Spartak leikvangurinn
HM í Rússlandi
Aðstæður: Allt upp á 10
Dómari: Szymon Marciniak (Pól)
Áhorfendur: Uppselt - 44.190
Maður leiksins: Hannes Þór Halldórsson
Þetta er síðasta tækifæri leiksins. Síðasta tækifæri leiksins. Koma svo Messi... ekki vera með vesen.
Heimir Hallgrímsson gefur stuðningsmönnum Íslands merki um að fara alla leið með stuðninginn á lokakaflanum.
TÓK GEGGJAÐA VÖRSLU FRÁ PAVON!
Sampaoli er búinn með fleiri km en Messi à þessum leik. Gaurinn er aldrei kyrr. Magnað að fylgjast með honum.
— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 16, 2018
Nú mætir herra Higuain inn. Hann er ofboðslega góður í fótbolta.
Gylfi Þór Sigurðsson tekur við fyrirliðabandinu.
Argentína á svo skot nokkru síðar sem endar í fanginu á Hannesi. Öruggu fangi.
Ohh fokking breiðholt, elska þig Hannes .. hittumst a búálfinum eftir mót og eg splæsi à bjór !!! #Iceland #FotboltiNet
— Berglind Hrund Jónas (@BeGGaNN) June 16, 2018
Fer í rétt horn og ver glæsilega.
Þeir eiga svo higuain og dybala a bekknum, þetta verða alveg langar 40 mÃn #fotboltinet #HmRuv #fyrirIsland
— Rúnar Gissurarson (@RnarGissurarson) June 16, 2018
Otamendi með skalla eftir horn. Skallaði yfir. Af svipbrigðum hans að dæma er hann ekkert of sáttur við sjálfan sig að hafa ekki gert betur þarna.
23 - Alfred Finnbogason's goal (22:49) was the earliest scored for a nation playing in their first World Cup game since Rashidi Yekini scored after 21 minutes for Nigeria vs Bulgaria on June 21st 1994. Impact.#ARGISL #ISL #NGA #WorldCup pic.twitter.com/8zO7ycQgPr
— OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018
"Góðan dag, ég er að panta wake up call"
— Andri Haraldsson (@AndriHar) June 16, 2018
"Já, hvenær viltu það?"
"ALDREI!!!"#aldreivekjamig #fotboltinet #hmruv
Mikil mótmæli eftir að sending frá Salvio fer í hendina á Ragga Sig innan teigs. Vá það var rosa sterk lykt af þessu!
Þetta var furðulegt atvik!
Stuðningsmenn Argentínu voru með svakalega mikil læti áðan en núna er hljóðstyrkurinn mun minni.
ÃÂsland hefur skorað àöllum leikjum sÃÂnum á stórmóti. Sex leikir.
— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 16, 2018
Hvar varst þú þegar Ãsland skoraði sitt fyrsta mark á HM. Ég var að skeina syni mÃnum á klósettinu og heyrði bara öskrin à öllu fólkinu à stofunni #fotboltinet #HmRuv #argisl
— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) June 16, 2018
Ég er í biluðum tilfinningarússíbana yfir þessum leik. En Caballero í marki Argentínu hefur verið verulega óöruggur í þessum leik. Gætum nýtt okkur það enn frekar.
ALFREÐ FINNBOGASON HEFUR JAFNAÐ Í 1-1!!! ÞARNA!!!
Ísland náði að setja smá pressu á argentínska liðið, Hörður Björgvin átti sendingu yfir til hægri á Gylfa, hann með sendingu inn í teiginn. Caballero í tómu tjóni, Birkir Bjarna setti pressu á hann og boltinn datt út á Alfreð sem skoraði.
Agueroooooo scores his first ever World Cup goal and it’s a belter.
— Gary Lineker (@GaryLineker) June 16, 2018
Stoðsending: Marcos Rojo
Skot Rojo endar sem sending á Aguero sem nær að slíta sig frá Ragnari Sigurðssyni, taka snúning og slútta snilldarlega.
Þetta var geggjað mark. Verður að viðurkennast.
Er með sérmenntaðann endurlÃÂfgunar hjúkrunarfræðing àhúsinu. Vona að ég þurfi ekki á honum að halda fljótlega. #FyrirÃÂsland #fotboltinet #ARGISL #ARGICE
— Daniel Scheving (@dscheving) June 16, 2018
Fáránlega ósanngjarnt að láta Ãsland spila lengsta leik sögunnar. Hvað er þetta orðið langt? ÞrÃr dagar? #argisl
— gunnare (@gunnare) June 16, 2018
VÃkingaklappið að heppnast bara ágætlega þrátt fyrir að Ãslendingarnir séu út um allt à stúkunni. Smá delay hjá sumum.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 16, 2018
Ísland fékk tvö færi í röð. Fyrst Alfreð Finnbogason eftir langa sendingu frá Kára Árnasyni. Var í erfiðri stöðu og náði ekki að hitta á markið.
Svo voru Argentínumenn að dóla með boltann, Gylfi setti pressu á Caballero sem gaf á íslenska liðið. Eftir flott samspil datt boltinn á Birki sem var í rosalegu færi en setti boltann framhjá.
Í fjölmiðlastúkunni voru íslenskir blaðamenn byrjaðir að fagna!
Lionel Messi átti STÓRHÆTTULEGA fyrirgjöf inn í teiginn en boltinn lak framhjá fjærtstönginni. Úfff, þarna var hætta á ferðum.
Liðin eru í myndatökum en ég hef aldrei séð eins mikinn fjölda ljósmyndara! Þeir eru eins og grænir maurar hér allt í kringum völlinn.
Messi og félagar hlusta á Ferðalok #fotboltinet pic.twitter.com/V3C90RGOrD
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) June 16, 2018
Vantar ekkert upp á stuðið à stúkunni! #fotboltinet pic.twitter.com/XRJVGxvdHT
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) June 16, 2018
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, er klár í slaginn og hann byrjar á miðjunni.
Alfreð Finnbogason byrjar sem fremsti maður en Ísland stillir upp í 4-4-1-1 með Gylfa Þór Sigurðsson í stöðunni fyrir aftan Alfreð. Emil Hallfreðsson og Aron Einar eru síðan saman á miðri miðjunni.
Rúrik og Jón Daði huggulegir þegar þeir mættu til leiks! #fotboltinet pic.twitter.com/3LOYdTYTnG
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) June 16, 2018
Svo er talað um að Messi verði sérstaklega gíraður fyrir þennan leik eftir þrennuna frá Ronaldo í gær! Úfff... fæ hnút í magann.
Þegar ég rölti um götur Moskvu í morgun voru treyjur merktar Maradona hrikalega áberandi.
Okkar menn mættir út á völlinn! #fotboltinet pic.twitter.com/Hp4YDFZa2w
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 16, 2018
Þetta er stútfullt lið af hæfileikaríkum leikmönnum. Það fer í taugarnar á okkur þjálfurunum þegar eina spurningin er alltaf um Messi. Ef of mikill fókus fer á einn leikmann þá kemur annar leikmaður og getur refsað okkur. Það er hægt að telja upp marga leikmenn sem eru að spila á hæsta gæðaflokki, með bestu liðum og í bestu deildum í heimi. Það myndi æra óstöðugan að telja upp alla leikmenn sem eru góðir í argentínska liðinu.
Marciniak er 37 ára og varð FIFA dómari 2011. Þetta er annað stórmótið sem hann dæmir á, en hann var líka dómari á EM 2016. Þar dæmdi hann þrjá leiki, meðal annars eftirminnilegan leik Ísland og Austurríkis í París.