83)
34. Patrekur Orri Guðjónsson ('93)
- Meðalaldur 27 ár

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Þórunn Gísladóttir Roth
Ingólfur Orri Gústafsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Ísak Viktorsson
Frans Vikar Wöhler
Daníel Darri Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Oskar Wasilewski ('78)
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
Skýrslan: Fimm marka veisla í Mosfellsbæ
Hvað réði úrslitum?
Góður kafli í seinni hálfleik hjá Aftureldingu gerði það að verkum að staðan var 3-0 og eftir það var leikurinn erfiður fyrir Grindavík. Þeir gáfust samt ekki upp og skoruðu góð tvö mörk en það dugði ekki til.
Bestu leikmenn
1. Elmar Kári Cogic
Elmar Kári var afar líflegur í dag og var duglegur að skapa færi fyrir liðsfélaga sína. Virkilega spennandi leikmaður þarna á ferð. Tækni og útsjónarsemi sem nýtist fótboltanum hjá Aftureldingu vel.
2. Guðmundur Magnússon
Guðmundur skoraði tvö góð mörk en verst að það var ekki nóg í dag. Sterkur framherji sem er hættulegur í teignum.
Atvikið
Rauða spjaldið á Oskar gaf Grindavík von. Held að þetta hafi verið háréttur dómur þrátt fyrir að boltinn hafi verið langt frá marki.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding nælir sér í 3 stig og geta verið sáttir með sinn leik. Grindavík kveður Pepsi Max drauminn með þessu tapi.
Vondur dagur
Oskar á að vita betur og sleppa brotinu í þessari stöðu. Afturelding er með þunnan hóp sem stendur og verður erfitt að fylla skarðið hans Oskars í næsta leik. Sem betur fer hafði rauða spjaldið ekki áhrif á úrslit leiksins.
Dómarinn - 7
Egill var bara flottur í dag.
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
9. Guðmundur Magnússon
11. Elias Tamburini
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson
80. Alexander Veigar Þórarinsson
- Meðalaldur 2 ár

Varamenn:
5. Nemanja Latinovic
8. Hilmar Andrew McShane
9. Josip Zeba
11. Símon Logi Thasaphong

Liðsstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Ivan Jugovic
Maciej Majewski
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Hjörtur Waltersson
Vladimir Vuckovic
Óliver Berg Sigurðsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Jón Júlíus Karlsson

Gul spjöld:
Gunnar Þorsteinsson ('38)

Rauð spjöld: