SaltPay-völlurinn
laugardagur 27. ágúst 2022  kl. 15:00
Lengjudeild karla
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Aron Birkir Stefánsson
Ţór 0 - 0 Afturelding
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic
9. Alexander Már Ţorláksson
11. Harley Willard ('77)
15. Kristófer Kristjánsson ('61)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('77)
18. Elvar Baldvinsson ('38)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
22. Ion Perelló
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Páll Veigar Ingvason ('77)
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('61)
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('38)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('77)

Liðstjórn:
Orri Sigurjónsson
Sveinn Leó Bogason
Elín Rós Jónasdóttir
Gestur Örn Arason
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ađeins skárri fyrri hálfleikur en liđunum gekk ansi illa ađ skapa sér fćri. Ţórsarar reyndu mikiđ léleg skot af löngu fćri í síđari hálfleik. Bjarni Guđjón komst í gott fćri í fyrri hálfleik sem hann hefđi átt ađ gera betur í. Afturelding hélt betur í boltann í síđari hálfleik en átti erfitt međ ađ koma sér í upplagt fćri mest allan leikinn.
Bestu leikmenn
1. Aron Birkir Stefánsson
Boltinn var mikiđ í teignum hjá Ţór og Aron vel vakandi, lokađi vel á eitt fćri sem Afturelding komst í.
2. Esteve Pena Albons
Öruggur milli stangana hjá Aftureldingu, vel vakandi ţegar Bjarni Guđjón slapp í gegn og kom í veg fyrir ađ Aftuelding lenti marki undir.
Atvikiđ
Dauđafćriđ hjá Bjarna Guđjóni. Mörk breyta leikjum og ţarna hefđi hann átt ađ gera betur.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Óskaplega lítiđ. Liđin eru bara ađ reyna safna sem flestum stigum ţađ sem eftir er og enda eins ofarlega og hćgt er. Bćđi liđ áfram á sínum stađ, Afturelding í 5. sćti og Ţór í 10. sćti.
Vondur dagur
Bćđi liđ áttu vondan dag sóknarlega. Ţórsarar byggđu ţetta svolítiđ upp á skyndi sóknum sem gekk illa. Varnarlína Ţórs lokađi á sóknarlínu Aftureldingar sem náđu ekki ađ skapa sér mikiđ.
Dómarinn - 6
Leyfđi leiknum ekkert ađ fljóta. Dćmdi hátt í 40 aukaspyrnur, oft sem hann hefđi mátt beita hagnađi. Leikmenn Aftureldingar voru sérstaklega pirrađir á ţessu og fengu 2-3 gul spjöld fyrir tuđ.
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
7. Hallur Flosason
9. Javier Ontiveros Robles
10. Kári Steinn Hlífarsson ('81)
11. Gísli Martin Sigurđsson (f)
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('77)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
20. Marciano Aziz
21. Elmar Kári Enesson Cogic
33. Andi Hoti

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason
8. Guđfinnur Ţór Leósson ('77)
19. Sćvar Atli Hugason
23. Pedro Vazquez ('81)
28. Jordan Chase Tyler
40. Ýmir Halldórsson

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('18)
Hallur Flosason ('32)
Jökull Jörvar Ţórhallsson ('71)
Gísli Martin Sigurđsson ('87)
Elmar Kári Enesson Cogic ('93)

Rauð spjöld: