Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Í BEINNI
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Valur
LL 3
0
Flora Tallinn
Stjarnan
4
1
ÍA
0-1 Hinrik Harðarson '9
Emil Atlason '28 1-1
Róbert Frosti Þorkelsson '60 2-1
Óli Valur Ómarsson '64 3-1
Guðmundur Baldvin Nökkvason '75 4-1
05.05.2024  -  17:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Það blæs smá annars er léttskýjað og 7°
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 824
Maður leiksins: Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan)
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Emil Atlason
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f) ('84)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson ('84)
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('89)
17. Andri Adolphsson ('73)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
32. Örvar Logi Örvarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson ('84)
- Meðalaldur 20 ár

Varamenn:
13. Mathias Rosenörn (m)
9. Daníel Laxdal ('84)
11. Adolf Daði Birgisson
19. Daníel Finns Matthíasson ('84)
28. Baldur Logi Guðlaugsson ('84)
37. Haukur Örn Brink ('73)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Hilmar Árni Halldórsson
Davíð Sævarsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson

Gul spjöld:
Róbert Frosti Þorkelsson ('31)
Guðmundur Kristjánsson ('84)
Daníel Laxdal ('87)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Gleðin er fundin aftur í Garðabænum
Hvað réði úrslitum?
Eftir góðar fyrstu 15 mínútur frá Skagamönnum tók Stjörnuliðið algjörlega yfir leikinn. Þeim gekk illa að skapa góð færi lengst af en þeir voru búnir að vera á banka á dyrnar þétt og örugglega það lengi að varnarmúrinn brast á endanum hjá ÍA. Það komu svo 3 mörk á 15 mínútna kafla sem gerði útaf við leikinn.
Bestu leikmenn
1. Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan)
Guðmundur leggur upp 2 mörk og skorar 1. Með þannig tölfræði er maður almennt maður leiksins. Guðmundur hefur byrjað tímabilið mjög vel og hélt uppteknum hætti í þessum leik.
2. Emil Atlason (Stjarnan)
Þetta var mikil liðsheildar frammistaða og fyrir mér aðallega bara maður leiksins sem stóð mest upp úr. Emil skorar hinsvegar sitt fyrsta mark á þessu tímabili þannig hann verður að fá shout.
Atvikið
Fjórða markið hjá Stjörnunni drap allar vonir Skagamanna. Svo er spurning hvort Örvar brýtur á sér þegar hann togar í Ármann, Skagamönnum finnst það. Mér hefði hinsvegar fundist það frekar soft.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan er komið á skrið í markaskorun og þeir eru með samtals 9 stig úr fyrstu 5 leikjunum. Það skilar þeim eins og er í 4. sætið í deildinni. ÍA er núna búið að tapa tveim leikjum í röð og eru með 6 stig úr 5 leikjum. Þeir eru því í 7. sæti.
Vondur dagur
Enginn sérstakur skúrkur í þessum leik. Jón Gísli gerir smá mistök í öðru marki Stjörnunnar sem kemur heimamönnum yfir. Hann átti ekkert sérstaklega slakan leik en þessi mistök komu opnaði varnarmúrinn sem hafði haldið svo vel.
Dómarinn - 9
Vel dæmt í heildina, engir risa dómar eða atvik í þessum leik og svo voru bara hófleg 6 spjöld í heildina. Öll rétt af mínu mati.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
Steinar Þorsteinsson
3. Johannes Vall
9. Viktor Jónsson
11. Hinrik Harðarson ('62)
13. Erik Tobias Sandberg
18. Guðfinnur Þór Leósson ('62)
19. Marko Vardic ('45)
22. Árni Salvar Heimisson ('62)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason
- Meðalaldur 17 ár

Varamenn:
5. Arnleifur Hjörleifsson ('45)
7. Ármann Ingi Finnbogason ('62)
8. Albert Hafsteinsson
16. Rúnar Már S Sigurjónsson ('62)
17. Ingi Þór Sigurðsson ('62)
20. Ísak Máni Guðjónsson
23. Hilmar Elís Hilmarsson
- Meðalaldur 28 ár

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Dino Hodzic
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Marko Vardic ('6)
Arnór Smárason ('16)
Hinrik Harðarson ('32)
Jón Þór Hauksson ('76)

Rauð spjöld: