Kaplakrikavöllur
miðvikudagur 04. ágúst 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Fjórtán gráður, logn, skýjað og nýbúið að rigna duglega. Byrjaði að rigna aftur eftir klukkutíma leik.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 325
Maður leiksins: Birnir Snær Ingason
FH 2 - 4 HK
1-0 Jónatan Ingi Jónsson ('1)
1-1 Birnir Snær Ingason ('5)
1-2 Arnþór Ari Atlason ('17)
2-2 Baldur Logi Guðlaugsson ('30)
2-3 Birnir Snær Ingason ('45)
2-4 Atli Arnarson ('54)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen
2. Hörður Ingi Gunnarsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson ('69)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('69)
18. Ólafur Guðmundsson
21. Guðmann Þórisson

Varamenn:
4. Pétur Viðarsson ('69)
14. Morten Beck Guldsmed
22. Oliver Heiðarsson ('69)
27. Jóhann Ægir Arnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
32. Atli Gunnar Guðmundsson
34. Logi Hrafn Róbertsson

Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Kári Sveinsson
Ólafur Jóhannesson (Þ)

Gul spjöld:
Eggert Gunnþór Jónsson ('58)
Steven Lennon ('87)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
HK einfaldlega skapaða sér miklu meira og átti sigurinn skilinn. FH skoraði tvö mörk en skapaði sér þar fyrir utan lítið sem ekkert. HK hefði getað skorað enn fleiri og var nánast rannsóknarefni hvernig HK leiddi bara með einu marki í hléi.
Bestu leikmenn
1. Birnir Snær Ingason
Gjörsamlega frábær og óstöðvandi þegar hann er í þessum gír. Alltaf hættulegur með boltann úti vinstra megin.
2. Arnþór Ari Atlason
AAA var geggjaður í þessum leik eins og allir miðjumenn HK. Bakverðirnir gerðu einnig sterkt tilkall. Mark og frábær stoðsending frá Arnþóri skilar honum í þetta box.
Atvikið
Þriðja mark HK, þegar Birnir Snær kom HK í 3-2. Það var virkilega mikilvægt og virkilega verðskuldað. Aldrei að vita hvernig seinni hálfleikur hefði þróast ef staðan hefði verið jöfn í hálfleik.
Hvað þýða úrslitin?
HK þurfti á þessum sigri að halda þar sem Stjarnan vann sinn leik. Liðið er tveimur stigum frá öruggu sæti og þremur stigum frá áttunda sætinu. FH er er í 6.-8. sæti og þarf að rífa sig aftur í gang.
Vondur dagur
Hörður Ingi Gunnarsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Matthías Vilhjálmsson... ég gæti talið áfram. Hörður Ingi fékk oft á sig tvo úti vinstra megin hjá HK. Jónatan Ingi sýndi það í markinu sínu að hann er tilbúinn að stela nokkrum metrum í varnarvinnunni.
Dómarinn - 7
Ég er staddur á sama stað og Davíð Þór (sjá viðtal), skil ekki handar regluna nægilega vel. Mér fannst þetta vera víti á Ívar Örn en dómararnir dæmdu ekkert. Annars fannst mér þessi leikur bara nokkuð vel dæmdur.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('83)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snær Ingason
8. Arnþór Ari Atlason
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
28. Martin Rauschenberg
29. Valgeir Valgeirsson
30. Stefan Alexander Ljubicic ('72)

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
10. Ásgeir Marteinsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('83)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
20. Ívan Óli Santos
22. Örvar Eggertsson ('72)

Liðstjórn:
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Martin Rauschenberg ('87)
Atli Arnarson ('94)

Rauð spjöld: