Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Í BEINNI
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Valur
LL 3
0
Flora Tallinn
Njarðvík
2
2
Ægir
0-1 Ivo Braz '3
Rafael Victor '30 1-1
1-2 Anton Fannar Kjartansson '43
Marc Mcausland '45
Oumar Diouck '56 2-2
11.05.2023  -  19:15
Nettóhöllin-gervigras
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rigning og rok. Höfum séð það betra
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Alex Bergmann Arnarsson
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala
3. Sigurjón Már Markússon
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg
9. Oumar Diouck ('80)
11. Rafael Victor
13. Marc Mcausland (f)
14. Oliver Kelaart ('73)
18. Luqman Hakim Shamsudin ('46)
19. Tómas Bjarki Jónsson (f) ('80)
24. Hreggviður Hermannsson ('83)
- Meðalaldur 13 ár

Varamenn:
12. Walid Birrou Essafi (m)
2. Alex Bergmann Arnarsson ('46)
6. Gísli Martin Sigurðsson ('73)
7. Joao Ananias ('80)
10. Bergþór Ingi Smárason
22. Magnús Magnússon ('80)
- Meðalaldur 34 ár

Liðsstjórn:
Arnar Hallsson (Þ)
Helgi Már Helgason
Óskar Ingi Víglundsson
Þorsteinn Örn Bernharðsson
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Ingi Þór Þórisson

Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('21)

Rauð spjöld:
Marc Mcausland ('45)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Sögulegt fyrsta stig Ægis í næstefstu deild staðreynd
Hvað réði úrslitum?
Ægir heldur hættulegri og betri í fyrri hálfleik en Njarðvíkingar mun sterkari í síðari hálfleik. Hefði sennilega verið eðlilegast akkurat öfugt en Njarðvíkingar gerðu virkilega vel einum færri og tóku áhættu sem skiluðu stigi. Ægismenn mega vera svekktir.
Bestu leikmenn
1. Alex Bergmann Arnarsson
Átti frábæra innkomu og ásamt Sigurjóni Már skellti í lás aftast hjá Njarðvík. Fyllti frábærlega upp í skarð Marc McAusland í síðari hálfleik.
2. Cristofer Rolin
Var ótrúlega öflugur í liði Ægis. Njarðvíkingar áttu í töluverðu basli með hann og hann tapaði ekki boltanum eða návígi.
Atvikið
Cristofer Rolin er á leiðinni að loka leiknum fyrir Ægir þegar Marc McAusland tekur einn fyrir liðið og fórnar sér í réttilegt rautt. Hefði verið áhugaverð barátta með jafnt í liðum allan leikinn
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar eru með tvö stig eftir tvær umferðir á meðan Ægir sækir sitt fyrsta stig í sögunni í næst efstu deild.
Vondur dagur
Marc McAusland tekur þetta á sig. Ekki því hann spilaði illa heldur því hann varð fyrir því óláni að vera sá sem þurfti að reyna stöðva Rolin á ferðinni sem aftasti maður og fá rautt.
Dómarinn - 6
Ekki fullkomið og ekki hræðilegt. Sumar ákvarðanir furðulegar og spurning hvort Njarðvík hefði mögulega átt að fá víti en rauða spjaldið hinsvegar spot on.
Byrjunarlið:
Cristofer Rolin
Ivaylo Yanachkov
Bele Alomerovic ('58)
5. Anton Breki Viktorsson (f)
7. Ivo Braz ('66)
8. Renato Punyed Dubon
10. Dimitrije Cokic ('80)
11. Stefan Dabetic
19. Anton Fannar Kjartansson ('66)
20. Sladjan Mijatovic
80. Bjarki Rúnar Jónínuson
- Meðalaldur 8 ár

Varamenn:
1. Stefán Þór Hannesson (m)
2. Baldvin Þór Berndsen
3. Ragnar Páll Sigurðsson ('80)
4. Daníel Smári Sigurðsson
8. Atli Rafn Guðbjartsson
9. Hrvoje Tokic ('58)
15. Jóhannes Karl Bárðarson
27. Brynjólfur Þór Eyþórsson ('66)
30. Benedikt Darri Gunnarsson ('66)
99. Baldvin Már Borgarsson
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Nenad Zivanovic (Þ)
Guðbjartur Örn Einarsson
Emil Karel Einarsson
Dusan Ivkovic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: