Samsungvöllurinn
Monday 19. September 2022  kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Ađstćđur: Flottar ađstćđur undir flóđljósunum!
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 189
Mađur leiksins: Betsy Doon Hassett (Stjarnan)
Stjarnan 2 - 0 Ţróttur R.
1-0 Betsy Doon Hassett ('17)
2-0 Gyđa Kristín Gunnarsdóttir ('68, víti)
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
7. Aníta Ýr Ţorvaldsdóttir ('87)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f) ('55)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sćdís Rún Heiđarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiđa Ragney Viđarsdóttir
23. Gyđa Kristín Gunnarsdóttir
24. Málfríđur Erna Sigurđardóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('46)

Varamenn:
2. Sóley Guđmundsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir ('55)
9. Alexa Kirton
15. Alma Mathiesen ('87)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('46)

Liðstjórn:
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Hilmar Ţór Hilmarsson
Hulda Björk Brynjarsdóttir

Gul spjöld:
Betsy Doon Hassett ('86)
Eyrún Embla Hjartardóttir ('88)

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Eftir öfluga byrjun Ţróttara ţá snérist leikurinn ţegar Stjarnan komst yfir á 17. mínútu leiksins. Stjörnukonur pressuđu hátt á Ţróttara og komu ţeim oft í vandrćđi. Ţróttarar voru kannski smá heppnar ađ hafa ekki fengiđ á sig mörk eftir ađ hafa misst boltann klaufalega í öftustu línu. Seinni hálfleikurinn var jafnari heilt yfir og áttu bćđi liđ fína kafla. Hefđum getađ fengiđ fleiri mörk frá báđum liđum en Stjarnan kom boltanum tvisvar í netiđ og ţar viđ sat.
Bestu leikmenn
1. Betsy Doon Hassett (Stjarnan)
Braut ísinn fyrir Stjörnuna međ frábćru marki. Spilađi í bakverđi í dag í fjarveru Örnu Dísar og stóđ sig mjög vel. Tók mikinn ţátt í sóknarleiknum og varđist vel.
2. Chante Sherese Sandiford (Stjarnan)
Kom í veg fyrir ađ Stjarnan lenti undir í upphafi leiks. Var örugg í öllum sínum ađgerđum, hirti allt sem kom inn á teiginn og varđi ţađ sem kom á markiđ. Heiđa Ragney var líka algjör vél á miđjunni og sóknarmenn Stjörnunnar voru allar líflegar en hefđu átt ađ skora.
Atvikiđ
Okkur fannst skemmtilegt í blađamannastúkunni ađ Jasmín Erla fiskar víti og Gyđa tekur vítiđ og skorar. Jasmín er markahćst í deildinni međ 10 mörk og nú er Gyđa komin í 9 mörk.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Stjarnan setur alvöru pressu á Breiđablik í 2. sćti deildarinnar. Stjörnukonur eru komnar í 31 stig, tveimur stigum frá Blikum ţegar tvćr umferđir eru eftir. Ţróttarar eru áfram í 4. sćti međ 25 stig, eins og Selfyssingar.
Vondur dagur
Erfitt ađ segja ađ einhver hafi átt vondan dag. Ţróttarar pottţétt svekktar ađ hafa ekki nýtt fćrin sín, sérstaklega í byrjun leiks. Íris Dögg var nokkrum sinnum heppin í fyrri hálfleik ţegar hún átti slaka sendingu beint á Jasmín og var tvisvar nálćgt ţví ađ missa boltann aftast. En svo átti hún aftur á móti góđar vörslur og ţá sérstaklega ţegar hún varđi glćsilega frá Gyđu Kristínu í seinni hálfleiknum.
Dómarinn - 5.5
Ţetta var svona ţokkalegt en ekki frábćrt. Eins og oft áđur virđist vera ósamrćmi og veriđ ađ spara gulu spjöldin. Vítaspyrnan sem Stjarnan fékk virtist rétt úr stúkunni séđ en á eftir ađ sjá ţetta aftur.
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
10. Danielle Julia Marcano
12. Murphy Alexandra Agnew ('59)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
21. Lorena Yvonne Baumann
23. Sćunn Björnsdóttir
29. Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir ('76)
77. Gema Ann Joyce Simon ('55)

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
9. Freyja Karín Ţorvarđardóttir ('76)
14. Guđrún Ólafía Ţorsteinsdóttir
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir ('55)
22. Hildur Laila Hákonardóttir
25. Brynja Rán Knudsen

Liðstjórn:
Nik Chamberlain (Ţ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garđarsdóttir
Katla Tryggvadóttir
Angelos Barmpas

Gul spjöld:
Lorena Yvonne Baumann ('51)

Rauð spjöld: