Kópavogsvöllur
laugardagur 03. júlí 2021  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Það er BONGÓ
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Kristinn Steindórsson
Breiðablik 4 - 0 Leiknir R.
1-0 Kristinn Steindórsson ('7)
2-0 Viktor Örn Margeirsson ('27)
3-0 Gísli Eyjólfsson ('73)
4-0 Gísli Eyjólfsson ('76)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic ('77)
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('65)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('77)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen ('70)
10. Kristinn Steindórsson
14. Jason Daði Svanþórsson ('65)
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
3. Oliver Sigurjónsson ('65)
11. Gísli Eyjólfsson ('65)
12. Brynjar Atli Bragason (m)
17. Þorleifur Úlfarsson ('70)
18. Finnur Orri Margeirsson ('77)
19. Sölvi Snær Guðbjargarson
24. Davíð Örn Atlason ('77)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Höskuldur Gunnlaugsson ('30)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Færanýting liðanna, Blikarnir nýttu sín góðu færi sem þeir fengu meðan Leiknismenn nýttu ekki sín góðu færi. Það skildi liðin af í dag.
Bestu leikmenn
1. Kristinn Steindórsson
Kiddi frábær í dag, var að skapa færi fyrir liðsfélaga sína svo skorar hann fyrsta mark Blika og leggur svo upp fjórða mark Blika
2. Anton Ari Einarsson
Anton var frábær í dag, fengið mikla gagnrýni undanfarin misseri en hann hélt Blikum rosalega oft á floti í leiknum, var öruggur í öllum sínum aðgerðum og varði frábærlega undir lok fyrri hálfleiks sem hefði getað komið Leiknismönnum á bragðið.
Atvikið
Á 25. mínútu rétt áður en Blikar bættu við öðru markinu fer Escobar niður í teignum en Sigurður Hjörtur dæmdi ekki víti, ég hef oft séð dómara dæma víti á svona ef ekki minna og þarna hefðu Leiknir getað jafnað í 1-1 frekar en að lenda 2-0 undir
Hvað þýða úrslitin?
Blikarnir eru í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, fimm stigum á eftir Val en eiga leik til góða meðan Leiknir eru í 10. sæti með 11 stig og eru 5 stigum frá fallsæti
Vondur dagur
Fremstu menn Leiknismanna fá "Vondan dag" enda hefði leikurinn getað farið allt öðruvísi ef þeir hefðu nýtt færin sín
Dómarinn - 5
Allt í lagi ekki gott frá tríóinu, þeir litu ekki vel út í atvikinu þegar Guy Smit meiðist en bara svona lala frammistaða í dag
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m) ('50)
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Aðalsteinsson
7. Máni Austmann Hilmarsson ('77)
8. Árni Elvar Árnason ('77)
10. Daníel Finns Matthíasson ('61)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
18. Emil Berger
19. Manga Escobar
20. Loftur Páll Eiríksson
28. Arnór Ingi Kristinsson

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m) ('50)
2. Hjalti Sigurðsson
6. Ernir Bjarnason ('77)
10. Sævar Atli Magnússon
11. Brynjar Hlöðversson
15. Birgir Baldvinsson
21. Octavio Paez ('61)
27. Shkelzen Veseli ('77)

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Hörður Brynjar Halldórsson
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Daníel Finns Matthíasson ('44)

Rauð spjöld: