SaltPay-völlurinn
ţriđjudagur 05. júlí 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 14 gráđur feels like 20 í ţessari glampandi sól
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Alexander Már Ţorláksson
Ţór 3 - 1 KV
1-0 Alexander Már Ţorláksson ('47)
2-0 Alexander Már Ţorláksson ('54)
3-0 Harley Willard ('74)
3-1 Björn Axel Guđjónsson ('88)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
7. Orri Sigurjónsson ('80)
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('75)
9. Alexander Már Ţorláksson ('80)
11. Harley Willard
14. Aron Ingi Magnússon
15. Kristófer Kristjánsson ('66)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('80)
18. Elvar Baldvinsson
22. Ion Perelló
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Ţór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson ('80)
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('80)
6. Sammie Thomas McLeod ('75)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('80)
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('66)

Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Fannar Dađi Malmquist Gíslason
Elín Rós Jónasdóttir
Gestur Örn Arason
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson

Gul spjöld:
Orri Sigurjónsson ('33)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Mjög lokađur fyrri hálfleikur en Ţórsarar komu af krafti inn í síđari hálfleikinn og komust í 2-0 međ mörkum frá Alexander Má á innan viđ 10 mínútum sem lagđi grunninn af sigrinum.
Bestu leikmenn
1. Alexander Már Ţorláksson
Lagđi grunninn af sigrinum međ tveimur mörkum í upphafi síđari hálfleiks, ţvílík innkoma hjá honum í liđiđ. Ţrjú mörk og ein stođsending í tveimur leikjum.
2. Harley Willard
Flottur leikur hjá honum, skorađi glćsilegt mark og lagđi upp annađ međ flottri stungusendingu á Alexander.
Atvikiđ
Tvö atvik í leiknum ţar sem bćđi liđ vildu fá vítaspyrnu. Harley Willard féll í teignum í fyrri hálfleik og ţađ varđ allt vitlaust en dómarinn dćmdi ekkert. Sama var upp á teningnum í síđari hálfleik ţegar leikmađur KV féll á vítateigslínunni en Ađalbjörn lét sér ekki segjast.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţórsarar eru áfram í 10. sćti á međan ţađ er jafnt í viđureign Aftureldingar og Kórdrengja. Fara uppfyrir Aftureldingu ef ţeir tapa.
Vondur dagur
KV bauđ ekki upp á neinn sóknarleik, ţeir voru alls ekki líklegir til ađ skora hér í kvöld.
Dómarinn - 5
Ţađ er spurning međ ţessi víti, sá ekki atvikiđ međ Ţór nćgilega vel, ég held ađ Willard hafi fundiđ snertingu og mögulega hefur dómarinn taliđ hann fara full auđveldlega niđur. Í atviki KV fannst mér hann klárlega eiga fá eitthvađ, svo er bara spurning hvort ţađ hafi veriđ innan eđa utan vítateigs.
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
3. Njörđur Ţórhallsson ('72)
7. Einar Már Ţórisson
8. Magnús Snćr Dagbjartsson ('59)
10. Samúel Már Kristinsson
11. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
11. Björn Axel Guđjónsson
12. Rúrik Gunnarsson
14. Grímur Ingi Jakobsson
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson
22. Björn Ţorláksson

Varamenn:
4. Patryk Hryniewicki
6. Kristinn Daníel Kristinsson
7. Agnar Ţorláksson
9. Askur Jóhannsson ('72)
11. Valdimar Dađi Sćvarsson ('59)
17. Gunnar Helgi Steindórsson
21. Aron Daníel Arnalds
72. Stefán Hallgrímsson

Liðstjórn:
Sigurđur Víđisson (Ţ)

Gul spjöld:
Grímur Ingi Jakobsson ('27)
Magnús Snćr Dagbjartsson ('36)

Rauð spjöld: