Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
Breiðablik
2
0
Buducnost
Andrija Raznatovic '54
Luka Mirkovic '69
Kristinn Steindórsson '88 1-0
Aleksandar Nedovic '92
Höskuldur Gunnlaugsson '97 , víti 2-0
21.07.2022  -  19:15
Kópavogsvöllur
Sambandsdeild UEFA
Aðstæður: Logn & fínasta hitastig
Dómari: Denys Shurman (Úkraína)
Maður leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson ('80)
16. Dagur Dan Þórhallsson ('74)
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
25. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist
5. Elfar Freyr Helgason
7. Viktor Andri Pétursson
10. Kristinn Steindórsson ('74)
13. Anton Logi Lúðvíksson
15. Adam Örn Arnarson
19. Sölvi Snær Guðbjargarson
27. Viktor Elmar Gautason
29. Tómas Bjarki Jónsson
30. Andri Rafn Yeoman
67. Omar Sowe ('80)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Ísak Snær Þorvaldsson ('54)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Svartfellingar buðu upp á leikþátt í Kópavoginum
Hvað réði úrslitum?
Margt sem spilar inn í en þessi tvö rauðu spjöld hafa gígantísk áhrif á leikinn en eins og Óskar talaði um í viðtali þá fóru Blikarnir ekkert í panic, þeir héldu sig við sitt, þolinmæði og uppskáru tvö risastór mörk.
Bestu leikmenn
1. Höskuldur Gunnlaugsson
Höggi búinn að reynast Blikum heldur betur mikilvægur síðustu daga, tvö mikilvæg mörk í Keflavík á sunnudaginn svo þetta risastóra mark á 97. mínútu. Fyrirliðinn geggjaður
2. Davíð Ingvarsson
Bakverðirnir flottir í dag, svæðið var á köntunum og fengu bakverðirnir mikið boltann og sköpuðu nóg af færum og stöðum fyrir liðsfélaga sína
Atvikið
Verður kannski ekki talað mikið um þetta en þegar að Anton Ari ver einn á einn stöðu í stöðunni 0-0 og Buducnost menn voru orðnir 9 á vellinum en þessi varsla var RISA stór. Vel gert Anton.
Hvað þýða úrslitin?
Þau einfaldlega þýða að Blikar fara með 2-0 forystu í seinni leikinn í Svartfjallalandi sem er gríðarlega mikilvægt, að fara með 1-0 eða jafnvel 0-0 hefði getað verið hættulegt
Vondur dagur
Buducnost liðið og starfsfólkið í heild sinni. Þeirra hegðun utan vallar sem innan var til skammar. Aldrei séð annað eins.
Dómarinn - 9
Úkraínumaðurinn með allt á hreinu. Það er bara svoleiðis.
Byrjunarlið:
1. Milos Dragojevic (m)
3. Andrija Raznatovic
7. Lazar Mijovic ('84)
8. Luka Mirkovic
16. Branislav Jankovic
22. Miomir Djurickovic
29. Vasilije Terzic (f)
33. Vladan Adzic
34. Viktor Djukanovic
35. Damjan Dakic
99. Stefan Milosevic ('60)

Varamenn:
21. Filip Domazetovic (m)
31. Djordije Pavlicic (m)
4. Vladimir Perisic
11. Zoran Petrovic ('60)
14. Ariel Lucero ('84)
15. Andjelo Rudovic
24. Bogdan Milic
25. Velimir Vlahovic
28. Aleksa Cetkovic
30. Ivan Novocic
36. Petar Vukovic
87. Marko Mrvaljevic

Liðsstjórn:
Aleksandar Nedovic (Þ)

Gul spjöld:
Miomir Djurickovic ('14)
Aleksandar Nedovic ('58)
Branislav Jankovic ('78)

Rauð spjöld:
Andrija Raznatovic ('54)
Luka Mirkovic ('69)
Aleksandar Nedovic ('92)