Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Leiknir R.
0
1
Keflavík
0-1 Joey Gibbs '23
19.09.2021  -  14:00
Domusnovavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Virkilega góðar.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Magnús Þór Magnússon
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
8. Árni Elvar Árnason ('78)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðversson
18. Emil Berger
19. Manga Escobar
19. Jón Hrafn Barkarson ('63)
20. Hjalti Sigurðsson
23. Dagur Austmann

Varamenn:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
6. Ernir Bjarnason
7. Róbert Quental Árnason
10. Shkelzen Veseli ('78)
14. Birkir Björnsson
21. Octavio Paez ('63)
24. Loftur Páll Eiríksson

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Hlynur Helgi Arngrímsson
Ágúst Leó Björnsson
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Brynjar Hlöðversson ('50)
Emil Berger ('54)
Árni Elvar Árnason ('62)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Ekkert víti í sigri Keflavíkur í Breiðholti
Hvað réði úrslitum?
Aukaspyrnumark Joey Gibbs. Þetta var leikur þar sem bæði lið áttu margar álitlegar sóknir en menn voru ekki með markaskóna á sér í dag.
Bestu leikmenn
1. Magnús Þór Magnússon
Virkilega öflugur í miðverðinum. Skallaði mikið í burtu og var bara frábær í sínum varnarleik.
2. Ástbjörn Þórðarson
Rosaleg vél í Ástbirni sem hættir aldrei og er góður á báðum endum vallarins. Nacho var líka mjög öflugur.
Atvikið
Þegar Sindri fellir Daníel Finns. Verða ekki mikið augljósari vítin.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík stígur stórt skref í fallbaráttunni. Úrslitin þýða ekkert rosalega mikið fyrir Leikni sem þó vill örugglega enda í 7. sæti.
Vondur dagur
Færanýting Leiknis var virkilega vond. Boltinn vildi ekki inn og liðið hefði getað spilað til morguns án þess að skora úr opnum leik.
Dómarinn - 3
Þetta var ekki boðlegt því miður. Fannst Helgi ekki þora að dæma víti. Vítin hefðu getað orðið þrjú í þessum leik.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
7. Davíð Snær Jóhannsson
10. Dagur Ingi Valsson ('72)
11. Helgi Þór Jónsson
16. Sindri Þór Guðmundsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson (f)
86. Marley Blair ('86)

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
5. Stefán Jón Friðriksson
8. Ari Steinn Guðmundsson ('86)
9. Adam Árni Róbertsson
20. Christian Volesky ('72)
28. Ingimundur Aron Guðnason

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráðsson
Óskar Rúnarsson

Gul spjöld:
Davíð Snær Jóhannsson ('64)

Rauð spjöld: