SaltPay-völlurinn
ţriđjudagur 31. ágúst 2021  kl. 17:30
Lengjudeild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Breki Ómarsson
Ţór 0 - 1 ÍBV
0-1 Breki Ómarsson ('61)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
0. Orri Sigurjónsson ('46)
0. Liban Abdulahi ('68)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('88)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ólafur Aron Pétursson
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson
15. Petar Planic
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('73)
21. Elmar Ţór Jónsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('73)
11. Kristófer Kristjánsson
14. Aron Ingi Magnússon ('68)
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason
18. Vignir Snćr Stefánsson ('46)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
19. Ingimar Arnar Kristjánsson ('88)

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Sigurđur Marinó Kristjánsson
Orri Freyr Hjaltalín (Ţ)
Sveinn Leó Bogason
Perry John James Mclachlan
Jón Stefán Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('31)
Ásgeir Marinó Baldvinsson ('41)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Breki Ómarsson var mjög líflegur í leiknum í dag. Dađi sá vel viđ honum nokkrum sinnum í fyrri hálfleik en honum tókst loksins ađ brjóta ísinn eftir klukkutíma leik.
Bestu leikmenn
1. Breki Ómarsson
Skorađi sigur markiđ og hefđi alveg geta skorađ fleiri og lagt einhver upp. Hann var mjög líflegur í leiknum.
2. Felix Örn Friđriksson
Flottur í vinstri bakverđinum. Fćrđist ofar í síđari hálfleik ţegar Eyjamenn fóru í ţriggja manna vörn og leysti ţađ mjög vel. Ţórsarar voru ekkert ađ fara auđveldlega í framhjá honum.
Atvikiđ
Verđum bara ađ setja ţađ á mark leiksins. Enn og aftur, Breki frábćr í dag og átti ţetta mark skiliđ. Ţór átti góđan kafla rétt áđur en Breki skorađi. Mörk breyta leikjum sagđi einhver.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Gríđarlega sterk úrslit fyrir ÍBV í baráttunni um ađ komast upp í Pepsi Max deildina. Mjög góđur sigur í fyrsta leik eftir 10 daga sóttkví. Eyjamenn međ fjögurra stiga forskot á Kórdrengi sem eru í 3. sćti og ÍBV á leik til góđa. Ţór er í 10. sćti 9 stigum á undan Ţrótti og 9 stig í pottinum en Ţór međ mun betri markatölu. Enn frćđilegur möguleiki á ađ falla.
Vondur dagur
Ţađ gengur hvorki né rekur hjá Ţórsliđinu ađ skora ţessa dagana, eđa vikurnar. Sjötti leikurinn í röđ sem ţeir skora ekki!
Dómarinn - 8
Flottur leikur hjá Helga Mikael. Ekkert um vafaatriđi og hann hafđi bara góđa stjórn á ţessu.
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
0. Telmo Castanheira
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friđriksson
7. Guđjón Ernir Hrafnkelsson
9. Sito
10. Guđjón Pétur Lýđsson
11. Breki Ómarsson ('79)
16. Tómas Bent Magnússon ('68)
22. Atli Hrafn Andrason ('46)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
6. Jón Jökull Hjaltason ('79)
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
17. Róbert Aron Eysteinsson
18. Seku Conneh
19. Gonzalo Zamorano ('68)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson ('46)

Liðstjórn:
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Helgi Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Telmo Castanheira ('58)
Felix Örn Friđriksson ('61)

Rauð spjöld: