Gyökeres í forgangi hjá Arsenal - Sargent orðaður við Brentford - City og Dortmund hafa áhuga á Camarda
Stjarnan
2
2
Breiðablik
Gyða Kristín Gunnarsdóttir '57 1-0
1-1 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir '66
Chante Sherese Sandiford '82 , sjálfsmark 1-2
Aníta Ýr Þorvaldsdóttir '89 2-2
09.08.2022  -  20:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Rigning og rok. Alvöru hauststemning.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 249
Maður leiksins: Jasmín Erla Ingadóttir
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('88)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('81)
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('81)

Varamenn:
2. Sóley Guðmundsdóttir
4. Eyrún Embla Hjartardóttir
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('81)
9. Alexa Kirton
15. Alma Mathiesen ('88)
19. Elín Helga Ingadóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('81)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Hulda Björk Brynjarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan: Bæði lið svekkt eftir jafntefli
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan réðin lögum og lofum á vellinum mest allan leikinn en lengi vel leit út fyrir að Blikar myndi sigla heim sterkum sigri sem væri smá meistarabragur á en Aníta kom inn af bekknum og tryggði stigið fyrir Garðbæinga.
Bestu leikmenn
1. Jasmín Erla Ingadóttir
Jasmín var frábær í dag. Allt í öllu í sóknaraðgerðum Stjörnunnar og lagði upp bæði mörkin í dag og hefði með smá heppni getað komist sjálf á blað.
2. Agla María Albertsdóttir
Blikar geta prísað sig sæla að vera búnir að endurheimta Öglu því að hún er virkilega góður leikmaður og í dag sást það á henni að hún er virkilega gæðamikil. Síógnandi og átti aukaspyrnuna sem annað markið kom upp úr.
Atvikið
Breiðablik taldi sig vera að keyra yfir Arnarneshæðinni með 3 stig en allt kom fyrir ekki þegar Aníta Ýr Þorvaldsdóttir sem var nýkominn inn á skoraði eftir fínan undirbúning frá Jasmín Erlu.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið fá eitt stig og halda sér í sínum sætum. Blikar í öðru en Stjarnan í því þriðja.
Vondur dagur
Blikar voru ekki sterkari aðilinn í dag en ef liðið ætlar að vinna þessa deild þá verða þær að halda út í leikjum eins og þessum.
Dómarinn - 7
Ekkert út á dómarann að setja í dag. Auðveldur leikur að dæma.
Byrjunarlið:
1. Eva Nichole Persson (m)
0. Karitas Tómasdóttir
2. Natasha Anasi (f)
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Taylor Marie Ziemer
10. Clara Sigurðardóttir ('66)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
25. Anna Petryk ('89)
28. Birta Georgsdóttir ('66)

Varamenn:
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('66)
6. Margrét Brynja Kristinsdóttir
14. Karen María Sigurgeirsdóttir ('89)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
22. Rakel Hönnudóttir
23. Helena Ósk Hálfdánardóttir
26. Laufey Harpa Halldórsdóttir ('66)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Ásta Eir Árnadóttir
Ágústa Sigurjónsdóttir
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: