Kaplakrikavöllur
miðvikudagur 25. maí 2022  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Frábærar, grasið blautt en sólin á lofti.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Steven Lennon (FH)
FH 3 - 0 Kári
1-0 Steven Lennon ('56)
2-0 Björn Daníel Sverrisson ('87)
3-0 Steven Lennon ('93)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Steven Lennon
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson
22. Oliver Heiðarsson ('46)
23. Máni Austmann Hilmarsson ('71)
27. Jóhann Ægir Arnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('71)
34. Logi Hrafn Róbertsson ('71)

Varamenn:
12. Heiðar Máni Hermannsson (m)
6. Eggert Gunnþór Jónsson ('71)
8. Kristinn Freyr Sigurðsson ('46) ('74)
9. Matthías Vilhjálmsson ('71)
10. Björn Daníel Sverrisson ('74)
20. Finnur Orri Margeirsson ('71)
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson

Liðstjórn:
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Kári Sveinsson
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Jóhann Emil Elíasson
Jón Páll Pálmason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
FH-ingar talsvert gæðameira lið leiksins í þær 94 mínútur sem spilaðar voru, skoruðu loksins í seinni hálfleik og við það virtist mikil pressa fara af herðum FH-inga sem reyndu og reyndu án árangurs fram að fyrsta markinu.
Bestu leikmenn
1. Steven Lennon (FH)
Tvö mörk og stoðsending, þarf varla að segja meira!
2. Baldur Logi Guðlaugsson (FH)
Mér fannst Baldur gríðarlega góður í dag, endalaust að valda usla og skapa færi, leggur upp bæði mörk Lennon og óheppinn að skora ekki sjálfur.
Atvikið
Fyrsta markið - það var mikill léttir fyrir FH-inga að ná því inn enda orðnir frekar óþreyjufullir eftir hverja tilraunina á fætur annarri sem gekk ekki upp.
Hvað þýða úrslitin?
FH-ingar verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin á mánudaginn, bikarævintýri Káramanna er lokið í ár.
Vondur dagur
Kiddi Freyr var ekki lélegur í dag en það er afskaplega vont að koma inná í svona leik og fara svo aftur útaf meiddur, það er það versta í þessum leik og vonandi ekki alvarlegt.
Dómarinn - 9
Gunnar Freyr og hans menn dæmdu þetta gríðarlega vel, hrós á þá!
Byrjunarlið:
31. Dino Hodzic (m)
4. Hafþór Pétursson
5. Ísak Örn Elvarsson
7. Andri Júlíusson (f) ('76)
14. Fylkir Jóhannsson ('76)
15. Teitur Pétursson
23. Oskar Wasilewski ('89)
27. Nikulás Ísar Bjarkason ('63)
29. Aron Snær Guðjónsson
30. Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
37. Ingimar Elí Hlynsson ('63)
57. Arnar Már Kárason

Varamenn:
3. Aron Ingi Kristinsson
9. Hektor Bergmann Garðarsson
10. Steindór Mar Gunnarsson ('89)
17. Sigurjón Ari Guðmundsson ('76)
18. Axel Freyr Ívarsson ('76)
19. Ellert Lár Hannesson ('63)
21. Franz Bergmann Heimisson ('63)

Liðstjórn:
Sveinbjörn Geir Hlöðversson
Ólafur Már Sævarsson
Hrafnkell Váli Valgarðsson
Ásmundur Guðni Haraldsson (Þ)

Gul spjöld:
Ingimar Elí Hlynsson ('60)
Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson ('64)

Rauð spjöld: