Selfoss
3
1
KFG
Nacho Gil
'10
1-0
Gonzalo Zamorano
'25
2-0
2-1
Róbert Kolbeins Þórarinsson
'56
Alexander Clive Vokes
'69
3-1
17.07.2024 - 19:15
JÁVERK-völlurinn
Fótbolti.net bikarinn
Aðstæður: Grasið á Selfossi aldrei verið betra, völlurinn blautur eftir daginn en hitinn í tveggja stafa tölu. Verður ekki betra.
Dómari: Breki Sigurðsson
Áhorfendur: 189
Maður leiksins: Nacho Gil (Selfoss)
JÁVERK-völlurinn
Fótbolti.net bikarinn
Aðstæður: Grasið á Selfossi aldrei verið betra, völlurinn blautur eftir daginn en hitinn í tveggja stafa tölu. Verður ekki betra.
Dómari: Breki Sigurðsson
Áhorfendur: 189
Maður leiksins: Nacho Gil (Selfoss)
Byrjunarlið:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
3. Reynir Freyr Sveinsson
('72)
4. Jose Manuel Lopez Sanchez
5. Jón Vignir Pétursson (f)
10. Þorlákur Breki Þ. Baxter
15. Alexander Clive Vokes
('75)
16. Daði Kolviður Einarsson
('62)
19. Gonzalo Zamorano
21. Nacho Gil
('72)
25. Sesar Örn Harðarson
('62)
Varamenn:
1. Robert Blakala (m)
2. Einar Breki Sverrisson
('72)
6. Adrian Sanchez
('72)
8. Ingvi Rafn Óskarsson
('62)
9. Aron Fannar Birgisson
('62)
11. Alfredo Ivan Arguello Sanabria
45. Aron Lucas Vokes
('75)
Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Sigríður Elma Svanbjargardóttir
Heiðar Helguson
Gul spjöld:
Reynir Freyr Sveinsson ('18)
Jón Vignir Pétursson ('92)
Aron Fannar Birgisson ('95)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Selfoss áfram í átta liða úrslit!!!
Selfoss kemst 2 á 1 og en ná einhvern vegin að klúðra þessu en það skiptir ekki máli því Breki flautar til leiks loka og Selfyssingar áfram í átta liða úrslit
91. mín
KFG skallar út á Aron Lucas sem fær tíma til að skjóta en þeir koma sér fyrir þetta
69. mín
MARK!
Alexander Clive Vokes (Selfoss)
Selfoss að auka forskot sitt
Alexander fær boltann fyrir utan teig og fær mikið pláss og fær að velja hvert hann ætlar að leggja boltann og á gott skot niðri í fjær
68. mín
Bjarki sloppinn einn í gegn
KFG tengja nokkrar góðar sendingar saman og Bjarki finnur svæði á bakvið vörn Selfoss og er einn gegn markmanni en skot hans er beint á Arnór
66. mín
Snorri að verja vel
Góð hornspyrna beint á Nacho sem fær frían skalla en Snorri ver vel
60. mín
Fyrirgjöf KFG á bakvið vörn Selfoss sem Jose rétt nær að teigja sig í áður en að Dagur kemst í boltann
58. mín
KFG að setja miklu pressu á Selfoss í seinni
Selfyssingar í miklum vandræðum vanrarlega og KFG kemur sér í góða stöðu inní teig Selfoss en þeir sleppa með skrekkinn núna
56. mín
MARK!
Róbert Kolbeins Þórarinsson (KFG)
Stoðsending: Bjarki Flóvent Ásgeirsson
Stoðsending: Bjarki Flóvent Ásgeirsson
KFG að minnka muninn
KFG fær horn hinumegin stuttu eftir fyrra hornið og góð fyrirgjöf Bjaka ratar beint á koll Róberts sem skallar í tómt markið þar sem Arnór var farinn í skógarhlaup og kom engum vörnum við
Spenna þegar rúmur klukkutími er eftir
Spenna þegar rúmur klukkutími er eftir
48. mín
KFG að ógna
KFG koma boltanum inn í teig Selfoss þar sem boltinn dettur fyrir Dag Orra sem á skot framhjá
45. mín
Inn:Jakob Emil Pálmason (KFG)
Út:Tómas Orri Almarsson (KFG)
KFG gerði breytingu í hálfleik
45. mín
Hálfleikur
Selfoss tæpir að komast þremur mörkum yfir
Ívan sloppinn einn í gegn en varnarmenn KFG fljótir að ná honum og trufla hann svo að skot hans er framhjá
Breki flautar svo til hálfleiks stuttu seinna
Breki flautar svo til hálfleiks stuttu seinna
29. mín
Selfoss nálægt því
Gonzalo með fyrirgjöf meðfram jörðinni á Alexander sem á skot rétt framhjá
25. mín
MARK!
Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Stoðsending: Alexander Clive Vokes
Stoðsending: Alexander Clive Vokes
Selfoss að tvöfalda forystu sína
Gonzalo fær flugbraut upp allan völlinn og kemur sér inná teig KFG þar sem hann býr sér til pláss og á gott skot í nær
18. mín
Gult spjald: Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss)
Upp úr aukaspyrnunni keyrir Reynir inn í markvörð KFG sem var búinn að handsama boltann.
17. mín
Gult spjald: Arnar Ingi Valgeirsson (KFG)
Arnar Ingi keyrir mjög harkalega í bakið á Breka. Jaðrar við líkamsárás.
15. mín
Fjöldi breytinga
Liðin mættust hér fyrir níu dögum síðan og það eru 5 breytingar á liði heimamanna frá þeim leik og 3 breytingar á liði gestanna.
7. mín
Selfyssingar í álitlegum stöðum
Alexander Clive sleppur í gegn vinstra megin en skot hans hárfínt framhjá.
Sesar sleppur í gegn vinstra megin en varnarmaður nær að loka á hann.
Upp úr hornspyrununum.
Sesar sleppur í gegn vinstra megin en varnarmaður nær að loka á hann.
Upp úr hornspyrununum.
5. mín
Hamagangur í vítateig Selfyssinga
Selfyssingar reyna að hreinsa boltann en það endar nánast sem skot á eigið mark. Boltinn endar þó loks í öruggum höndum Arnórs Elí.
3. mín
Jón Vignir með skot
Boltinn datt út fyrir teig beint á hægri fótinn á Jóni Vigni en skotið tiltölulega beint á Snorra sem átti þó í töluverðum vandræðum með að handsama knöttinn á blautum vellinum.
Fyrir leik
Leið liðanna
Selfoss þurfti að fara stutta leið á Þorlákshöfn í 32. liða úrslitum þar sem Ægir tók á móti þeim.
Eftir að hafa lent 2-0 undir eftir 20 mínútur fengu Selfyssingar tvær vítaspyrnur þar sem Gonzalo skoraði úr báðum og svo skoraði Sesar Örn sigur markið eftir sirka klukkutíma.
KFG fékk Voga í heimsókn og gjörsamlega völtuðu yfir þá 6-1 í þægilegum sigri til að koma sér áfram í 16 liða útslitin
Eftir að hafa lent 2-0 undir eftir 20 mínútur fengu Selfyssingar tvær vítaspyrnur þar sem Gonzalo skoraði úr báðum og svo skoraði Sesar Örn sigur markið eftir sirka klukkutíma.
KFG fékk Voga í heimsókn og gjörsamlega völtuðu yfir þá 6-1 í þægilegum sigri til að koma sér áfram í 16 liða útslitin
Fyrir leik
Þessi tvö lið mættust á sama velli fyrr í júlí í þrusu skemmtilegum leik.
KFG byrjuðu betur og voru komnir 0-1 yfir eftir 9 mínútur eftir mark Bjarka og þannig stóðu tölur í hálfleik. Útlitið varð svo verra fyrir Selfoss þegar Jón Arnar skoraði úr gullfallegri aukaspyrnu eftir um klukkutíma leik en Selfyssingar gáfust ekki upp og minnkuðu muninn á 74. mínútu eftir mark frá Jón Vigni og jöfnuðu svo leikinn á síðustu andartökunum þegar Reynir Freyr henti sér á fyrirgjöf og bjargaði einu stig.
KFG byrjuðu betur og voru komnir 0-1 yfir eftir 9 mínútur eftir mark Bjarka og þannig stóðu tölur í hálfleik. Útlitið varð svo verra fyrir Selfoss þegar Jón Arnar skoraði úr gullfallegri aukaspyrnu eftir um klukkutíma leik en Selfyssingar gáfust ekki upp og minnkuðu muninn á 74. mínútu eftir mark frá Jón Vigni og jöfnuðu svo leikinn á síðustu andartökunum þegar Reynir Freyr henti sér á fyrirgjöf og bjargaði einu stig.
Fyrir leik
Sigur hjá Selfossi á Blönduósi
Selfoss fór alla leið á Blönduós í heimsókn hjá Kormáki Hvöt en þar gerðu þeir góða ferð og unnu 0-2 eftir tvennu frá Gonzalo Samorano í seinni hálfleik en Selfyssingar halda góðu gegni sínu áfram og eru núna taplausir fjóra leiki í röð
Fyrir leik
Síðasti leikur beggja liða í deildinni
Síðasti leikur KFG var gegn KF á útivelli þar sem leikurinn endaði með 1-1 jafntefli.
Agnar Óli kom KF yfir snemma í leiknum og KFG fann ekki svar við því fyrr en um klukkutíma leik þegar Jón Arnar skoraði og reyndist það síðasta mark leiksins
Agnar Óli kom KF yfir snemma í leiknum og KFG fann ekki svar við því fyrr en um klukkutíma leik þegar Jón Arnar skoraði og reyndist það síðasta mark leiksins
Fyrir leik
Fótbolti.net bikarinn
Komið þið sæl og verið velkomin í 16 liða úrslit Fótbolti.net bikarsins þar sem Selfoss tekur á móti KFG
Fótbolti.net bikarinn
15:00 KFA-Ýmir (Fjarðabyggðarhöllin)
18:00 Tindastóll-KH (Sauðárkróksvöllur)
18:00 Kári-Magni (Akraneshöllin)
18:00 Haukar-Völsungur (BIRTU völlurinn)
18:00 KF-Augnablik (Ólafsfjarðarvöllur)
19:15 Árbær-Víkingur Ó. (Domusnovavöllurinn)
19:15 Vængir Júpiters-KFK (Fjölnisvöllur - Gervigras)
19:15 Selfoss-KFG (JÁVERK-völlurinn)
15.07.2024 17:07
Leiðin á Laugardalsvöll - Baddi um Árbæ og markamaskína í spjalli
Fótbolti.net bikarinn
15:00 KFA-Ýmir (Fjarðabyggðarhöllin)
18:00 Tindastóll-KH (Sauðárkróksvöllur)
18:00 Kári-Magni (Akraneshöllin)
18:00 Haukar-Völsungur (BIRTU völlurinn)
18:00 KF-Augnablik (Ólafsfjarðarvöllur)
19:15 Árbær-Víkingur Ó. (Domusnovavöllurinn)
19:15 Vængir Júpiters-KFK (Fjölnisvöllur - Gervigras)
19:15 Selfoss-KFG (JÁVERK-völlurinn)
Byrjunarlið:
77. Snorri Þór Stefánsson (m)
2. Róbert Kolbeins Þórarinsson
6. Tómas Orri Almarsson
('45)
7. Jón Arnar Barðdal (f)
('73)
9. Bjarki Flóvent Ásgeirsson
15. Arnar Ingi Valgeirsson
('79)
19. Dagur Orri Garðarsson
('73)
24. Ólafur Bjarni Hákonarson
('73)
25. Guðmundur Thor Ingason
30. Benedikt Pálmason
72. Bjarki Hauksson
Varamenn:
26. Franz Sigurjónsson (m)
8. Magnús Andri Ólafsson
('73)
11. Pétur Máni Þorkelsson
('73)
17. Eyjólfur Andri Arason
('73)
33. Daníel Andri Baldursson
('79)
86. Arnar Darri Þorleifsson
99. Jakob Emil Pálmason
('45)
Liðsstjórn:
Veigar Páll Gunnarsson (Þ)
Andri Sigurjónsson
Adrían Baarregaard Valencia
Andrés Már Logason
Gul spjöld:
Tómas Orri Almarsson ('13)
Arnar Ingi Valgeirsson ('17)
Rauð spjöld: