Liverpool undirbýr tilboð í Branthwaite - Nketiah nálgast Forest - Sterling boðinn til Villa
Hugarburðarbolti GW1 Flottir vinningar og frítt inn!
Innkastið - Blikar gripu loks gæsina og vond ára yfir Val
Enski boltinn - Nýju gæjarnir flottir og Slot grjótharður
Útvarpsþátturinn - Gulli Jóns og tvíburarnir
Enski boltinn - Sá fimmti í röð hjá City?
Arnar Gunnlaugs: Menn þurftu að grafa djúpt
Hugarburðarbolti GW1 Pakkaferð á leik í vinning!
Enski boltinn - „Fagleg" umræða um Arsenal
Enski boltinn - Nýr kafli skrifaður í sögu Liverpool
Innkastið - Bölvun aflétt með nýjum þjálfara og glórunni tapað
Enski boltinn - Ætla aftur í hópferð til Tottenham
Útvarpsþátturinn - Fjósamennska í íslenska boltanum
Enski boltinn - Furðulegur heimur Chelsea
Innkastið - Brotið mark og óútreiknanlegt liðsval
Tiltalið: Hallbera Guðný Gísladóttir
Leiðin á Laugardalsvöll - Einn leikur í viðbót og töfrar á Króknum
Hugarburðarbolti Upphitun
Útvarpsþátturinn - Stórtíðindi á færibandi
Enski boltinn - Man Utd aftur í Meistaradeildina
Túfa tekur aftur til starfa á Hlíðarenda: Þetta gerðist allt mjög hratt
   mán 15. júlí 2024 17:07
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Leiðin á Laugardalsvöll - Baddi um Árbæ og markamaskína í spjalli
Úr leik hjá Árbæ.
Úr leik hjá Árbæ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiðin á Laugardalsvöll heldur áfram á miðvikudaginn þegar 16-liða úrslitin í Fótbolta.net bikarnum verða leikin í heild sinni.

Það eru nokkrir mjög svo áhugaverðir leikir framundan en við hitum upp í dag með því að spjalla við Baldvin Má Borgarsson, þjálfara Árbæjar. Hans menn hafa verið að gera flotta hluti í 3. deildinni en þeir mæta Víkingi Ólafsvík, sem er í þriðja sæti í 2. deild, á miðvikudag.

Svo hringjum við til Húsavíkur þar sem markamaskínan Jakob Gunnar Sigurðsson er á línunni. Jakob Gunnar er aðeins 17 ára gamall en hann hefur farið á kostum í sumar. Völsungur mætir Haukum, en Jakob gerði þrennu í síðasta leik á Ásvöllum.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner