HS Orku völlurinn
sunnudagur 20. júní 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Vestlæg átt 8m/s hiti um 10 gráður og sú gula lætur sjá sig við og við.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Magnús Þór Magnússon
Keflavík 1 - 0 Leiknir R.
1-0 Joey Gibbs ('6)
Myndir: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f)
7. Davíð Snær Jóhannsson ('91)
10. Kian Williams
14. Dagur Ingi Valsson ('79)
16. Sindri Þór Guðmundsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guðnason

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
8. Ari Steinn Guðmundsson ('79)
9. Adam Árni Róbertsson
11. Helgi Þór Jónsson ('91)
17. Axel Ingi Jóhannesson
20. Christian Volesky
98. Oliver Kelaart

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráðsson
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)

Gul spjöld:
Magnús Þór Magnússon ('54)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Keflavík nýtti eitt færi en Leiknir ekki neitt. Lengi framan af leik var gestaliðið ekkert að skapa sér þrátt fyrir að vera mun meira með boltann sem er yfirleitt ekki góð uppskrift til árangurs. Á meðan nýtti Keflavík einn séns og átti líklega heilt yfir fleiri hættuleg færi en gestirnir.
Bestu leikmenn
1. Magnús Þór Magnússon
Fyrirliðinn stýrði varnarleik sinna manna af prýði og hélt Sævari Atla niðri stærstan part leiksins. Fór óhikandi í úrslitatæklingar á gulu spjaldi og var reiðubúinn að fórna sér fyrir málstaðinn. Hefur átt erfitt með meiðsli í langan tíma en er að komast aftur í sitt besta form.
2. Joey Gibbs
Fann netið eftir fast leikatriði og stóð í ströngu í baráttu við varnarmenn gestanna. Mörk eru það sem telja og Joey var með eitt en aðrir ekki.
Atvikið
Á 88, mínútu kemst Máni Austmann í prýðisfæri í teig Keflavíkur en Sindri í marki heimamanna varði vel. Octavio Paez fær frákastið til sín en er tekinn niður í teignum og voru margir vissir um að vítaspyrna yrði dæmd. Flaggið fór þó á loft og Paez dæmdur rangstæður sem bjargaði heimamönnum.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík fer í 9 stig í 9.sæti deildarinnar með sínum fyrsta deildarsigri á Leikni í 6 ár á meðan að Leiknir fellur niður í það 10, með 8 stig.
Vondur dagur
Sævar Atli Magnússon komst lítt áleiðis gegn vörn gestanna lengst um í leiknum. Annars skrifast þetta á sóknarleik gestanna sem áttu sitt fyrsta skot eftir 47 mínútna leik og hittu rammann í fyrsta sinn á 74 mínútu.
Dómarinn - 7
Samkvæmur sjálfum sér í flestu sem hann gerði og átti bara fínan dag hann Elías
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
5. Daði Bærings Halldórsson ('76)
6. Ernir Bjarnason ('65)
7. Máni Austmann Hilmarsson
10. Sævar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöðversson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('65)
18. Emil Berger
20. Loftur Páll Eiríksson
24. Daníel Finns Matthíasson

Varamenn:
22. Bjarki Arnaldarson (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Bjarki Aðalsteinsson
8. Árni Elvar Árnason ('76)
14. Birkir Björnsson
19. Manga Escobar
21. Octavio Paez ('65)
28. Arnór Ingi Kristinsson ('65)
80. Davíð Júlían Jónsson

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('33)
Daði Bærings Halldórsson ('69)
Ósvald Jarl Traustason ('75)
Loftur Páll Eiríksson ('82)

Rauð spjöld: