
Malbikstöðin að Varmá
laugardagur 14. maí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað, smá gola og 8 stiga hiti. Mjög íslenskt.
Dómari: Gunnar Róbertsson
Áhorfendur: 300-400
Maður leiksins: Deniz Yaldir
laugardagur 14. maí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað, smá gola og 8 stiga hiti. Mjög íslenskt.
Dómari: Gunnar Róbertsson
Áhorfendur: 300-400
Maður leiksins: Deniz Yaldir
Afturelding 0 - 2 Vestri
0-1 Andi Hoti ('47, sjálfsmark)
0-2 Aurelien Norest ('59)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson

6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Sigurður Gísli Bond Snorrason

8. Guðfinnur Þór Leósson
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Gísli Martin Sigurðsson

17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
23. Pedro Vazquez
('7)

25. Georg Bjarnason
33. Andi Hoti
Varamenn:
13. Arnar Daði Jóhannesson (m)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
('7)

16. Enes Þór Enesson Cogic
19. Sævar Atli Hugason
21. Elmar Kári Enesson Cogic
34. Arnar Máni Andersen
40. Ýmir Halldórsson
Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Wentzel Steinarr R Kamban
Baldvin Jón Hallgrímsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíð Örn Aðalsteinsson
Gul spjöld:
Gunnar Bergmann Sigmarsson ('77)
Gísli Martin Sigurðsson ('87)
Sigurður Gísli Bond Snorrason ('90)
Rauð spjöld:
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikur var mjög rólegur og hvorugt liðið náði góðum tökum á leiknum en Vestramenn mættu ákveðnari í seinni hálfleikinn og skoruðu tvö góð mörk eftir föst leikatriði.
Bestu leikmenn
1. Deniz Yaldir
Bæði mörkin í dag komu eftir föst leikatriði og Deniz Yaldir var sá sem tók þau í dag fyrir Vestra. Frábær spyrnumaður.
2. Aurelien Norest
Var traustur til baka í hægri bakverðinum og skoraði stórglæsilegt mark sem tryggði Vestramönnum sigurinn hér í dag.
Atvikið
Mörk breyta leikjum og fyrsta markið sem kom í upphafi seinni hálfleiks breytti svo sannarlega þessum leik.
|
Hvað þýða úrslitin?
Vestri sækja sín fyrstu stig á tímabilinu eftir erfitt tap í fyrsta leik. Afturelding er þó ennþá með eitt stig. Vestri situr nú í 8. sæti en Afturelding í því 10.
Vondur dagur
í staðinn fyrir að taka einhvern sérstakan fyrir ætla ég bara að tilnefna allt Aftureldingar liðið í seinni hálfleik þeir mættu einfaldlega ekki til baka úr klefanum í hálfleik.
Dómarinn - 4
Náði ekki að halda flæði leiksins nógu háu í dag og fyrsta markið var líklega ólöglegt.
|
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
3. Friðrik Þórir Hjaltason

6. Daniel Osafo-Badu
9. Pétur Bjarnason
('70)

10. Nacho Gil
('91)

11. Nicolaj Madsen
14. Deniz Yaldir
('87)

22. Elmar Atli Garðarsson (f)
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall
('70)

Varamenn:
30. Kristján Pétur Þórarinsson (m)
7. Vladimir Tufegdzic
('70)

15. Guðmundur Arnar Svavarsson
('87)

17. Guðmundur Páll Einarsson
20. Toby King
('70)

23. Silas Dylan Songani
('91)

27. Christian Jiménez Rodríguez
Liðstjórn:
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Bergþór Snær Jónasson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Ívar Breki Helgason
Jón Hálfdán Pétursson
Gul spjöld:
Friðrik Þórir Hjaltason ('49)
Rauð spjöld: