Pochettino að missa starfið? - Man Utd tilbúið að losa sig við Antony og fleiri - Mörg lið berjast um Palhinha - De Bruyne vill MLS frekar en...
Breiðablik
3
2
Stjarnan
Dagur Dan Þórhallsson '15 1-0
Jason Daði Svanþórsson '24 2-0
2-1 Guðmundur Baldvin Nökkvason '37
2-2 Emil Atlason '79
Viktor Örn Margeirsson '85 3-2
11.05.2022  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1746
Maður leiksins: Jason Daði Svanþórsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson ('85)
16. Dagur Dan Þórhallsson ('85)
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
25. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist
13. Anton Logi Lúðvíksson
15. Adam Örn Arnarson
30. Andri Rafn Yeoman ('85)
44. Ýmir Halldórsson
67. Omar Sowe ('85)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Damir Muminovic ('58)
Ísak Snær Þorvaldsson ('82)
Viktor Örn Margeirsson ('93)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Blikar harka í fullt hús frá fimmtu hæð
Hvað réði úrslitum?
Karaktersigur hjá Blikum og mögulega fyrsta merki um 'meistaraheppni' ef svo má segja. Blikar byrjuðu leikinn betur og voru betri aðilinn í fyrri hálfleik en þetta snérist svolítið í þeim seinni og Stjörnumenn fóru aðeins að láta finna fyrir sér. Gerðu vel að koma tilbaka og jafna leikinn en Viktor Örn sá um að slökkva í því partý stuttu fyrir leikslok með stökki frá 5.hæð að sögn fyrirliða síns.
Bestu leikmenn
1. Jason Daði Svanþórsson
Var hættulegastur í liði Blika fremst. Skoraði og ég gef honum stoðsendinguna á ská fyrir fyrsta markið líka. Hefði hæglega getað skorað fleirri í leiknum.
2. Höskuldur Gunnlaugsson
Var ógnandi og átti stoðsendinguna sem kláraði leikinn. Það eru nokkur nöfn sem gerðu tilkall hérna frá báðum liðum en ég gef fyrirliða Blika þetta.
Atvikið
Fyrsta mark Stjörnumanna. Blikar allt annað en sáttir með að það hafi fengið að standa og vildu brot en það er þetta blessaða þriða markið í leikjum sem klisjan er kennd við. Stjörnumenn efldust við þetta mark og fengu trú.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar fara á toppinn með fullt hús stiga á meðan Stjörnumenn tapa sínum fyrsta leik í sumar.
Vondur dagur
Það er rosalega erfitt að fara ætla setja einhvern hér. Það voru einhverjir sem voru komnir með tilkall í fyrri hálfleik en þegar leið á leikinn þá jafnaðist hann rosalega út svo ég vill ekki gefa neinum þessa nafnbót.
Dómarinn - 4
Það var rosalega mikið um vafasöm atvik og það á báða boga. Fæst orð bera minnstu ábyrgð og allt það og við látum 4 nægja þarna.
Byrjunarlið:
0. Haraldur Björnsson
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
7. Eggert Aron Guðmundsson ('85)
8. Jóhann Árni Gunnarsson
9. Daníel Laxdal
11. Adolf Daði Birgisson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('73)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason ('73)
22. Emil Atlason

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
7. Einar Karl Ingvarsson
10. Hilmar Árni Halldórsson
17. Ólafur Karl Finsen ('73)
21. Elís Rafn Björnsson
23. Óskar Örn Hauksson ('73)
99. Oliver Haurits ('85)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Þór Sigurðsson

Gul spjöld:
Sindri Þór Ingimarsson ('57)
Daníel Laxdal ('77)
Óskar Örn Hauksson ('90)

Rauð spjöld: