Extra völlurinn
föstudagur 13. maí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sturlađar. Heiđskýrt og sólin skín í 112.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Áhorfendur: 590
Mađur leiksins: Andri Freyr Jónasson
Fjölnir 4 - 1 Ţór
1-0 Andri Freyr Jónasson ('26)
Úlfur Arnar Jökulsson , Fjölnir ('28)
2-0 Andri Freyr Jónasson ('40)
3-0 Hákon Ingi Jónsson ('53, víti)
3-1 Harley Willard ('87)
4-1 Hákon Ingi Jónsson ('88)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
9. Andri Freyr Jónasson ('46)
11. Dofri Snorrason
17. Dagur Ingi Axelsson ('76)
21. Reynir Haraldsson ('90)
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
32. Killian Colombie ('90)
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('65)

Varamenn:
1. Víđir Gunnarsson (m)
6. Júlíus Mar Júlíusson ('65)
7. Arnar Númi Gíslason ('46)
8. Bjarni Ţór Hafstein ('90)
10. Viktor Andri Hafţórsson
18. Árni Steinn Sigursteinsson ('76)
33. Baldvin Ţór Berndsen ('90)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson (Ţ)
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Ţ)
Ţórir Karlsson
Einar Jóhannes Finnbogason (Ţ)
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guđmundsson

Gul spjöld:
Guđmundur Karl Guđmundsson ('17)
Dofri Snorrason ('28)
Hans Viktor Guđmundsson ('32)
Killian Colombie ('82)
Júlíus Mar Júlíusson ('84)

Rauð spjöld:
Úlfur Arnar Jökulsson ('28)
@Djammsi Daníel Már Aðalsteinsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Kraftur Fjölnismanna var of mikill fyrir Ţórsliđiđ sem fann sig ekki í leiknum og voru skrefi á eftir Fjölnismönnum, föst leikatriđi Fjölnismanna voru hćttuleg og sköpuđu fyrstu 2 mörkin.
Bestu leikmenn
1. Andri Freyr Jónasson
Var mjög sprćkur í leiknum og reyndi viđ alla bolta inní teig sem skilađi honum tvem mörkum og kemur ţessu af stađ fyrir Fjölnismenn.
2. Hákon Ingi Jónsson
Var ađ skapa sér mikiđ af fćrum og hefđi hćglega getađ skorađ fleiri en skorađi tvö mörk sem er bara mjög gott dagsverk.
Atvikiđ
Vítaspyrnan sem Fjölnir fá á 50 mínútu sem klárar ţetta fyrir ţá eftir vítiđ ná Akureyringar sér ekki á strik og voru aldrei líklegir til ađ koma til baka.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fjölnir fer á topp deildarinnar á markamun og byrja ţetta mót mjög sterkt međ 7-1 í markatölu. Fyrir Ţórsliđiđ er ţetta vont tap en mótiđ rétt ađ byrja sem ţýđir ađ ţađ er nóg eftir.
Vondur dagur
Varnarleikur Ţórsara, gáfu Fjölnismönnum of mikinn tíma og svćđi til ađ athafna sig og hleypa ţeim í gegn og voru Fjölnismenn sjálfum sér verstir ađ nýta ekki ţessi hálffćri sem ţeir fengu upp ći hendurnar á sér.
Dómarinn - 5
Fínn leikur hjá Gunnari en gef honum bara 5 ţví ađ reka Úlf útaf fannst mér mjög soft en annars bara fín dómgćsla.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('55)
6. Sammie Thomas McLeod ('83)
7. Orri Sigurjónsson ('61)
8. Nikola Kristinn Stojanovic
9. Jewook Woo ('61)
11. Harley Willard
15. Kristófer Kristjánsson
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('61)
18. Elvar Baldvinsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Ţór Jónsson ('61)
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('61)
5. Jordan Damachoua ('55)
19. Ragnar Óli Ragnarsson ('83)
20. Páll Veigar Ingvason
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('61)

Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Sigurđur Grétar Guđmundsson
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Jónas Leifur Sigursteinsson
Jens Ingvarsson

Gul spjöld:
Orri Sigurjónsson ('28)
Sammie Thomas McLeod ('46)
Aron Birkir Stefánsson ('52)

Rauð spjöld: