Samsungvöllurinn
mánudagur 13. september 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Vindur og átta gráđur. Rigning á köflum.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 469
Mađur leiksins: Matthías Vilhjálmsson
Stjarnan 0 - 4 FH
0-1 Baldur Logi Guđlaugsson ('19)
0-2 Matthías Vilhjálmsson ('35)
Eggert Aron Guđmundsson, Stjarnan ('40)
Gunnar Nielsen, FH ('56)
0-3 Jónatan Ingi Jónsson ('65)
0-4 Matthías Vilhjálmsson ('82)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
7. Einar Karl Ingvarsson
10. Hilmar Árni Halldórsson (f)
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('85)
21. Elís Rafn Björnsson ('45)
22. Emil Atlason ('72)
24. Björn Berg Bryde
29. Adolf Dađi Birgisson ('72)
30. Eggert Aron Guđmundsson

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
6. Magnus Anbo
9. Daníel Laxdal ('45)
17. Ólafur Karl Finsen ('72)
23. Daníel Freyr Kristjánsson ('85)
35. Guđmundur Baldvin Nökkvason ('85)
99. Oliver Haurits ('72) ('85)

Liðstjórn:
Eyjólfur Héđinsson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Ţorvaldur Örlygsson (Ţ)
Pétur Már Bernhöft
Ejub Purisevic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Eggert Aron Guđmundsson ('40)
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
FH var betra liđiđ á vellinum og verđskuldađi ţennan sigur. Verkefniđ varđ ansi ţćgilegt eftir ađ FH komst yfir og var manni fleiri. Annađ mark FH í raun klárađi svo bara leikinn.
Bestu leikmenn
1. Matthías Vilhjálmsson
Matti var ekki upp á sitt besta ţegar FH átti erfitt uppdráttar á löngum kafla í sumar. Matti var frábćr í dag líkt og í leikjum ađ undanförnu, skorađi tvö og lagđi upp eitt. Gćđi og vinnsla í honum allan leikinn, enginn afsláttur.
2. Baldur Logi Guđlaugsson
Skorađi fyrsta mark leiksins međ stórkostlegu skoti úr aukaspyrnu. Baldur var besti mađur vallarins í fyrri hálfleik og lagđi svo upp mark í seinni. FH-liđi í heild var mjög gott í dag, Jónatan Ingi og Logi Hrafn voru nćstu menn á lista.
Atvikiđ
Aukaspyrnan og aukaspyrnudómurinn á nítjándu mínútu. Virkađi ódýr aukaspyrna úr blađamannaađstöđunni en Baldri var nákvćmlega sama og smellti boltanum í nćrhorniđ. Frábćrt mark.
Hvađ ţýđa úrslitin?
FH er áfram í sjötta sćti og endar tímabiliđ í ţví sćti. Stjarnan er í sjöunda sćti og getur bara horft í ţađ ađ halda ţví sćti.
Vondur dagur
Ţorsteinn Már Ragnarsson og Hilmar Árni Halldórsson voru ţeir sem reyndu hvađ mest en lítiđ sem ekkert gekk hjá ţeim.
Dómarinn - 6,5
Heilt yfir fínasta dómgćsla, rétt niđurstađa međ rauđu spjöldin en ég var strax á ţví ađ Óli Valur hefđi unniđ boltann af Baldri Loga ţegar aukaspyrna var dćmd á nítjándu mínútu.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen
2. Hörđur Ingi Gunnarsson ('72)
4. Pétur Viđarsson ('72)
6. Eggert Gunnţór Jónsson
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Guđmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guđlaugsson ('85)
18. Ólafur Guđmundsson ('85)
22. Oliver Heiđarsson ('57)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Varamenn:
10. Björn Daníel Sverrisson ('72)
14. Morten Beck Guldsmed
27. Jóhann Ćgir Arnarsson ('72)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
32. Atli Gunnar Guđmundsson ('57)
35. Óskar Atli Magnússon ('85)
38. Arngrímur Bjartur Guđmundsson ('85)
39. Baldur Kári Helgason

Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfređsson
Davíđ Ţór Viđarsson
Ólafur H Guđmundsson
Fjalar Ţorgeirsson
Kári Sveinsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Gunnar Nielsen ('56)