Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
Breiðablik
3
1
ÍBV
Damir Muminovic '20 1-0
Viktor Örn Margeirsson '34 2-0
Klæmint Olsen '44 3-0
3-1 Hermann Þór Ragnarsson '55
21.07.2023  -  18:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Davíð Ingvarsson (Breiðablik)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('82)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson ('64)
11. Gísli Eyjólfsson ('82)
14. Jason Daði Svanþórsson ('46)
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
20. Klæmint Olsen
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('82)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('82)
10. Kristinn Steindórsson ('64)
13. Anton Logi Lúðvíksson ('46)
28. Oliver Stefánsson
30. Andri Rafn Yeoman

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Valdimar Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson

Gul spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('23)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Breiðablik gerði út um leikinn í fyrri hálfleik á Kópavogsvelli
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik gékk frá leiknum í fyrri hálfleik í kvöld. ÍBV fékk þó dauðfæri í stöðunni 0-0 en náði ekki að nýta það færi, eftir það gengu Blikar á lagið og kláruðu leikinn með þremur mörkum. ÍBV komu öflugir inn í síðari hálfleikinn en það gékk ekki á móti liði eins og Breiðablik.
Bestu leikmenn
1. Davíð Ingvarsson (Breiðablik)
Davíð Ingvarsson fékk viðurkenningu fyrir leik en hann hefur leikið 150 leiki fyrir Breiðablik í öllum keppnum. Tók virkan þátt í sóknarleik Blika ásamt því að sinna varnarvinnu sinni vel.
2. Höskuldur Gunnlaugsson)
Hössi er alltaf Hössi og gefur þessu Blika liði gríðarlega mikið. Kom að öllum þremur mörkum Blika í kvöld og skapaði hættur í föstu leikatriðum sínum.
Atvikið
Dauðafærið sem ÍBV fékk í stöðunni 0-0 þegar Damir Muninovic fékk boltann aftast og ég gerði mig ekki grein fyrir því á hvern þessi sending átti að fara og boltinn beint á Halldór Jón sem fann Oliver inn á teignum en Anton Ari bjargar félaga sínum þar.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar og er liðið komið með 33.stig. ÍBV er í áttunda sæti deildarinnar með 17.stig.
Vondur dagur
Varnarleikur ÍBV í hornspyrnu mörkum Breiðabliks- Fyrstu tvö mörkin sem ÍBV fengu á sig komu eftir hornspyrnur og Hermann Hreiðarsson var allt annað en sáttur með þau eftir leik og verða Eyjamenn að gera betur ef þeir ætla sér eitthvað á móti liðum eins og Breiðablik.
Dómarinn - 7.5
Erlendur og hans menn voru flottir í kvöld og ekkert út á þá að setja.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('59)
3. Felix Örn Friðriksson
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
14. Arnar Breki Gunnarsson ('59)
16. Tómas Bent Magnússon ('75)
17. Oliver Heiðarsson
22. Hermann Þór Ragnarsson ('75)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson ('59)
25. Alex Freyr Hilmarsson
42. Elvis Bwomono

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon ('59)
5. Jón Ingason
9. Sverrir Páll Hjaltested ('59)
13. Dwayne Atkinson ('75)
19. Breki Ómarsson ('75)
26. Richard King ('59)

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Elías J Friðriksson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Nikolay Emilov Grekov

Gul spjöld:
Dwayne Atkinson ('83)
Sigurður Arnar Magnússon ('85)

Rauð spjöld: