Hásteinsvöllur
sunnudagur 25. júní 2017  kl. 17:00
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Pétur Viđarsson
ÍBV 0 - 1 FH
0-1 Steven Lennon ('65)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Matt Garner
4. Hafsteinn Briem
5. Avni Pepa
6. Pablo Punyed
9. Mikkel Maigaard ('73)
12. Jónas Ţór Nćs
19. Arnór Gauti Ragnarsson ('86)
24. Sigurđur Grétar Benónýsson ('64)
26. Felix Örn Friđriksson
30. Atli Arnarson

Varamenn:
22. Derby Carrillo (m)
14. Renato Punyed Dubon
16. Viktor Adebahr ('73)
18. Alvaro Montejo ('64)
20. Hafsteinn Gísli Valdimarsson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
34. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('86)

Liðstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Georg Rúnar Ögmundsson
Gunnar Ţór Geirsson

Gul spjöld:
Mikkel Maigaard ('54)
Atli Arnarson ('55)
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('90)

Rauð spjöld:

@einarkarason Einar Kristinn Kárason


90. mín Leik lokiđ!
FH hirđa öll 3 stigin í dag. Eitt skot, eitt mark dugđi til.

Takk fyrir mig. Verđum í bandi.
Eyða Breyta
90. mín Robbie Crawford (FH) Atli Guđnason (FH)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (ÍBV)
Ljót tćkling á Ţórarinn Inga á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
89. mín
Kristján Flóki fer afskaplega auđveldlega niđur. Aukaspyrna dćmd. Úti á hćgri. Lennon tekur.

Ekkert kemur ţó úr henni.
Eyða Breyta
87. mín Kassim Doumbia (FH) Emil Pálsson (FH)
Ţađ á ađ loka búrinu. Pétur fer upp á miđju.
Eyða Breyta
86. mín Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (ÍBV) Arnór Gauti Ragnarsson (ÍBV)
Síđasta skipting ÍBV.
Eyða Breyta
85. mín
Atli í fínu skallafćri eftir sendingu frá Arnóri. Skallinn hinsvegar skelfilegur og afturfyrir.
Eyða Breyta
81. mín
Gunnar í ruglinu. Arnór Gauti međ langt innkast sem Gunnar ćtlar sér ađ ná. Er hinsvegar langt frá ţví ađ handsama boltann. Alvaro nćr síđan slöku skoti framhjá.
Eyða Breyta
78. mín Ţórarinn Ingi Valdimarsson (FH) Halldór Orri Björnsson (FH)
Halldór ekki sýnt mikiđ í dag. Tóti inn.
Eyða Breyta
77. mín
Horn. FH.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Emil Pálsson (FH)
Halldór Orri brýtur. Emil fćr spjald. Sennilega fyrir munnsöfnuđ.
Eyða Breyta
73. mín Viktor Adebahr (ÍBV) Mikkel Maigaard (ÍBV)
Mikkel á gulu. Atli fćrist ađ öllum líkindum framar á völlinn.
Eyða Breyta
73. mín
Viktor Adebahr ađ gera sig kláran.
Eyða Breyta
70. mín
Halldór Orri í fínu fćri eftir sendingu frá Lennon. Skotiđ í varnarmann og greinilega aftur í Halldór ţar sem Ţorvaldur dćmir markspyrnu.
Eyða Breyta
65. mín MARK! Steven Lennon (FH)
Lennon tekur spyrnuna sjálfur. Í slá og inn. Ađstođardómarinn segir boltann farinn yfir línuna. Treystum ţví. Mark. 0-1.

Virkilega falleg spyrna. Vonandi ađ ţessu fylgi smá fjör.
Eyða Breyta
64. mín Alvaro Montejo (ÍBV) Sigurđur Grétar Benónýsson (ÍBV)
Fyrsta skipting dagsins.
Eyða Breyta
63. mín
Mikkel brýtur á Lennon. Aukaspyrna í D boga. Hćttulegt.
Eyða Breyta
61. mín
Briem međ lipra takta inni í teig. Vantađi ađ koma skotinu af stađ. Fjarar út.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Pétur Viđarsson (FH)
Appelsínugult spjald. Ljótt brot á Arnóri Gauta sem liggur eftir. Stúkan brjáluđ.
Eyða Breyta
59. mín
Kristján Flóki međ skalla yfir eftir sendingu frá Atla Guđna. Lítil hćtta svo sem.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Atli Arnarson (ÍBV)
Fyrir brot. Háskaleikur.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Mikkel Maigaard (ÍBV)
Stöđvar skyndisókn.
Eyða Breyta
52. mín
Halldór Orri heppinn ađ sleppa viđ spjald. Brýtur á Atla.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Guđmundur Karl Guđmundsson (FH)
Hárrétt. Brýtur á Atla.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni 45.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ekkert varđ úr ţví.

Hálfleikur.
Eyða Breyta
45. mín
Horn. FH.
Eyða Breyta
44. mín
Vođalega lítiđ af fćrum í ţessum fyrri hálfleik. Vođalega lítiđ markvert í rauninni búiđ ađ gerast.
Eyða Breyta
37. mín
FH fá aukaspyrnu úti á hćgri. Böđvar tekur.

Miđađ viđ ţessa spyrnu er ţetta Löpp viđurnefni dautt. Vonlaus spyrna. Innkast.
Eyða Breyta
35. mín
Atli Arnarsson međ virkilega flotta tilraun. Nćr hörku contacti viđ boltann og hamrar á markiđ en beint á Gunnar sem ver áđur en boltanum ađ sparkađ í burtu.

Hćttulegt.
Eyða Breyta
28. mín
Smá pinball vesen í boxinu. Endar á skoti frá Kristjáni Flóka en ţađ himinhátt yfir.
Eyða Breyta
27. mín
FH ađeins ađ vakna. Álitleg sókn sem endar á horni. Böđvar tekur.
Eyða Breyta
24. mín
ÍBV töluvert sterkari ađilinn ţessar fyrstu 25 mínútur.
Eyða Breyta
22. mín
Pablo tekur spyrnuna. Virkilega vond spyrna. Hlćgilega vond eiginlega.
Eyða Breyta
21. mín
Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ. Pablo, Hafsteinn og Mikkel standa yfir boltanum.
Eyða Breyta
20. mín
Arnór Gauti nćstum sloppinn í gegn. Gunnar vel vakandi og hreinsar.
Eyða Breyta
18. mín
Ekki mikiđ veriđ um fćri, en fćrin öll eiga heimamenn.

Nú var ţađ Mikkel međ skot rétt framhjá eftir ađ Briem hafđi flikkađ löngu innkasti frá Arnóri.
Eyða Breyta
15. mín
Ekkert kemur úr ţví.
Eyða Breyta
14. mín
Eyjamenn sćkja. Fín sókn endar á fyrirgjöf frá Jónasi en boltinn skallađur afturfyrir. Horn ÍBV.
Eyða Breyta
10. mín
Arnór Gauti í dauđafćri eftir fyrirgjöf frá Hafsteini Briem en boltinn beint á Gunnar í markinu.
Eyða Breyta
10. mín
Horn. ÍBV.
Eyða Breyta
9. mín
Mikiđ jafnrćđi međ liđunum.
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta fćriđ. Arnór Gauti kastar langt inn. Boltinn skallađur út ţar sem Felix er mćttur og tekur skotiđ í fyrsta en yfir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ. Eyjamenn sćkja í átt ađ dalnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völl. Stúkan ágćtlega setin. Mafían mćtt í gömlu stúkuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa lokiđ viđ sinn undirbúning og eru inni í búningsherbergjum sem stendur. Örstutt í leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hafa veriđ í ákveđinni brekku undanfariđ og stigin virkilega mikilvćg fyrir bćđi liđ.

Tapi ÍBV í dag eru ţeir komnir ansi nálćgt fallsćtunum en tapi FH geta ţeir nánast afskrifađ titilbaráttu sína, nema eitthvađ stórkostlegt gerist.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ í eyjum er ágćtt sem stendur og vonumst viđ til ţess ađ ţađ haldist ţannig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurđur Grétar byrjar hjá heimamönnum, sem og Atli Arnarsson en ţeir hafa báđir veriđ inn og út úr liđinu ţađ sem af er sumri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ vekur athygli ađ Kassim Doumbia, miđvörđurinn sterki hjá FH, mun byrja leikinn á tréverkinu.

Hjá ÍBV byrjar Sigurđur Grétar Benónýsson en hann hefur veriđ inn og út úr liđinu síđan hann kom frá Bandaríkjunum ţar sem hann spilar í háskólaboltanum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Komiđ sćl og blessuđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og FH.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viđarsson
5. Bergsveinn Ólafsson
7. Steven Lennon
8. Emil Pálsson ('87)
10. Davíđ Ţór Viđarsson (f)
11. Atli Guđnason ('90)
18. Kristján Flóki Finnbogason
21. Böđvar Böđvarsson
22. Halldór Orri Björnsson ('78)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
6. Robbie Crawford ('90)
13. Bjarni Ţór Viđarsson
16. Jón Ragnar Jónsson
17. Atli Viđar Björnsson
20. Kassim Doumbia ('87)
23. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('78)
23. Veigar Páll Gunnarsson

Liðstjórn:
Ólafur Páll Snorrason
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Guđjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guđmundsson
Sćdís Magnúsdóttir

Gul spjöld:
Guđmundur Karl Guđmundsson ('49)
Pétur Viđarsson ('59)
Emil Pálsson ('75)

Rauð spjöld: