HS Orku völlurinn
sunnudagur 24. júlí 2022  kl. 17:00
Besta-deild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Kristijan Jajalo
Keflavík 1 - 3 KA
1-0 Adam Árni Róbertsson ('8)
Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík ('11)
1-1 Rodrigo Gomes Mateo ('75)
1-2 Jakob Snćr Árnason ('93)
1-3 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('94)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
7. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
9. Adam Árni Róbertsson ('65)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Ernir Bjarnason ('14)
24. Adam Ćgir Pálsson ('89)
25. Frans Elvarsson
26. Dani Hatakka
77. Patrik Johannesen ('89)

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m) ('14)
6. Sindri Snćr Magnússon ('65)
11. Helgi Ţór Jónsson ('89)
14. Dagur Ingi Valsson ('89)
22. Ásgeir Páll Magnússon
28. Ingimundur Aron Guđnason
99. Valur Ţór Hákonarson

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Haraldur Freyr Guđmundsson
Ţórólfur Ţorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráđsson
Óskar Rúnarsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('44)
Sindri Snćr Magnússon ('79)

Rauð spjöld:
Sindri Kristinn Ólafsson ('11)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Seigla KA réđi úrslitum. Keflvíkingar settu gríđarlega orku í ţennan leik og hefđu hćglega getađ stoliđ sigrinum en sprungu í uppbótartíma og KA nýttu sér ţađ og settu 2 mörk á ţá.
Bestu leikmenn
1. Kristijan Jajalo
Varđi stórkostlega á köflum í síđari hálfleik og međal annars einn á móti markmanni í tvígang. Stór ástćđa ţess ađ KA vann ţennan leik.
2. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
Skorađi ţriđja mark KA og lagđi upp jöfnunarmarkiđ. Ef ţađ hefđi ekki veriđ fyrir risa vörslur Jajalo í stöđunni 1-1 ţá hefđi Nökkvi Ţeyr veriđ mađur leiksins.
Atvikiđ
Rauđa spjaldiđ á Sindra Kristinn. Ásgeir Sigurgeirsson ađ sleppa í gegn og Sindri Kristinn kemur út á móti og rekur fótinn út rétt fyrir utan teig ţegar Ásgeir er ađ taka skrefiđ til hliđar og fellur. Rautt spjald hárréttur dómur.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KA halda pressu á Víkingum og eru einu stigi á eftir ţeim í 3.sćti deildarinnar en Víkingar eiga ţó leik til góđa. Keflvíkingar halda enn 6.sćtinu á markatölu en ţađ munar ekki miklu í KR í 7.sćtiđ sem hafa jafn mörg stig.
Vondur dagur
Sindri Kristinn Ólafsson markvörđur Keflavíkur tekur ađ sér ţennan dálk. Patrik Johannesen fyrir framan markiđ fćr líka shout en SIndri tekur ţetta.
Dómarinn - 5
Hárrétt rautt spjald en hefđi sennilega getađ rekiđ Nacho Heras af velli og gefiđ víti ţegar hann virtist handleika boltann í fyrri hálfleik. Teymiđ var stundum ađ gefa vitlausum liđum innköst og annađ en sleppi teyminu međ 5.
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('87)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f) ('65)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('81)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('87)
26. Bryan Van Den Bogaert
30. Sveinn Margeir Hauksson

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
6. Hallgrímur Jónasson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('65)
14. Andri Fannar Stefánsson
27. Ţorri Mar Ţórisson ('87)
29. Jakob Snćr Árnason ('81)
44. Valdimar Logi Sćvarsson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('87)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic
Lára Einarsdóttir

Gul spjöld:
Bryan Van Den Bogaert ('45)
Rodrigo Gomes Mateo ('64)

Rauð spjöld: