Kórinn
sunnudagur 27. júní 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Alltaf ţađ sama í Kórnum, logn og gervigrasiđ flott
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Andri Rafn Yeoman
HK 2 - 3 Breiđablik
1-0 Arnţór Ari Atlason ('22)
1-1 Kristinn Steindórsson ('44)
2-1 Birnir Snćr Ingason ('71, víti)
2-2 Thomas Mikkelsen ('84, víti)
2-3 Andri Rafn Yeoman ('87)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('89)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snćr Ingason ('84)
8. Arnţór Ari Atlason
17. Valgeir Valgeirsson
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
28. Martin Rauschenberg
30. Stefan Alexander Ljubicic ('76)

Varamenn:
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson
7. Örvar Eggertsson ('89)
10. Ásgeir Marteinsson ('84)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Jón Arnar Barđdal ('76)

Liðstjórn:
Ţjóđólfur Gunnarsson
Matthías Ragnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Ívar Örn Jónsson ('29)
Birkir Valur Jónsson ('52)
Valgeir Valgeirsson ('61)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('82)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţrautseigja Blika, ţegar ţađ voru rúmar 10 mínútur eftir ţá leit allt út fyrir ađ HK vćru ađ fara međ ţrjú stig úr ţessum leik en Blikarnir gáfust hreinlega ekki upp, fá víti sem Mikkelsen skorar úr og svo bćta Blikarnir bara í og ná ađ skora aftur og vinna leikinn. Virkilega sterkt ađ lenda tvisvar undir en koma tvisvar til baka.
Bestu leikmenn
1. Andri Rafn Yeoman
90 min, ţvílik vinnsla í Andra, yfirvegađur á boltann sem og góđar ákvarđanir, hljóp teig í teig endalust og barđist eins og ljón. Skorar svo ţetta gríđarlega mikilvćga mark sem Blikarnir ţráđu svo innilega.
2. Alexander Helgi Sigurđarson
Gjörsamlega frábćr í leiknum og líklega besti leikmađur Blika í fyrri hálfleik. Stjórnađi öllu spili Blika eins og hershöfđingi, var ađ skipta boltanum milli kanta mjög vel. Var ekki alveg ađ skilja af hverju Óskar tekur hann út af ţegar korter er eftir af leiknum en hvađ veit ég?
Atvikiđ
Sigurmark Andra Rafn Yeoman! Frábćr sending frá Viktori Karli og enn betra skot frá Andra í fjćrhorniđ stöngin inn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Breiđablik eru komnir í 2. sćti deildarinnar međ 19 stig, 5 stigum á eftir Val en Blikar eiga leik til góđa. Ţess má einnig geta ađ bćđi KA og Víkíngur R. eiga leik til góđa og geta bćđi liđ komist fyrir ofan Blika međ sigrum. HK eru í nćst neđsta sćti međ 6 stig.
Vondur dagur
Kannski ekki úr mörgum ađ velja enda flottar frammistöđur út um allann völl en fannst Stefan Ljubisic ekki alveg nógu flottur í kvöld. Barđist alveg ágćtlega heilt yfir en var ekki ađ koma sér í nein fćri og ţegar hann fékk gott tćkifćri eftir hornspyrnu ţá skallađi hann boltann yfir. Engin hörmungar frammistađa en fannst vanta helling
Dómarinn - 5
Veit ekki alveg međ Egil Arnar í dag, flćđiđ í leiknum var fínt og Egill var međ ágćtis tök á leiknum en ţessar tvćr vítaspyrnur, ég er bara ekki viss hvort báđar vítaspyrnurnar voru réttilega dćmdar víti en ég sá ţetta hins vegar ekki nógu vel.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('76)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Kristinn Steindórsson ('88)
10. Árni Vilhjálmsson ('53)
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
3. Oliver Sigurjónsson ('53)
12. Brynjar Atli Bragason (m)
13. Anton Logi Lúđvíksson
17. Benoný Breki Andrésson
18. Finnur Orri Margeirsson ('88)
24. Davíđ Örn Atlason ('76)
31. Benedikt V. Warén

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Alex Tristan Gunnţórsson

Gul spjöld:
Viktor Örn Margeirsson ('29)

Rauð spjöld: