Samsungvöllurinn
miđvikudagur 04. ágúst 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Skýjađ og 10-12 gráđur og smá gola.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Eggert Aron Guđmundsson (Stjarnan)
Stjarnan 4 - 0 ÍA
1-0 Óttar Bjarni Guđmundsson ('5, sjálfsmark)
2-0 Hilmar Árni Halldórsson ('24)
3-0 Magnus Anbo ('41)
4-0 Magnus Anbo ('93)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m) ('62)
0. Eyjólfur Héđinsson
6. Magnus Anbo
9. Daníel Laxdal (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('51)
12. Heiđar Ćgisson
21. Elís Rafn Björnsson
22. Emil Atlason ('80)
24. Björn Berg Bryde
30. Eggert Aron Guđmundsson ('80)

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m) ('62)
4. Óli Valur Ómarsson ('51)
7. Einar Karl Ingvarsson
8. Halldór Orri Björnsson ('80)
29. Adolf Dađi Birgisson
35. Guđmundur Baldvin Nökkvason
99. Oliver Haurits ('80)

Liðstjórn:
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Ţorvaldur Örlygsson (Ţ)
Ejub Purisevic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn réđi ţessum leik. Stjörnumenn mćttu miklu grimmari til leiks og komust yfir snemma í leiknum. Skagamenn gerđu alltof mikiđ af mistökum inn á vellinum í kvöld og Stjörnumenn nýttu sér ţau og var leikurinn búin eftir 40 mínútur. Síđari hálfleikurinn var rólegur en Stjörnumenn náđu ađ verja mark sitt og skoruđu fjórđa markiđ undir lokin.
Bestu leikmenn
1. Eggert Aron Guđmundsson (Stjarnan)
Í sínum fyrsta byrjunarliđsleik í kvöld fyrir Stjörnuna. Kom Stjörnunni á bragđiđ og var frábćr sóknarlega í kvöld. Lagđi upp ţriđja markiđ á Magnús Anbo međ glćsilegri hćlspyrnu.
2. Ţorsteinn Már Ragnarsson (Stjarnan)
Var ađ koma liđsfélögum sínum í fćri í kvöld á síđasta ţriđjung og lagđi upp tvö mörk í kvöld.
Atvikiđ
Fyrsta markiđ sem opnađi ţetta - Ţorsteinn Már fékk hann viđ vítateig Skagamanna og lagđi boltann út á Eggert sem keyrđi inn á teig og klárađi frábćrlega í fjćrhorniđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Stjörnumenn eru komnir upp í níunda sćti deildarinnar međ 16 stig og getur liđiđ andađ ađeins léttar. Skagamenn eru međ bakiđ upp viđ vegg á botni deildarinnar og ţarf liđiđ á kraftarverki á ađ halda ef liđiđ ćtlar sér ađ bjarga sér. Liđiđ fćr HK í algjörum úrslitaleik upp á Skaga á nćstkomandi Sunnudag.
Vondur dagur
Miđjan hjá ÍA - Leikurinn tapađist á miđjunni hjá Skagamönnum í kvöld og mikilvćgi Ísaks Snćs sýndi sig í leik Skagamanna í kvöld.
Dómarinn - 7
Sigurđur Hjörtur og hans menn voru fínir í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson (f)
5. Wout Droste ('58)
7. Sindri Snćr Magnússon
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Ţorsteinsson ('58)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('69)
16. Brynjar Snćr Pálsson ('46)
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Elias Tamburini ('69)
44. Alex Davey

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
4. Aron Kristófer Lárusson ('58)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('58)
20. Guđmundur Tyrfingsson ('69)
22. Hákon Ingi Jónsson ('46)
23. Ingi Ţór Sigurđsson ('69)
26. Eyţór Aron Wöhler

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Skarphéđinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Ólafur Valur Valdimarsson ('39)
Steinar Ţorsteinsson ('44)
Viktor Jónsson ('68)

Rauð spjöld: