Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Í BEINNI
Lengjudeildin - Umspil
ÍR
14' 0
1
Keflavík
Valur
5
1
HK
Ívar Örn Jónsson '11
Gylfi Þór Sigurðsson '12 , víti 1-0
1-1 Atli Þór Jónasson '37
Jónatan Ingi Jónsson '45 2-1
Jónatan Ingi Jónsson '52 3-1
Gylfi Þór Sigurðsson '55 4-1
Jónatan Ingi Jónsson '75 5-1
11.08.2024  -  19:15
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Jónatan Ingi Jónsson
Byrjunarlið:
31. Ögmundur Kristinsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson ('80)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f) ('57)
11. Sigurður Egill Lárusson ('80)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
20. Orri Sigurður Ómarsson ('65)
21. Jakob Franz Pálsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson ('80)

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson ('80)
7. Aron Jóhannsson ('57)
16. Gísli Laxdal Unnarsson ('80)
17. Lúkas Logi Heimisson ('65)
33. Hilmar Óli Viggósson
71. Ólafur Karl Finsen ('80)

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@kjartanleifurs Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan: Tíu HK-ingum sökkt á Hlíðarenda
Hvað réði úrslitum?
Það er rosalega erfitt að spila við eins gott lið og Val þegar þú ert einum færri. HK gerði vel í fyrri hálfleik en þegar í seinni hálfleikinn var komið var þetta bara of erfitt fyrir HK og Valur gekk frá þessu í rólegheitunum.
Bestu leikmenn
1. Jónatan Ingi Jónsson
Jónatan Ingi setti tóninn strax í upphafi þegar hann sótti rauða spjaldið. Hann skoraði þrennu í dag og óhætt að segja að þetta hafi líklega verið hans besti leikur síðan hann kom til Vals.
2. Gylfi Þór Sigurðsson
Gylfi skorar tvívegis í dag og hefði getað skorað fleiri mörk. Hann er svo langbestur í þessari deild og það er mjög erfitt að eiga við hann. Hann var bersýnilega nokkuð svekktur að ná ekki að klára þrennuna.
Atvikið
Ég hef rætt rauða spjaldið nóg hér og ætla að nefnast á það þegar Atli Þór Jónasson var nálægt því að skora eitt af mörkum sumarsins í upphafi seinni hálfleiks. Ögmundur varði stórkostlega og Valsmenn skoruðu þriðja markið skömmu síðar.
Hvað þýða úrslitin?
Valur er áfram í þriðja sæti. Víkingur og Blikar misstigu sig í dag og því eru Valsarar ekki endilega dauðir úr öllum æðum í toppbaráttunni. HK eru í fallsæti ásamt Fylki en næsti leikur liðsins er einmitt gegn Fylki.
Vondur dagur
Ívar Örn Jónsson gerði heimskuleg mistök þegar hann rífur Jónatan niður eftir 10 mínútna leik. Eins og Ómar sagði var færið frekar þröngt og Petersen hefði getað varið. Ívar hefði hið minnsta átt að gera tilraun við boltann því þá hefði litur spjaldsins verið annar.
Dómarinn - 8
Ekkert við Ella að sakast í dag. Hárrétt að reka Ívar útaf í upphafi leiks.
Byrjunarlið:
1. Christoffer Petersen (m)
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn ('64)
8. Arnþór Ari Atlason ('64)
10. Atli Hrafn Andrason
14. Brynjar Snær Pálsson ('64)
21. Ívar Örn Jónsson
29. Karl Ágúst Karlsson ('80)
30. Atli Þór Jónasson ('64)

Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
3. Styrmir Hjaltalín
18. Atli Arnarson ('64)
20. Ísak Aron Ómarsson ('64)
22. Dagur Örn Fjeldsted ('64)
28. Tumi Þorvarsson ('80)
33. Hákon Ingi Jónsson ('64)

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Bergþór Snær Jónasson
Ragnar Sigurðsson

Gul spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('43)

Rauð spjöld:
Ívar Örn Jónsson ('11)