Rafholtsvöllurinn
sunnudagur 26. júní 2022  kl. 19:45
Mjólkurbikar karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Varnarlína Njarđvíkur
Njarđvík 0 - 1 KR
0-1 Hallur Hansson ('84)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Bessi Jóhannsson
3. Sigurjón Már Markússon
6. Einar Orri Einarsson
8. Kenneth Hogg
9. Oumar Diouck
11. Magnús Ţórir Matthíasson ('79)
13. Marc Mcausland (f)
15. Ari Már Andrésson ('87)
16. Úlfur Ágúst Björnsson
22. Hreggviđur Hermannsson

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
5. Arnar Helgi Magnússon ('87)
7. Eiđur Orri Ragnarsson
10. Bergţór Ingi Smárason ('79)
18. Freysteinn Ingi Guđnason
20. Viđar Már Ragnarsson
25. Heiđar Snćr Ragnarsson

Liðstjórn:
Helgi Már Helgason
Óskar Ingi Víglundsson
Hólmar Örn Rúnarsson (Ţ)
Bjarni Jóhannsson (Ţ)
Hörđur Sveinsson
Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson

Gul spjöld:
Magnús Ţórir Matthíasson ('27)
Bjarni Jóhannsson ('90)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ var mikill skellur fyrir Njarđvíkinga ţegar Hallur Hansson setti boltann í netiđ á 84. mínútu eftir góđa sendingu frá Theódóri Elmari Bjarnasyni. Markiđ kom upp úr ţurru ţar sem einstaklingsgćđin í liđi KR gerđu herslumuninn. Njarđvíkingar fengu sín fćri en náđu ekki brjóta KR-ingana á bak aftur.
Bestu leikmenn
1. Varnarlína Njarđvíkur
Varnarlína Njarđvíkur eins og hún lagđi sig átti magnađan dag og gerđu vel í ađ halda aftur af KR og gáfu afspyrnu fá fćri á sér.
2. Aron Kristófer Lárusson
Var lang hćttulegasti mađur KR í fyrri hálfleik og heilt yfir 90 mín sennilega bestur hjá KR.
Atvikiđ
Hallur Hansson brýtur á Einari Orra stuttu fyrir markiđ sem hefđi átt ađ vera rautt spjald. Hefđi ţví ekki átt ađ vera inni á vellinum til ţess ađ skora sigurmarkiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KR fer áfram í 8-liđa úrslit í bikarnum á međan Njarđvíkingar detta úr leik. Fyrsta tap Njarđvíkur í sumar einnig stađreynd.
Vondur dagur
Stefan Alexander Ljubicic og Sigurđur Bjartur Hallsson gerđu ekki mikiđ fyrir KR í kvöld og voru teknir útaf í hálfleik fyrir vikiđ.
Dómarinn - 4
Ţađ ađ hafa ekki sent Hall Hansson í sturtu fyrir klárt ásetnignsbrot sem reyndist síđar vera hetja KR í leiknum dregur Pétur niđur fyrir rauđu línuna í kvöld. Mistök ţarna sem höfđu síđar áhrif á úrslit leiksins.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Hallur Hansson ('85)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson (f)
7. Finnur Tómas Pálmason
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson ('78)
17. Stefan Alexander Ljubicic ('46)
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson ('71)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('46)

Varamenn:
13. Aron Snćr Friđriksson (m)
8. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('71)
8. Emil Ásmundsson
9. Kjartan Henry Finnbogason ('46)
15. Pontus Lindgren ('85)
16. Theodór Elmar Bjarnason ('46)
29. Aron Ţórđur Albertsson ('78)

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson
Valgeir Viđarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Melkorka Rán Hafliđadóttir

Gul spjöld:
Hallur Hansson ('77)

Rauð spjöld: