Greifavöllurinn
sunnudagur 23. júní 2019  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Toppađstćđur. 20 stiga hiti og nánast logn
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 876
Mađur leiksins: Guđmundur Andri Tryggvason
KA 3 - 4 Víkingur R.
0-1 Guđmundur Andri Tryggvason ('7)
1-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('9)
1-2 Erlingur Agnarsson ('37)
2-2 Alexander Groven ('52)
2-3 Sölvi Ottesen ('63)
2-4 Ágúst Eđvald Hlynsson ('68, víti)
3-4 Elfar Árni Ađalsteinsson ('88)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Elfar Árni Ađalsteinsson
0. Hallgrímur Jónasson
2. Haukur Heiđar Hauksson ('84)
3. Callum George Williams
8. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('60)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
29. Alexander Groven
77. Bjarni Ađalsteinsson ('70)

Varamenn:
1. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
7. Almarr Ormarsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('70)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
17. Ýmir Már Geirsson ('84)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('60)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sveinn Ţór Steingrímsson
Stefán Sigurđur Ólafsson

Gul spjöld:
Hrannar Björn Steingrímsson ('80)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
90. mín Leik lokiđ!
Víkingar sćkja stigin ţrjú! 7 marka leik lokiđ hér á Greifavellinum.

Geggjađur leikur. Takk fyrir!
Eyða Breyta
90. mín
+3
Markspyrna sem Víkingar eiga, ţetta er ađ öllum líkindum komiđ hér.
Eyða Breyta
90. mín
Allt brjálađ á bekknum hjá Víkingum. Guđmundur Andri liggur eftir en KA menn halda áfram međ leikinn. Marmolejo var allt annađ en sáttur á bekknum og ţađ ţurfti ađ draga hann í burtu. Guđmundur stendur svo upp.
Eyða Breyta
88. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Ýmir Már Geirsson
Sjöunda markiđ í ţessum leik!!

Hallgrímur nćlir í aukaspyrnu fyrir utan teig sem KA eru fljótir ađ koma inn á teig ţar sem fyrst Ýmir hoppar upp í skallabolta og fleytir honum áfram ţar sem Elfar hoppar upp í og hann lekur inn í markiđ.
Eyða Breyta
86. mín
Bjarni međ boltann inn á Guđmund Andra sem setur hann beint á Jajalo í markinu úr ţröngu fćri.

KA fljótir ađ fara hinum meginn á völlinn ţar sem Hallgrímur setur boltann inn á teig. Elfar skallar ađ marki en Ţórđur blakar boltanum yfir. KA á hornspyrnu sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
84. mín Ýmir Már Geirsson (KA) Haukur Heiđar Hauksson (KA)
Bćta í sóknina.
Eyða Breyta
84. mín
KA dćlir boltum inn á teig sem er komiđ í burtu jafnóđum.

Lítiđ eftir af ţessum fína leik.
Eyða Breyta
82. mín
KA fćr aftur hornspyrnu en Víkingur kemur henni frá líka.
Eyða Breyta
81. mín
Hallgrímur nćlir hér í ađra aukaspyrnu á góđum stađ. Drengur er afskaplega lipur međ boltann.

Callum nćr skotinu innan úr teig eftir aukaspyrnuna en hún er yfir markiđ. KA fćr samt hornspyrnu sem endar međ skoti frá Hrannari sem fer í Halldór og út.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Hrannar Björn Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
79. mín
KA fćr hornspyrnu sem er skölluđu í burtu.
Eyða Breyta
77. mín
Hallgrímur ţrćđir framhjá svona fimm Víkingsmönnum inn í teig Víkinga, virtist vera međ boltann límdan á sig. Rennir svo boltanum á Elfar sem er fyrir opnu marki en á ótrúlegan hátt bjarga ţeir á línu!

KA fćr svo aukaspyrnu fyrir utan vítateig sem Hallgrímur settur beint í vegginn.
Eyða Breyta
76. mín Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Víkingur R.) Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.)
Síđasta skipting Víkinga.
Eyða Breyta
73. mín
Hallgrímur međ ţrumuskot viđ vítalínubogann en framhjá markinu.
Eyða Breyta
73. mín
KA reynir ađ finna glufur á ţéttum múr Víkinga.
Eyða Breyta
71. mín
Kominn 6 mörk í ţennan leik! Mögnuđ veisla.
Eyða Breyta
70. mín Andri Fannar Stefánsson (KA) Bjarni Ađalsteinsson (KA)
Önnur skipting KA í leiknum.
Eyða Breyta
68. mín Mark - víti Ágúst Eđvald Hlynsson (Víkingur R.)
Víkingar ađ fara langleiđina međ ţetta hér.

Öruggari verđa vítin ekki. Ágúst sendi Jajalo í vitlaust horn.
Eyða Breyta
66. mín
VÍTI!! Víkingur fćr víti.

Eftir aukaspyrnu verđur aftur vesen inn í teig KA manna. Sé ekki alveg hvađ gerist en Bjarni virđist hafa veriđ brotlegur. Hann og Guđmundur virđast samt bara hlaupa saman frá mér séđ.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Sölvi Ottesen (Víkingur R.), Stođsending: Atli Hrafn Andrason
Ég skal segja ykkur ţađ! Ţriđja skipti sem Víkingar komast yfir í ţessum leik. Erlingur međ frábćran bolta úr hornspyrnunni, mikiđ bras sem skapast inn í teig KA. Boltinn á leiđinni úr teignum en Atli setur hann inn á teiginn aftur ţar sem Sölvi nćr skoti. Boltinn fer samt bćđi í Alexander og Hallgrím á leiđ sinni í markiđ. Spurning međ sjálfsmark en viđ gefum Sölva ţetta ţar til annađ kemur í ljós.
Eyða Breyta
62. mín
Hornspyrna sem Víkingar eiga. Erlingur stendur yfir boltanum.
Eyða Breyta
62. mín
Horspyrna sem Víkingar eiga.
Eyða Breyta
60. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Hrađi fyrir hrađa.
Eyða Breyta
59. mín
Hallgrímur setur boltann á fjćr en ţađ er enginn KA mađur sem nćr til boltans. Markspyrna.
Eyða Breyta
59. mín
Hrannar međ hörkuskot fyrir utan teig sem Ţórđur ţarf ađ hafa sig viđ ađ verja. KA fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
58. mín
Hvorugt liđiđ tilbúiđ ađ virđa stigiđ og ćtla sér ţrjú stigin.

Erlingur međ flotta hćlspyrnu innan úr teig KA manna sem endar hjá Viktori. Hann nćr skoti en Jajalo ver.
Eyða Breyta
57. mín
876 manns mćtir ađ fylgjast međ ţessari veislu.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Guđmundur Andri Tryggvason (Víkingur R.)
Fyrir brot á Bjarna.
Eyða Breyta
53. mín Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.) Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Önnur breyting Víkinga í leiknum.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Alexander Groven (KA), Stođsending: Callum George Williams
Vćgast sagt sturluđ sending í gegnum vörn Víkinga. Callum er bak viđ miđju en nćr hárfínum bolta sem siglir í gegnum alla Víkingana. Alexander međ frábćrt hlaup og setur boltann svo í fjćrhorniđ.

2-2 á Greifavellinum. Markaveisla í gangi og viđ fögnum ţví!
Eyða Breyta
50. mín
Lítiđ gerst á ţessum fyrstu fimm. Víkingar haldiđ vel í boltann.
Eyða Breyta
50. mín
Gengur ţó sjálfur af velli og ćtlar ađ halda leik áfram.
Eyða Breyta
49. mín
Ásgeir lagstur á völinn eftir ađ hafa reynt ađ ná boltanum af Sölva. Ţetta lítur ekki vel út. Hann er nýkominn úr löngum meiđslum.
Eyða Breyta
45. mín
Heimamenn hefja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.) Mohamed Dide Fofana (Víkingur R.)
Fafano var ekki ađ gera neina snilld í fyrri hálfleik. Mjög skiljanlega skipting.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
KA fćr hornspyrnu sem skapast hćtta af en ná samt ekki ađ setja boltann í netiđ. Elías flautar svo til leikhlés. Skemmtilegur fyrri hálfleikur á bakiđ!
Eyða Breyta
43. mín
Fafano međ furđulegustu sendingu sem ég hef nokkurn tímann séđ senda til baka. Frá miđju neglir hann boltanum upp í loftiđ á Ţórđ í markinu sem á í stökustu vandrćđum međ taka á móti boltanum. Ásgeir kemur á ferđinni og virđist ná til boltans og séđ frá mér virđist Ţórđur brjóta á honum. Nú veit ég ekki hvort ţađ var fyrir innan eđa utan teig. Einar dćmir ekkert sem er líka stórfurđulegt ţađan sem ég er.
Eyða Breyta
40. mín
Víkingar lifnuđu heldur betur viđ, viđ seinna markiđ. Nú er ţađ Davíđ Örn sem reynir skot en Jajalo nokkuđ örugglega međ ţennan bolta.
Eyða Breyta
39. mín
Ágúst Eđvald í hörkufćri stuttu eftir markiđ en lćtur verja frá sér. Hefđi vel geta orđiđ 1-3 ţarna.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Erlingur Agnarsson (Víkingur R.), Stođsending: Davíđ Örn Atlason
Ađ ţví sögđu skora Víkingar, 1-2!!
Erlingur fćr boltann frá Davíđ inn á miđjum vallarhelming KA. Enginn KA mađur virtist hafa áhuga á ađ fara út í Erling ţannig hann keyrđi upp á vítateignum og ţrumađi boltanum í fjćrhorniđ. Virkilega vel gert!
Eyða Breyta
36. mín
KA veriđ sterkara síđustu mínútur en enginn fćri komiđ út úr ţví.
Eyða Breyta
35. mín
Hallgrímur Jónasson kominn í fremstu víglínu KA, sendir boltann inn á Elfar en fyrsta snerting svíkur hann. Hallgrímur er svo fljótt aftur kominn á sinn stađ í miđverđinum.
Eyða Breyta
32. mín
KA nćr fínu spili en vörn Víkinga ţétt og ţeir komu lítiđ áleiđis ţrátt fyrir ađ halda vel í boltann ţarna.
Eyða Breyta
29. mín
Erlingur tekur spyrnuna en hún er langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Víkingar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ fyrir utan teig KA manna.
Eyða Breyta
28. mín
Geggjađur bolti frá Ásgeir inn fyrir vörn Víkinga en Dofri gerir vel í ađ hindra Elfar Árna í för sinni ađ boltanum.
Eyða Breyta
26. mín
KA hefur veriđ ađ komast ansi auđveldlega í gegnum miđjuna hjá Víkingum. Fofana er ekki alveg veriđ í takt viđ leikinn.
Eyða Breyta
23. mín
Davíđ Örn missir boltann á hćttulegum stađ viđ vítateiginn. Hallgrímur Mar lćtur ekki segja sér ţetta tvisvar og nćr góđu skoti á markiđ en Ţórđur vel vakandi.
Eyða Breyta
22. mín
Elfar Árni liggur eftir inn í teig Víkingsmanna eftir viđskipti sín viđ Nikolaj. Nikola gaf nú ekki mikiđ fyrir ţessi viđbrögđ hjá Elfari.
Eyða Breyta
22. mín
KA fćr sína ađra hornspyrnu í dag en Víkingar verjast henni.
Eyða Breyta
21. mín
Ágúst Eđvald međ góđan bolta á fjćrstöngina ţar sem Atli Hrafn var mćtur en Jajalo öruggur í sínu úthlaupi og handsamar boltann.
Eyða Breyta
20. mín
Jafnrćđi međ liđunum á ţessum fyrstu tuttugu. KA hefur ţó gengiđ betur ađ skapa sér góđar stöđur.
Eyða Breyta
18. mín
Álitleg sókn hjá KA. Boltinn endar hjá Alexander inn í teig Víkinga. Hann ákveđur ađ taka skotiđ en ţađ var léleg og Ţórđur ţurfti ekki ađ hafa áhyggjur í markinu.
Eyða Breyta
15. mín
Mátti reyna! Hallgrímur setur boltann út viđ vítateig á bróđur sinn úr hornspyrnunni sem tekur boltann á lofti en nćr ekki ađ hitta boltann vel.
Eyða Breyta
14. mín
Skyndisókn hjá KA. Ásgeir reynir ađ lauma boltanum inn á Elfar en Halldór kemur boltanum út af. Hornspyrna.
Eyða Breyta
11. mín
Byrjunin á ţessum leik lofar engu nema góđu. Bćđi liđ ađ spila fínt sín á milli og eru ađ koma sér í góđar stöđur.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Fjörug byrjun á ţessum leik! Heimamenn eru búnir ađ svara. Elfar Árni fćr boltann inn í teig og setur hann í stöngina og inn. 1-1 takk fyrir!
Eyða Breyta
7. mín MARK! Guđmundur Andri Tryggvason (Víkingur R.), Stođsending: Davíđ Örn Atlason
Gestirnir komnir yfir. Vá ţetta var virkirlega vel gert hjá Guđmundi!! Sólar Callum upp úr skónum. Callum vissi ekki hvort hann var ađ koma eđa fara og Guđmundur ţakkar fyrir sig međ ađ smella boltanum í fjćrhorniđ! Laglegt!
Eyða Breyta
6. mín
Hér mátti engu muna ađ KA kćmist yfir. Víkingur átti markspyrnu sem Ásgeir komst inn í og setur boltann á markiđ en hann siglir rétt framhjá. Ţórđur heppinn
Eyða Breyta
5. mín
Halldór Smári brýtur á Hallgrími fyrir utan teig. Aukaspyrna á fínum stađ. Hallgrímur međ boltann inn í teig en Víkingar skalla frá.
Eyða Breyta
4. mín
Víkingur ađ byrja ţetta betur. Ná góđu spili, boltinn endar inn í teig hjá Nikolaj en Hallgrímur nćr svo til boltans og kemur ţessu frá.
Eyða Breyta
2. mín
Víkingur búinn ađ halda í boltann ţessar fyrstu tvćr mínútur og láta hann ganga manna á milli.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn farinn af stađ. Gestirnir hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn. Stutt í ađ ţetta hefjist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frábćrt veđur til ađ mćta á völlinn. 20 stiga og nánast logn á Greifavellinum. Sólin kominn bak viđ ský en ađ öđru leiti allt í toppstandi.

Liđin ađ hita upp. Mikilvćg ţrjú stig í bođi hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar. Stćrstu fréttirnar KA meginn eru ađ Ásgeir kemur aftur inn í byrjunarliđ KA eftir erfiđ meiđsli. Hjá Víkingum er ţađ ađ Ţórđur er mćttur aftur í markiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrsti sigur Víkinga í deildinni kom í síđustu umferđ ţegar ţeir sigruđu HK 2-1 á heimavelli. Ţar á undan hafđi liđiđ skipst svolítiđ á ađ tapa og ná í jafntefli.

KA vann Grindavík sömuleiđis í ţeirri umferđ og hafa sigrađ í ţremur af síđustu fimm leikjum sínum en hinir tveir hafa endađ međ tapi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur R. fékk til sinn magnađan liđstyrk á dögunum ţegar Kári Árnason snéri aftur heim. Ţađ ţarf ekki ađ fara mörgum orđum um ţađ hversu mikill styrkur ţađ er fyrir Víking ađ fá hann til liđs viđ sig. Hann spilar hins vegar ekki međ í dag ţar sem hann fćr ekki keppnisleyfi fyrr en 1. júlí.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast mćtust ţessi liđ í Mjólkurbikarnum. Leikurinn var jafn, tvö mörk voru skoruđ í venjulegum leiktíma en ekkert í framlengingu og ţví ţurfti vítaspyrnukeppni. Ţar voru Víkingar sterkari og fóru áfram í 8-liđa úrslitin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Deildin hefur veriđ frábćr skemmtun í sumar og ţađ sést best á hversu stutt ţađ er á milli.

KA situr í fimmta sćti međ 12 stig eins og ţrjú önnur liđ. Međ sigri geta ţeir blandađ sér í Evrópubaráttuna en međ tapi geta ţeir veriđ komnir í allt ađra baráttu. Svo stutt er á milli. Víkingur R. er í fallsćti međ 7 stig eins og Íslandsmeistarar Valur en međ sigri geta ţeir lyft sér upp úr fallsćti og yrđu ţá tveimur stigum á eftir KA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá leik KA og Víking R. í Pepsí Max deildinni. Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri kl. 17:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
5. Mohamed Dide Fofana ('45)
6. Halldór Smári Sigurđsson
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
11. Dofri Snorrason
21. Guđmundur Andri Tryggvason
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen ('53)
24. Davíđ Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason ('76)

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
3. Logi Tómasson
7. James Charles Mack
13. Viktor Örlygur Andrason ('45)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('53)
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('76)
18. Örvar Eggertsson

Liðstjórn:
Arnar Bergmann Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:
Guđmundur Andri Tryggvason ('55)

Rauð spjöld: