Alvogenvöllurinn
sunnudagur 21. ágúst 2016  kl. 18:00
Pepsi-deild karla 2016
Ađstćđur: Blautt og 13 gráđur
Dómari: Erlendur Eiríksson
KR 1 - 1 Breiđablik
0-1 Daniel Bamberg ('39, víti)
1-1 Morten Beck Guldsmed ('78)
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
2. Morten Beck
6. Gunnar Ţór Gunnarsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Morten Beck Guldsmed
16. Indriđi Sigurđsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Jeppe Hansen ('67)
20. Denis Fazlagic
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Sindri Snćr Jensson (m)
3. Ástbjörn Ţórđarson
7. Skúli Jón Friđgeirsson
20. Axel Sigurđarson
23. Guđmundur Andri Tryggvason ('67)
24. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðstjórn:
Henryk Forsberg Boedker
Willum Ţór Ţórsson (Ţ)
Arnar Gunnlaugsson
Magnús Máni Kjćrnested
Valgeir Viđarsson
Ţorsteinn Rúnar Sćmundsson

Gul spjöld:
Morten Beck ('43)
Óskar Örn Hauksson ('45)
Pálmi Rafn Pálmason ('62)
Indriđi Sigurđsson ('92)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
93. mín Leik lokiđ!
JAFNTEFLI NIĐURSTAĐAN! Viđtöl á leiđinni...
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Indriđi Sigurđsson (KR)
Indriđi er á leiđinni í bann.
Eyða Breyta
92. mín
STÖNGIN!!! Boltinn af Damir og í stöngina á Blikamarkinu!!! Stálheppinn ađ skora ekki sjálfsmark!
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn ađ minnsta kosti 3 mínútur! Fáum viđ sigurmark.
Eyða Breyta
88. mín
Fazlagic međ skot rétt framhjá.
Eyða Breyta
87. mín
GUNNLEIFUR MEĐ ROSA VÖRSLU! Morten Beck hćgri bakvörđur er stórhćttulegur! Sendi fyrir og boltinn af Damir og á markiđ. Gunnleifur kom í veg fyrir sjálfsmark.
Eyða Breyta
86. mín
ÓSKAR ÖRN MEĐ SVAKALEGA TILRAUN! Rosalegt skot sem fór rétt yfir samskeytin. Ţetta hefđi veriđ suddalegt mark!
Eyða Breyta
85. mín Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik) Daniel Bamberg (Breiđablik)

Eyða Breyta
83. mín
AFTUR ER STEFÁN LOGI Í BULLINU! Kominn langt út úr marki sínu og í baráttu viđ Jonathan Glenn, var stálheppinn ađ vera ekki refsađ. Hvađ var hann ađ gera???
Eyða Breyta
81. mín
Enn og aftur er slćm fćranýting Blika ađ koma í bakiđ á ţeim!
Eyða Breyta
78. mín MARK! Morten Beck Guldsmed (KR), Stođsending: Morten Beck
MORTEN Á MORTEN OG MARK!!!

Frábćrt framherjamark, góđur skalli eftir geggjađa fyrirgjöf! Skallađi knöttinn í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
77. mín Jonathan Glenn (Breiđablik) Árni Vilhjálmsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
77. mín
Arnţór Ari međ frábćrt hlaup og komst í hörkufćri en skaut framhjá. Ţetta verđa menn ađ nýta!
Eyða Breyta
76. mín
Pálmi Rafn međ skot af löngu fćri en auđvelt fyrir Gunnleif, beint í fangiđ á honum.
Eyða Breyta
75. mín
KR-ingar hafa skapađ sér sáralítiđ í kvöld. Ekki burđugur sóknarleikur.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Daniel Bamberg (Breiđablik)
Alltof seinn í tćklingu!
Eyða Breyta
73. mín
Pálmi Rafn fékk hćttulega sendingu inn í teiginn en hitti ekki boltann! Ţetta var ansi gott fćri.
Eyða Breyta
71. mín
Arnţór Ari fékk boltann rétt fyrir utan vítateiginn en hitti boltann herfilega. Hátt yfir.
Eyða Breyta
67. mín Ellert Hreinsson (Breiđablik) Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
67. mín Guđmundur Andri Tryggvason (KR) Jeppe Hansen (KR)
Galdri mćttur inn. Mun ţessi ungi og efnilegi leikmađur ná ađ breyta stöđunni?
Eyða Breyta
64. mín
Blikar hafa veriđ töluvert betra liđiđ. KR-ingar talsvert frá sínu besta. Međan munurinn er ađeins eitt mark getur allt gerst í ţessu.
Eyða Breyta
63. mín


Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Ruddalegt brot á Gísla.
Eyða Breyta
58. mín
Jeppe Hansen í hörkufćri! Gunnleifur varđi í horn. Ekkert kom út úr ţessari hornspyrnu.
Eyða Breyta
55. mín


Eyða Breyta
54. mín
Stefán Logi stálheppinn! Ţetta var kómískt atvik. Var ađ fara ađ kasta út en ţađ var eins og hann hefđi gleymt ađ henda boltanum. Hann datt til Blika sem náđu ekki ađ gera sér mat úr ţessum mistökum!
52. mín
INDRIĐI BJARGAR Á LÍNU! Vandrćđagangur í varnarleik KR-inga og boltinn stefndi í markiđ en Indriđi kom til bjargar.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Árni Vilhjálmsson (Breiđablik)
Árni Vihjálmsson fćr gult spjald fyrir ađ sparka aftan í Finn Orra ekki fast spark boltinn vís fjćrri en Erlendur dómari sá ţetta.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín
Tölfrćđi eftir fyrri hálfleik:
Marktilraunir 3-8
Á rammann: 1-2
Horn: 1-2
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Óskar Örn Hauksson (KR)
Óskar Örn í basli, var ekki tilbúinn ţegar boltinn var sendur til hans eftir aukaspyrnu og hann missti knöttinn. Blikar voru á leiđ í hćttulega skyndisókn en Óskar gerir rétt međ ţví ađ brjóta!
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Arnţór Ari Atlason (Breiđablik)
Bóasinn vildi rautt á ţetta brot Arnţórs.
Eyða Breyta
44. mín
Oliver Sigurjónsson međ skot beint í vegginn úr aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Morten Beck (KR)
Brýtur af sér rétt fyrir utan teig. Aukaspyrna á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
39. mín Mark - víti Daniel Bamberg (Breiđablik)
Stefán Logi í rangt horn. Öryggi hjá sćnska Brassanum og Breiđablik hefur tekiđ forystuna. Verđskuldađ miđađ viđ gang leiksins.
Eyða Breyta
39. mín
HENDI VÍTI! Breiđablik fćr vítaspyrnu. Hárréttur dómur! Gunnar Ţór fékk boltann í hendina viđ vítateigsendann. Gylfi ađstođardómari sá ţetta og lét Erlend vita.
Eyða Breyta
34. mín
Blikar eru líklegri. Hćttuleg sending á Árna en Morten Beck bjargađi.
Eyða Breyta
31. mín
FRÁBĆRLEGA GERT HJÁ GÍSLA! Frábćr hreyfing og skyndilega var Gísli kominn einn gegn Stefáni Loga. Stefán snöggur úr markinu og náđi ađ verja. Boltinn dansađi ađeins um í teignum en eftir darrađadans náđi KR ađ bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
29. mín
Hćttuleg sókn Blika. KR-ingar bjarga í hornspyrnu, ekkert verđur úr horninu.
Eyða Breyta
25. mín
ÁRNI VILHJÁLMSSON MEĐ SKOT NAUMLEGA FRAMHJÁ!

Ég hélt ađ ţessi bolti vćri á leiđ inn. Arnţór Ari međ frábćra sendingu á Árna.
Eyða Breyta
21. mín
HÖRKUSKOT ÚR AUKASPYRNU! Oliver međ frábćrt skot úr aukaspyrnu af löngu fćri en boltinn rétt yfir samskeytin. Stórhćttulegt. Oliver skorađi beint úr aukaspyrnu í 2-0 sigrinum gegn Ţrótti í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
19. mín
Vó! Ţarna var heldur betur vandrćđagangur í vörn Breiđabliks. Damir Muminovic í veseni, var eitthvađ ađ gaufa međ boltann. Damir međ hreinsun í Elfar og boltinn ađ markinu en Gunnleifur réttur mađur á réttum stađ!
Eyða Breyta
13. mín Gult spjald: Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)
Gult fyrir dýfu! Gísli fellur međ tilţrifum rétt fyrir utan teig og fćr gult fyrir leikaraskap. Ţađ var einhver snerting ţarna.
Eyða Breyta
9. mín
Rólegar upphafsmínútur. Bóasinn er sá sem veitir mestu skemmtunina í byrjun. Magnađur í stúkunni ađ vanda. Ţessi rólegheit hans fyrir leik var voru bara logniđ á undan storminum.
Eyða Breyta
3. mín
KR er í 4-4-2 međ Fazlagic og Óskar á köntunum. Morten Beck Andersen og Jeppe Hansen saman í fremstu víglínu.
Eyða Breyta
2. mín
Sćnski Brassinn Bamberg međ skot úr erfiđri stöđu. Í varnarmann. Hćttan lítil sem engin.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Blikar hófu leikinn. Ţeir sćkja í átt ađ félagsheimili KR-inga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heyr mína bćn komiđ í kerfiđ. Liđin ganga út á völlinn. Liđin í sínum hefđbundnu treyjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar međ ţrjá sigra í röđ í deildinni. Ţessi öflugi leikmannahópur loks farinn ađ sýna sitt rétta andlit. Blikar veriđ sveiflukenndir. Unnu Ţrótt í síđustu umferđ en jafntefli og tap í leikjunum á undan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sýnist á öllu ađ KR sé ađ fara í grjóthart 4-4-2 kerfi. Kemur í ljós eftir nokkrar...
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bóas er mćttur (Stađfest). Er samt óvenjulega rólegur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kunnugleg andlit í stúkunni. Siggi Helga ađ sjálfsögđu búinn ađ stimpla sig inn. Upphitun hjá liđunum í fullum gangi. Rigning sem stendur en blankalogn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sonurinn á bekknum
Willum Ţór Ţórsson, ţjálfari KR-inga, er fyrrum ađstođarţjálfari Breiđabliks og ţá var hann í stjórn Kópavogsfélagsins en fór í leyfi frá störfum eftir ađ hafa tekiđ viđ stjórnartaumunum hjá KR ţegar Bjarni Guđjónsson var rekinn. Sonur Willums er á varamannabekk Blika, hinn ungi og efnilegi Willum Ţór Willumsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Höskuldur Gunnlaugsson, Krulli Gull, skorađi sigurmark Blika ţegar liđin mćttust í fyrri umferđinni. Blikar unnu 1-0 sigur. Höskuldur á međal varamanna í kvöld en hann hefur ekki fundiđ sig í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tómas Meyer mćttur í fréttamannastúkuna. Meyerinn í viđtölum fyrir okkur eftir leikinn. Hann sér fram á hörkuskemmtilegan leik og spáir nóg af mörkum. Ţröstur Emilsson vallarţulur ekki sammála og heldur ađ leikurinn ráđist á einu marki til eđa frá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Luka Kostic spáir í 16. umferđ Pepsi-deildarinnar
Bćđi liđ sjá tćkifćri ţarna til ađ komast hćrra í töflunni. Ţetta verđur mjög taktískur leikur sem endar 1-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin komin inn
Morten Beck Andersen kemur inn í byrjunarliđ KR. Hjá Blikum snýr Damir Muminovic aftur eftir leikbann. Atli Sigurjónsson er ekki í leikmannahópi Blika en hann fékk höfuđhögg í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Enginn Kennie Chopart hjá KR í kvöld, hann tekur út leikbann. Kennie veriđ mikilvćgur fyrir KR-inga ađ undanförnu. Skorađi sigurmarkiđ gegn FH á dögunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Af blikar.is
Breiđablik og KR hafa mćst 81 sinnum í opinberri keppni. KR hefur vinninginn međ 40 sigra gegn 19 sigrum Blika. Fyrsta viđureign liđanna í efstu deild var á Melavellinum áriđ 1971 í leik sem Blikar unnu 1-0 međ marki frá Haraldi Erlendssyni. Leikiđ var á Melavellinum í Reykjavík sem var heimavöllur Breiđabliks frá 1971 ţar til ađ Kópavogsvöllur var vígđur 7. júní 1975.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Twitter vaktin er á sínum stađ! Kassamerkiđ #fotboltinet fyrir fćrslur um Pepsi-deildina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Svona er stađan
Leikurinn er í 16. umferđ Pepsi-deildarinnar. Fyrir leikinn er KR í 6. sćti deildarinnar međ 22 stig en Breiđablik er í 4. sćti međ 26 stig. Eftir gott gengi hjá KR undanfariđ - sigur í ţremur leikjum í röđ - á liđiđ nú möguleika á Evrópusćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og gleđilegan. Hér verđur fylgst grannt međ leik KR og Breiđabliks sem hefst klukkan 18:00. Erlendur Eiríksson málarameistari dćmir leikinn en ađstođardómarar eru Gylfi Már Sigurđsson og Bryngeir Valdimarsson.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
8. Arnţór Ari Atlason
10. Árni Vilhjálmsson ('77)
11. Gísli Eyjólfsson ('67)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
23. Daniel Bamberg ('85)
26. Alfons Sampsted
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('85)
17. Jonathan Glenn ('77)
18. Willum Ţór Willumsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ellert Hreinsson ('67)
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Arnar Grétarsson (Ţ)
Kristófer Sigurgeirsson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Pétur Ómar Ágústsson

Gul spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('13)
Arnţór Ari Atlason ('45)
Árni Vilhjálmsson ('48)
Daniel Bamberg ('74)

Rauð spjöld: