Grindavíkurvöllur
föstudagur 21. maí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 5m/s úr norđvestri sólin skín og hitinn í kringum 10 gráđur
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 262
Mađur leiksins: Sigurjón Dađi Harđarson
Grindavík 0 - 2 Fjölnir
0-1 Ragnar Leósson ('57)
0-2 Hilmir Rafn Mikaelsson ('59)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
0. Nemanja Latinovic ('62)
2. Ólafur Guđmundsson
4. Walid Abdelali
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes ('86)
10. Dion Acoff ('45)
12. Oddur Ingi Bjarnason ('77)
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
6. Viktor Guđberg Hauksson ('62)
15. Freyr Jónsson
16. Ţröstur Mikael Jónasson
17. Símon Logi Thasaphong ('86)
19. Mirza Hasecic ('77)
21. Marinó Axel Helgason
36. Laurens Symons ('45)

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Guđmundur Valur Sigurđsson
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Walid Abdelali ('45)
Sigurjón Rúnarsson ('83)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fjölnismenn kveiktu á sér sóknarlega fljótlega í síđari hálfleik og skoruđu tvö mörk sem dugđu liđinu til sigurs. Ţess utan át Sigurjón góđur markvörđur ţeirra ţau fćri sem Grindvíkingar fengu og ţar međ tvö til ţrjú sem flokkast myndu sem algjör dauđafćri.
Bestu leikmenn
1. Sigurjón Dađi Harđarson
Átti tvćr frábćrar vörslur auk eins úthlaups sem björguđu kláru marki. Viđbragđsvarsla hans eftir skot Sindra Björnssonar af stuttu fćri i fyrri hálfleik var stórglćsileg og ef sá bolti hefđi fariđ inn hefđi leikurinn getađ ţróast á allt annan hátt.
2. Ragnar Leósson
Breytir sóknarleik Fjölnis ţegar hann kemur inná í hálfleik. Tekur til sín og nćr ađ skapa svćđi fyrir félaga sína ađ sćkja í uppskar líka gott mark eftir flott spil.
Atvikiđ
Fyrrnefnd varsla Sigurjóns á 23.mínútu leiksins. Ţvílíkt viđbragđ og varslan góđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fjölnir eltir Fram á toppnum međ fullt hús stiga eftir 3 leiki á međan Grindavík fer niđurfyrir Ţrótt á markatölu og situr í 11.sćti.
Vondur dagur
Tiago Fernandes hefur átt betri daga. Virkađi á köflum ţungur og var í basli viđ ađ skila boltanum vel frá sér.
Dómarinn - 7
Solid 7 hjá Einari Inga. Engar stórar ákvarđanir sem ţurfti ađ taka og gerđi sitt í halda leiknum gangandi.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
0. Dofri Snorrason
2. Valdimar Ingi Jónsson ('74)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Baldur Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson ('45)
19. Hilmir Rafn Mikaelsson ('74)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson (f) ('84)

Varamenn:
30. Steinar Örn Gunnarsson (m)
9. Andri Freyr Jónasson ('74)
10. Viktor Andri Hafţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('74)
17. Lúkas Logi Heimisson ('84)
18. Kristófer Jacobson Reyes
22. Ragnar Leósson ('45)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Hans Viktor Guđmundsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: