

RCDE Stadium
Evrópudeild UEFA - karlar - Evrópukeppni
Aðstæður: Völlurinn flottur og tæplega 30 stiga hiti
Dómari: Alain Durieux (Lúxemborg)
Maður leiksins: Facundo Ferreyra
('74)
('53)
('53)
('74)
('53)
('53)
GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOLLLL de @BorjaIglesias9 #Volem | #EspanyoldeBarcelona | #RoadtoEuropaLeague pic.twitter.com/iWObGpoYOr
— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) July 25, 2019
MARK!Stoðsending: Facundo Ferreyra
MARK!Stoðsending: Javi Lopez (f)
MARK!Stoðsending: Borja Iglesias
MARK!Stoðsending: Adrià Pedrosa
Þetta Espanyol lið er all poseción, no penetrasión.
— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) July 25, 2019
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu þaðan.
Stuðningsmenn Espanyol orðnir pirraðir á spilamennsku sinna manna.
Enn einn risaleikurinn hjá Stjörnunni! à þetta skiptið verðum við gulir og glaðir og sækjum þar með kraft à stórveldið af Skaganum sem þekkir þetta allt saman! pic.twitter.com/2DKxgBY3ua
— Stjarnan FC (@FCStjarnan) July 25, 2019
Fyrirliðinn segir: Ãfram Stjarnan #captain #InnMedBoltann #Skeidin @footballiceland pic.twitter.com/AXtXObZvaD
— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) July 25, 2019
Espanyol tekur æfingaleik við Sheffield Wednesday fyrir seinni leik sinn gegn Stjörnunni í næstu viku. Spænska úrvalsdeildin hefst ekki fyrr en 18. ágúst.
💙💙💙@Silfurskeidin @FCStjarnan pic.twitter.com/QNr3T96FJA
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) July 25, 2019
Els nostres jugadors ja han arribat a l’RCDE Stadium! ðŸŸ
— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) July 25, 2019
Nuestros jugadores ya han llegado al RCDE Stadium! 🟠#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelona | #RoadtoEuropaLeague pic.twitter.com/rdtZZmup1n
Hjá Espanyol byrja stærstu nöfnin ef svo má segja; markvörðurinn Diego Lopez, miðjumennirnir Sergi Darder og Esteban Granero og sóknarmaðurinn Borja Iglesias sem skoraði 17 mörk í spænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Frá 2-2 jafnteflinu gegn KR gerir Rúnar Páll Sigmundsson þrjár breytingar. Brynjar Gauti Guðjónsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson og Alex Þór Hauksson koma inn. Út fara Þorri Geir Rúnarsson, Baldur Sigurðsson og Sölvi Snær Guðbjargarson. Guðjón Baldvinsson er áfram á bekknum hjá Stjörnunni.
Tapas ✅
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) July 25, 2019
Sagrada Familia ✅
Stjarnan takeover of Barca â–¶ï¸
Leikurinn fer fram á RCDE Stadium, heimavelli Espanyol, en hann tekur rúmlega 40 þúsund manns í sæti. Talið er að um 20.000 manns verði á vellinum í kvöld.
Eins og þið komuð inn á í Innkastinu þá er Espanyol vanari því að tapa leikjum en önnur lið í Evrópukeppninni. Ef við getum legið þétt til baka og náð hagstæðum úrslitum þá efast ég um að þeim finnist skemmtilegt að koma á teppið í Garðabænum. Ég held það verði mikið sótt á okkur. Við eigum örugglega eftir að spila eins og íslenska landsliðið, vera þéttir og nota skyndisóknir. Vonandi gengur það vel
Við þurfum að sýna þeim mikla virðingu. Við þurfum að vera auðmjúkir en á sama tíma ákveðnir í að sýna okkar besta leik. Í Evrópukeppni er hraðinn öðruvísi og það gæti gert þetta mjög erfitt fyrir okkur. Við megum aldrei tapa virðingunni fyrir andstæðingnum. Viðureignin er 180 mínútur og þú verður að bera virðingu fyrir andstæðingnum.
Þeir hafa unnið sér inn réttinn til að spila í Evrópudeildinni og hafa nú þegar farið í gegnum eina umferð. Þetta er mjög samkeppnishæft lið. Við búumst ekki við að Stjarnan verði sérstaklega varnarsinnað lið í þessum leik
Í liði Espanyol eru meðal annars tveir fyrrum leikmenn Real Madrid. Markvörðurinn Diego Lopez og miðjumaðurinn Esteban Granero.
Silfurskeiðin mætt til Spánarveldis. Yfirtaka innan skamms.#InnMedBoltann #Skeidin pic.twitter.com/Er2OXdNhtU
— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) July 24, 2019
Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport og er þessi textalýsing unnin úr þeirri útsendingu.
('64)
('46)
('82)
('64)
('46)
('82)
