Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
KA
1
2
Breiðablik
0-1 Kristinn Steindórsson '34
Hallgrímur Mar Steingrímsson '85 , víti 1-1
1-2 Jason Daði Svanþórsson '87
08.10.2022  -  14:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 540
Maður leiksins: Jason Daði Svanþórsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('61)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('61)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Bryan Van Den Bogaert
29. Jakob Snær Árnason
30. Sveinn Margeir Hauksson ('45)

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo ('61)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('45)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('76)
27. Þorri Mar Þórisson
28. Gaber Dobrovoljc
77. Bjarni Aðalsteinsson ('61) ('76)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Igor Bjarni Kostic
Eiður Benedikt Eiríksson

Gul spjöld:
Dusan Brkovic ('65)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Blikar einu skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum eftir sigur á KA
Hvað réði úrslitum?
Blikar áttu sigurinn svo sannarlega skilið. Voru betri aðilinn heilt yfir. Brotnuðu ekki við að fá á sig mark úr vítaspyrnu og svöruðu um hæl með glæsibrag.
Bestu leikmenn
1. Jason Daði Svanþórsson
Fínn leikur hjá honum. Kom sér í nokkur færi en Jajalo var frábær í dag. Jason sá þó við honum með því að skora sigurmark leiksins.
2. Kristijan Jajalo
Erfitt að velja markvörð tapliðsins sem fær á sig tvö mörk en hann sá svo sannarlega til þess að KA var aðeins 1-0 undir þegar liðið fékk vítaspyrnuna og jafnaði metin.
Atvikið
KA fær vítaspyrnu þegar skammt er til leiksloka og fá tækifæri til að jafna og koma sér inn í leikinn en Jason Daði nær að koma Blikum aftur yfir tveimur mínútum síðar og tryggir liðinu stigin þrjú.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik komið langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en KA ætlar sér að næla í 2. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Risa tækifæri fyrir KA að halda sér í titilbaráttunni en liðið mætti illa til leiks. Jajalo á milli stanganna var ljósi punkturinn í liðinu.
Dómarinn - 6
Fannst hann ekki leyfa nógu mikið, flautaði aðeins of mikið og mögulega svolítið soft vítaspyrnudómur.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic ('67)
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
14. Jason Daði Svanþórsson ('90)
16. Dagur Dan Þórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
2. Mikkel Qvist
5. Elfar Freyr Helgason ('67)
11. Gísli Eyjólfsson
12. Brynjar Atli Bragason
18. Davíð Ingvarsson ('90)
27. Viktor Elmar Gautason
67. Omar Sowe

Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson

Gul spjöld:
Viktor Örn Margeirsson ('18)
Andri Rafn Yeoman ('45)
Ísak Snær Þorvaldsson ('90)

Rauð spjöld: