Ţorlákshafnarvöllur
sunnudagur 26. júní 2022  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Stefan Dabetic (Ćgir)
Ćgir 1 - 0 Fylkir
1-0 Ágúst Karel Magnússon ('93)
Byrjunarlið:
12. Stefán Blćr Jóhannsson (m)
5. Anton Breki Viktorsson
6. Arnar Páll Matthíasson
8. Stefan Dabetic
10. Cristofer Moises Rolin
11. Renato Punyed Dubon ('46)
14. Arilíus Óskarsson
16. Atli Dagur Ásmundsson
18. Bjarki Rúnar Jónínuson
20. Djordje Panic
30. Gunnar Óli Björgvinsson

Varamenn:
1. Ivaylo Yanachkov (m)
3. Ragnar Páll Sigurđsson
7. Milos Djordjevic
9. Brynjólfur Ţór Eyţórsson
13. Dimitrije Cokic
17. Ţorkell Ţráinsson ('46)
22. Pálmi Ţór Ásbergsson
23. Ágúst Karel Magnússon
25. Marko Zivkovic

Liðstjórn:
Guđbjartur Örn Einarsson
Nenad Zivanovic (Ţ)
Baldvin Már Borgarsson
Emil Karel Einarsson
Böđvar Arnarsson

Gul spjöld:
Dimitrije Cokic ('79)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leikurinn var opin og gríđarlega skemmtilegur. Liđin fengu fćri til skiptis í fyrri hálfleik. Fylkismenn byrjuđu síđari hálfleikinn betur og voru óheppnir ađ skora ekki og Ćgismenn refsuđu Fylki undir lokin og verđskulduđu ţennan sigur verđ ég ađ segja.
Bestu leikmenn
1. Stefan Dabetic (Ćgir)
Stefán Dabetic var ekkert eđlilega öflugur í vörn Ćgis í dag. Bjargađi sínum mönnum nokkrum sinnum frábćrlega í kvöld međ frábćrum varnarleik. Ţessi gćji gćti hćglega spilađ í Bestu deildinni en gćđin eru ţađ mikil í ţessum gćja.
2. Arnar Páll Matthíasson (Ćgir)
AP kom inn í liđiđ í dag og gjörsamlega bossađi miđjuna. Var frábćr á miđjunni hjá Ćgi í kvöld og gerđi vel í lok leiks ţegar hann hirti boltann á miđsvćđinu og lagđi boltann inn á Cristofer Rolin sem setti boltann í slánna.
Atvikiđ
Ţađ er bara sigurmarkiđ sem er atvik leiksins en ţegar allt stefndi í framlengdan leik ţá fékk Águst Karel boltann fyrir utan teig og hamrađi boltanum fast niđri í vinstra horniđ og tryggđi Ćgi farseđilinn í 8-liđa úrslitin.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ćgir verđur í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8-liđa úrslitin og bikarćvintýri Fylkis er úti í ár.
Vondur dagur
Benedikt Daríus Garđarsson - Fékk heldur betur fćrin en tókst ekki ađ nýta ţau og ég veit ađ Benedikt er hundsvekktur međ sjálfan sig ađ hafa ekki klárađ ţetta fćri en ţetta voru sankölluđ dauđafćri.
Dómarinn - 6
Helgi Mikael og hans menn voru fínir í dag en einhverjir dómar úti á miđjum velli sem voru skrítnir.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Frosti Brynjólfsson
7. Dađi Ólafsson
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson
17. Birkir Eyţórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Hallur Húni Ţorsteinsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
4. Arnór Gauti Jónsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
15. Axel Máni Guđbjörnsson
22. Ómar Björn Stefánsson
27. Arnór Breki Ásţórsson
77. Óskar Borgţórsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: