Vogaídýfuvöllur
ţriđjudagur 05. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Mikil rigning!
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Áhorfendur: 71
Mađur leiksins: Ţórđur Gunnar Hafţórsson
Ţróttur V. 0 - 3 Fylkir
0-1 Mathias Laursen ('5)
0-2 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('11)
0-3 Arnór Gauti Jónsson ('45)
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
0. Andy Pew
2. Arnór Gauti Úlfarsson
5. Haukur Leifur Eiríksson
6. Ragnar Ţór Gunnarsson
10. Alexander Helgason ('88)
14. Michael Kedman ('64)
16. Unnar Ari Hansson (f)
19. Rubén Lozano Ibancos ('74)
22. Nikola Dejan Djuric ('88)
27. Dagur Guđjónsson ('88)

Varamenn:
1. Ţórhallur Ísak Guđmundsson (m)
4. James William Dale ('74)
5. Freyţór Hrafn Harđarson
9. Pablo Gállego Lardiés ('88)
11. Shkelzen Veseli ('88)
15. Haukur Darri Pálsson ('88)
23. Jón Kristinn Ingason ('64)

Liðstjórn:
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ćgisson
Margrét Ársćlsdóttir
Piotr Wasala
Sigurđur Már Birnisson

Gul spjöld:
Alexander Helgason ('26)
Nikola Dejan Djuric ('33)
Unnar Ari Hansson ('63)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fylkir voru miklu betra liđiđ inná vellinum í ţessum leik. Mér fannst Ţróttur eiginlega aldrei hóta neitt á mark Fyliks manna, sem var dapurt ađ sjá. Ţróttur áttu góđan seinni hálfleik en sköpuđu samt ekkert. Fylkir klárađi bara leikinn alveg í fyrri hálfleiknum.
Bestu leikmenn
1. Ţórđur Gunnar Hafţórsson
Skorađi mark og er frekasr viss ađ hann lagđi upp fyrsta mark leiksins. Skapađi mikiđ af fćri og átti góđan leik.
2. Arnór Gauti Jónsson
Átti frábćran leik á miđjunni hjá Fylkir og skorađi frábćrt mark langt fyrir utan teig sem markvörđurinn átti engan séns í ađ verja.
Atvikiđ
Ţađ var mikil riging í Vogum og hafđi ţađ mikil áhrif á leikinn. Margir leikmenn voru ađ renna niđur, ađalega útlendingarnir og ferđađist boltinn miklu hćgar á vellinum útaf miklu bleytu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fylkir fer upp í 2. sćti í deildinni međ 18 stig í dieldinni eftir 10 leiki. Ţróttur halda fast í seinasta sćti međ 2 sitg eftir 9 leiki.
Vondur dagur
Ţetta var afar dapur leikur hjá Ţróttum og ţá ađalega frammi. í lokinn var Binni búinn ađ breyta til alla framlínuna sína og var ađ vonast til ţess ađ einhver gćti komiđ inn og skorađ, en ţađ gerđist nú aldrei.
Dómarinn - 4
Ekkert svakalega sáttur međ dómaran í ţessum leik. Mér fannst hann dćma mikiđ meira á Ţrótt og voru ţeir oft ekki sáttir međ ţađ. Svo kom hann međ 1 eđa 2 gul spjöld sem ég var ekki sammála međ.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson ('86)
9. Mathias Laursen ('70)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('70)
17. Birkir Eyţórsson ('73)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('86)
27. Arnór Breki Ásţórsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson
15. Axel Máni Guđbjörnsson ('86)
19. Aron Örn Ţorvarđarson ('86)
20. Hallur Húni Ţorsteinsson ('73)
22. Ómar Björn Stefánsson ('70)
77. Óskar Borgţórsson ('70)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Mathias Laursen ('64)
Nikulás Val Gunnarsson ('73)

Rauð spjöld: