Ólafsvíkurvöllur
föstudagur 09. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Kareem Isiaka
Víkingur Ó. 2 - 2 Grindavík
0-1 Sigurđur Bjartur Hallsson ('31, víti)
0-1 Harley Willard ('56, misnotađ víti)
1-1 Emmanuel Eli Keke ('80)
2-1 Kareem Isiaka ('87)
2-2 Sigurjón Rúnarsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson
2. Cerezo Cevanho Zico Hilgen
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
8. Guđfinnur Ţór Leósson ('18)
11. Harley Willard
14. Kareem Isiaka
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('70)
18. Simon Dominguez Colina
19. Marteinn Theodórsson ('85)
24. Anel Crnac

Varamenn:
4. Brynjar Kristmundsson
10. Bjarni Ţór Hafstein ('18)
12. Konráđ Ragnarsson
17. Brynjar Vilhjálmsson ('70)
22. Mikael Hrafn Helgason ('85)

Liðstjórn:
Kristján Björn Ríkharđsson
Harpa Finnsdóttir
Guđjón Ţórđarson (Ţ)

Gul spjöld:
Guđjón Ţórđarson ('31)
James Dale ('60)
Bjarni Ţór Hafstein ('90)

Rauð spjöld:
@ Einar Knudsen
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Einbeitingarleysi á síđustu mínutum Víkinga.
Bestu leikmenn
1. Kareem Isiaka
Drengurinn átti sinn besta leik fyrir Víkinga í kvöld. Hann hćtti ekki ađ hlapa og pressa, hann hélt boltanum vel, hann var alltaf hćttulegur ţegar hann fékk smá pláss og svo skorađi hann međ gullfallegri "chippu". Greinilegt ađ koma Guđjóns gerđi honum gott.
2. Aron Dagur Birnuson
Ţessi ungi markmađur hélt Grindavík inní ţessum leik, varđi 3 dauđafćri, eitt var á línu og svo varđi hann víti! Hann á skiliđ gott klapp á bakiđ eftir sína vinnu í dag.
Atvikiđ
Ţađ voru 2 umdeild atvik í leiknum: Fyrsta var ţega r dómarinn dćmir víti á Víkinga, ţar sem virtist vera 50/50 tćkling inni teig og varnarmađurinn tćklar boltann í sóknarmann Grindarvíkur og útaf. Seinna atvikiđ var, eftir ađ Víkingur skorađi, fóru Grindavík upp völlinn, og ţađ virtist vera brotiđ á varnarmanni Víkinga ofarlega á vellinum, ekkert dćmt, svo fer varnarmađur Víkinga í tćklingu og setur boltann í leikmann Grindavíkur og útaf, og ţađ er dćmt horn. Útur horninu jafna Grindavík.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fyrsta stig Víkinga í allt of langan tíma, en ţeir geta byggt á ţessu stigi, ţađ var líka ALLT annar bragur á liđinu, ţađ var trú á verkefninu, ţeir nenntu ţessu. Guđjón virđist vita eitthvađ um fótbolta greinilega. Ţetta var ekki besti leikur Grindavíkur, miđa viđ leikmennina og hópinn ţá áttu ţeir ađ gera betur. Ţeir voru flottir í fyrri hálfleik, en sá seinni ţá voru ţeir bara slakir satt ađ segja. Miđa viđ hvađ Dion Acoff var hćttulegur í fyrri hálfleik, ţá sást hann varla í ţeim seinni. Mađurinn getur hlaupiđ hvađa varnarmann af sér, en ţađ var eins og hann nennti ţví ekki. En já ţeir verđa klára leikina betur en í dag.
Vondur dagur
Enginn leikmađur í hvoru liđi átti "vondan" dag, en ćtli ég hendi ţessu ekki bara yfir á dómarann. Hann tók margar rangar ákvarđanir.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Ólafur Guđmundsson
4. Walid Abdelali
7. Sindri Björnsson ('87)
8. Tiago Fernandes ('87)
9. Josip Zeba
10. Dion Acoff
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson
36. Laurens Symons ('63)

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
6. Viktor Guđberg Hauksson ('87)
15. Freyr Jónsson
17. Símon Logi Thasaphong
19. Mirza Hasecic
21. Marinó Axel Helgason ('63)
22. Óliver Berg Sigurđsson ('87)

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Oddur Ingi Bjarnason
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Jón Júlíus Karlsson

Gul spjöld:
Ólafur Guđmundsson ('55)
Sigurjón Rúnarsson ('76)

Rauð spjöld: