Greifavöllurinn
laugardagur 18. júlí 2020  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Norđanvindur og 5° hiti. Ţađ er júlí.
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Rodrigo Gomes Matejo
KA 1 - 0 Grótta
1-0 Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('91)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Mikkel Qvist
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Almarr Ormarsson (f) ('85)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('85)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Bjarni Ađalsteinsson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('93)

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
17. Ýmir Már Geirsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('85)
25. Jibril Antala Abubakar ('93)
29. Adam Örn Guđmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('85)

Liðstjórn:
Elfar Árni Ađalsteinsson
Hallgrímur Jónasson
Baldur Halldórsson
Branislav Radakovic
Pétur Heiđar Kristjánsson
Gunnar Örvar Stefánsson
Stefán Sigurđur Ólafsson
Arnar Grétarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Andri Fannar Stefánsson ('47)
Ásgeir Sigurgeirsson ('68)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
96. mín Leik lokiđ!
Arnar Grétarsson fagnar sigri í fyrsta leik sem ţjálfari KA! Ţeir ţurfti ađ bíđa lengi eftir sigurmarkinu, en ţađ kom frá varamanninum Steinţóri.
Ţessi leikur var jafn og spennandi og settu stuđningsmenn Gróttu sterkan svip sinn á leikinn. KA eiga nćst útileik gegn FH og Gróttumenn fá Víking R. í heimsókn.
Eyða Breyta
95. mín
Gróttumenn eru ekki mjög lausnamiđađir hér í restina. Ţetta er ađ sigla í höfn hjá KA.
Eyða Breyta
93. mín Kieran Mcgrath (Grótta) Valtýr Már Michaelsson (Grótta)

Eyða Breyta
93. mín Axel Freyr Harđarson (Grótta) Sigurvin Reynisson (Grótta)

Eyða Breyta
93. mín Jibril Antala Abubakar (KA) Guđmundur Steinn Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
92. mín
KA menn fögnuđu sem óđir vćru eđlilega. En nú verđa Gróttumenn ađ taka áhćttur!
Eyða Breyta
91. mín MARK! Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA), Stođsending: Guđmundur Steinn Hafsteinsson
STEINŢÓR FREYR SKORAR!!!! Hrannar Björn á fína fyrirgjöf međ vinstri inná teig og ţar rís Guđmundur Steinn hćst, hann stangar boltann inní markteig og ţar mćtir Steinţór og skallar boltann framhjá Hákoni! 1-0!
Eyða Breyta
89. mín
Innkastiđ var hćttulegt en boltinn endar ţó aftur fyrir og Pétur dćmir markspyrnu, ţrátt fyrir mótmćli KA manna um ađ ţeir ćttu skiliđ horn nr. 2049.
Eyða Breyta
88. mín
Guđmundur Steinn á laust skot sem fer af Gróttumanni og annađ horn stađreynd. Ekkert kemur uppúr horninu, en Mikkel Qvist undirbýr nú langt innkast.
Eyða Breyta
87. mín
Hrannar á fína fyrirgjöf frá hćgri en Gróttumenn hreinsa í horn.
Eyða Breyta
85. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Tvöföld skipting hjá KA mönnum. Hallgrímur hefur veriđ frískastur KA manna, en nú er ađ sjá hvort ađ Steinţór og Sveinn geti blásiđ lífi í sóknarleik KA síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
85. mín Sveinn Margeir Hauksson (KA) Almarr Ormarsson (KA)

Eyða Breyta
85. mín
Jajalo liggur svo eftir. Sá ekki hvort einhver lenti í honum.
Eyða Breyta
84. mín
Axel keyrir á Andra Fannar og vinnur horn. Kristófer flýtir sér hćgt ađ boltanum. Horniđ er beint í fangiđ á Jajalo.
Eyða Breyta
82. mín
Andri Fannar fćr á sig aukaspyrnu og Grótta eru í góđri fyrirgjafastöđu úti á hćgri kantinum, upp viđ vítateig KA. Aukaspyrna Kristófers Melsteđ er vćgast sagt léleg.
Eyða Breyta
80. mín
Ekki mikill broddur í sóknarleik liđanna ţessa stundina.
Eyða Breyta
77. mín
Gróttumennn fá horn. Ţeir hafa ógnađ mikiđ í ţeim hingađ til. Jajalo gerir mjög vel í ađ kýla boltann burt, afar ađţrengdur í markteignum.
Eyða Breyta
74. mín
PÉTUR Í DAUĐAFĆRI! Hann fćr frábćra fyrirgjöf frá Ástbirni og er aleinn á fjćrstönginni, en nćr engum krafti í skallann og Jajalo grípur boltann.
Eyða Breyta
73. mín
Aukaspyrna Hallgríms fer beint í vegginn.
Eyða Breyta
72. mín
Hákon Rafn lendir í vandrćđum međ aukaspyrnu Hallgríms! Og ţar fá KA menn horn sem ađ ţeir í kjölfariđ fá svo aukaspyrnu á STÓRHĆTTULEGUM stađ eftir hornspyrnuna.
Eyða Breyta
70. mín Óliver Dagur Thorlacius (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
Fyrsta breyting leiksins.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Skyldubrot til ađ stoppa skyndisókn Gróttu.
Eyða Breyta
67. mín
AXEL SLEPPUR EINN Í GEGN! Hann er einfaldlega sterkari en Mikkel Qvist og Qvist er heppinn ađ sleppa viđ ţađ ađ fá á sig víti! Jajalo ver frá Axeli sem fćr boltann aftur og neglir í Qvist og vill hendi, en ţađ var aldrei hendi.
Eyða Breyta
64. mín
Jajalo liggur í grasinu eftir skógarferđ. Hann stendur ţó fljótt á fćtur.
Eyða Breyta
61. mín
Hallgrímur Mar snýr sig útúr hverri pressunni af fćtur annarri og vinnur aukaspyrnu inná miđjum vallarhelmingi Gróttu. Ţetta var fallegt ađ sjá.
Eyða Breyta
60. mín
BRYNJAR Í FRÁBĆRU FĆRI! Valtýr Már fćr boltann á afar viđkvćman stađ og KA menn fá flugbraut upp hćgri kantinn. Ţar fćr Bjarni tíma og rúm til ađ negla boltanum inní box beint á Brynjar. Hann stýrir boltanum ađ markinu, en Gróttumenn komast fyrir skotiđ sem hefđi klárlega fariđ inn.
Eyða Breyta
59. mín
Bjarni Ađalsteinsson á frábćra skiptingu á Almarr sem kom á fljúgandi siglingu upp vinstri kantinn. Hann nćr hinsvegar ekki ađ setja boltann á markiđ og KA fćr enn eina hornspyrnuna.
Eyða Breyta
57. mín
Hallgrímur međ fyrirgjöf frá hćgri kantinum sem ađ Gróttumenn koma ekki burt. Almarr nćr örlitlu valdi á boltanum og á skot ađ marki sem dettur milli Hákons og Guđmundar Steins. Guđmundur fer í Hákon en er bara dćmdur rangstćđur, en ekki brotlegur.
Eyða Breyta
54. mín
Rodri liggur nú eftir og ţarf á ađhlynningu ađ halda.
Eyða Breyta
52. mín
Hallgrímur gerir vel í ađ koma sér í fyrirgjafastöđu eftir ađ horniđ var skallađ burt, en ágćtis fyrirgjöf hans siglir framhjá öllum og Grótta fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
51. mín
Hallgrímur sćkir aukaspyrnu úti á hćgri kanti af harđfylgi og Sigurvin Reynisson, fyrirliđi Gróttu er ekki sáttur. KA fá horn uppúr darrađadansinum inná teig eftir aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
48. mín
KA í mjög álitlegri sókn sem ađ Pétur stoppar vegna höfuđmeiđsla Ástbjörns. Sem betur fer er hann heill heilsu og getur haldiđ áfram.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Andri Fannar Stefánsson (KA)
Reynir ađ stoppa skyndisókn Gróttu sem endađi međ ţví ađ Hrannar hreinsađi boltann burt á síđustu stundu!
Eyða Breyta
46. mín
Ţá förum viđ aftur af stađ. KA menn eru međ sterkan međvind í bakiđ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá flautar Pétur til hálfleiks. Leikurinn hefur veriđ ágćtis skemmtun. Bćđi liđ fengiđ tćkifćri til ţess ađ komast yfir. KA menn íviđ sterkari fyrri hluta leiks en Grótta unnu sig hćgt og bítandi inní leikinn og hafa veriđ betri síđustu 20 mínútur.
Ţađ verđur allt lagt í sölurnar í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Leikurinn er í jafnvćgi núna. Grótta mćta KA núna ofar á vellinum og hafa öđlast meira sjálfstraust til ađ halda boltanum.
Eyða Breyta
41. mín

Eyða Breyta
41. mín
JAJALO Í RUGLINU! Kemur hár bolti aftur fyrir vörn KA manna og Jajalo hleypur út á móti og hittir boltann vćgast sagt hrćđilega međ ţeim afleiđingum ađ boltinn flýgur í átt ađ marki KA. og Mikkel Qvist nćr svo ađ skalla boltann burt rétt áđur en Karl Friđleifur nćr til boltans og Karl er dćmdur brotlegur.
Eyða Breyta
40. mín
Brynjar Ingi međ frábćra tćklingu! Axel virtist vera ađ vinna kapphlaupiđ viđ hann um boltann, sem hefđi komiđ honum einum í gegn en Brynjar tímasetti tćklinguna fullkomlega.
Eyða Breyta
36. mín
Grótta hafa náđ ađ halda boltanum mun betur síđustu 10 mínúturnar og veriđ hćttulegri en KA.
Eyða Breyta
35. mín
Spyrna Kristófers er beint í vegginn, en ţeir koma boltanum fyrir rest inní teig en skalli Arnars er langt yfir.
Eyða Breyta
34. mín
Qvist brýtur af sér rétt fyrir utan vítateig KA, úti á hćgri kantinum.
Eyða Breyta
33. mín
Ţađ er martröđ ađ glíma viđ ţessi föstu leikatriđi hjá Gróttu. Risastórir og sterkir.
Eyða Breyta
32. mín
Gróttumenn fá ađra hornspyrnu. Ástbjörn er ţeirra hćttulegasti mađur, frábćrar fyrirgjafir!
Eyða Breyta
31. mín
Arnar Ţór Helgason skallar rétt yfir! Gróttumenn hrúga leikmönnum inní markteig og uppskera nćstum ţví mark fyrir.
Eyða Breyta
31. mín
Nú fá Gróttumenn hornspyrnu. Qvist klaufalegur ţarna.
Eyða Breyta
30. mín
Ástbjörn á flotta fyrirgjöf á Pétur Theódór en Jajalo nćr ađ slá boltann burt.
Eyða Breyta
25. mín
ÁSGEIR MEĐ ŢRUMUFLEYG Í SLÁ! Hann klippir inn af vinstri kantinum og sveigir boltanum í fjćrhorniđ rétt fyrir utan vítateig, en tréverkiđ bjargar gestunum í ţetta skiptiđ! Almarr Ormarsson var fyrstur á frákastiđ en Gróttumenn fórnuđu lífi og limum til ađ komast í veg fyrir boltann.
Eyða Breyta
21. mín
Ţetta er fljótt ađ gerast. KA menn hafi veriđ međ boltann sirka 95% en Grótta eru nćst ţví ađ komast yfir.
Eyða Breyta
19. mín
GRÓTTA SKJÓTA Í STÖNGINA! Ţetta kom uppúr engu! Kristófer Orri fćr boltann og í einhverju klafsi nćr hann góđu skoti framhjá Jajalo í markinu, en tréverkiđ bjargar KA!
Eyða Breyta
18. mín
Hrannar á fyrirgjöf sem Ástbjörn Ţórđarson skallar útí teiginn. Ţar kemur Almarr askvađandi og tekur boltann á lofti. Hann hittir boltann ágćtlega en Hákon ver skotiđ örugglega.
Eyða Breyta
17. mín
Stuđningsmenn Gróttu syngja "Ţykjumst eins og viđ höfum skorađ" og tryllast úr fögnuđi.
Eyða Breyta
15. mín
Andri Fannar á fyrirgjöf frá vinstri inní teig og Brynjar Ingi virđist vera togađur niđur, en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
14. mín
Hallgrímur á flotta fyrirgjöf beint á kollinn á Guđmundi. Hann skallar í varnarmann Gróttu og aftur fyrir. Enn ein hornspyrnan, sem endar međ annarri hornspyrnu...
Eyða Breyta
13. mín
Aukaspyrnu Hallgríms er rétt framhjá! Setti hann í markmannshorniđ og Hákon fylgdi boltanum alla leiđ.
Eyða Breyta
12. mín
Bjarni Ađalsteinsson sýnir frábćr tilţrif úti á vinstri kanti og kemur boltanum á Guđmund Stein. Hann fiskar aukaspyrnu á frábćrum stađ fyrir Hallgrím Mar.
Eyða Breyta
10. mín
Smá skallatennis myndast inná teig Gróttu en Rodri er ađ lokum dćmdur brotlegur.
Eyða Breyta
9. mín
KA menn halda stífri pressu á Gróttu og sćkja á mörgum mönnum. Ţeir uppskera ţriđja horniđ.
Eyða Breyta
9. mín
Ég get ekki hrósađ stuđningsfólki Gróttu nóg fyrir ţá stemningu sem ţau eru ađ skapa. Ţetta er frábćrt!
Eyða Breyta
8. mín
Brćđurnir Hrannar og Hallgrímur hćlsenda á milli sín skemmtilega úti á hćgri kantinum áđur en Hrannar á fast vinstri fótar skot beint á Hákon Rafn í markinu.
Eyða Breyta
6. mín
KA fá ađra hornspyrnu. Hún er skölluđ frá.
Eyða Breyta
4. mín
Ekkert kemur úr horninu, en KA menn halda fínni pressu á Gróttu til ađ byrja međ í ţessum leik.
Eyða Breyta
3. mín
Hrannar á hćttulega fyrirgjöf sem rennur í gegnum allan teig Gróttu og Bjarni reynir svo ađ búa sér til skot, en KA menn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Guđmundur Steinn Hafsteinsson kemur leiknum af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Margir Seltirningar mćttir í blíđuna á Akureyri. Vonandi verđur góđ stemning á leiknum og viđ fáum ađ sjá fínan fótbolta!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég sé kerfi KA sem 4-3-3. Enginn náttúrulegur vinstri bakvörđur í byrjunarliđi KA og ég skýt ţví á ađ annađhvort Hrannar Björn eđa Andri Fannar leysi ţá stöđu.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Hólmbert Aron Friđjónsson, leikmađur Álasund var fenginn til ţess ađ spá í 7. umferđ Pepsi Max deildarinnar og spáir hann KA 2-0 heimasigri.

,,Ţađ er stígandi í ţessu hjá Gróttu finnst mér. KA menn sigla ţessu samt heim á grasinu á Akureyrarvelli og 3 stig í fyrsta leik hjá Adda G.''


Eyða Breyta
Fyrir leik
Óli Stefán sendi svo frá sér yfirlýsingu ţar sem ađ hann ţakkađi fyrir sig. Hann talađi í skemmtilegu myndmáli og sagđi ađ sér hefđi veriđ treyst fyrir ţví ađ stýra skútunni ákveđna leiđ, ţó leiđin hafi kannski ekki alltaf veriđ bein ţá hefđi stefnan ávallt veriđ skýr.
Hann lýsti ţví sem forréttindum ađ hafa fengiđ ađ stýra KA og ađ hafa unniđ međ fólkinu í kringum félagiđ.

,,Nú tekur nýr skipstjóri viđ og ég óska honum alls hins besta međ ţá heitu ósk um ađ hann komi skútunni í ţá leiđ sem óskađ er eftir. Ţađ mikilvćgasta hjá mér er ađ fara yfir liđinn tíma međ gagnrýnis gleraugun á. Ég ţarf ađ skođa ţau mistök sem ađ ég hef sjálfur gert. Sumt sé ég mjög skýrt nú ţegar en ţađ tek ég međ mér áfram og lćri af.''


Eyða Breyta
Fyrir leik
KA menn tilkynntu í miđri viku ađ Óli Stefán Flóventsson vćri hćttur ţar sem ađ báđir ađilar töldu ađ ţörf vćri á breytingum.
Samdćgurs var ţađ svo stađfest ađ Arnar Grétarsson vćri stađgengill Óla Stefáns og myndi taka viđ út tímabiliđ.

Varđandi hvernig ráđningin hefđi komiđ til sagđi Arnar:

,,Ađdragandinn var eins stuttur og ţeir gerast. Ég heyrđi í ţeim í gćr. Ţetta gerđist einn, tveir og bingó.''

Arnar var svo spurđur í lok viđtals hvort ađ möguleikinn vćri fyrir hendi ađ vera lengur en út tímabiliđ.

,,Viđ ćtlum ađ skođa ţađ ţegar nćr dregur. Ég útiloka ekki neitt í ţeim efnum. Viđ ćtlum ađ byrja á ţessu. Viđ vorum sammála um ţađ. Svo tökum viđ nćstu skref í framhaldinu.''

Viđtaliđ má lesa í heild sinni hér.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Seltirningar nćldu í sinn fyrsta sigur í 5. umferđ ţegar ţeir unnu góđan útisigur á Fjölni. Áđur höfđu ţeir gert 4-4 jafntefli viđ HK í frábćrum fótboltaleik, en fengu svo skell í síđasta leik ţegar ađ ţeir urđu ÍA ađ bráđ - 4-0 var niđurstađan ţar. Gróttuliđiđ hefur veriđ ađ tapa leikjum sínum ansi stórt ţegar leikirnir hafa tapast, en ég býst viđ hörkuleik hér í dag.

Ţađ er mikiđ undir og bćđi liđ munu selja sig dýrt til ađ ná í stigin ţrjú.

Eyða Breyta
Fyrir leik
KA menn eru í dauđaleit ađ sínum fyrsta sigri og voru grátlega nćrri ţví ađ landa honum ţegar Breiđablik mćtti í heimsókn og gerđi dramatískt 2-2 jafntefli, ţar sem ađ bćđi liđ skoruđu í uppbótartíma. Ţađ lođir oft viđ liđ neđarlega í töflunni ađ lítiđ detti međ ţeim og ţađ reyndist hverju orđi sannara ţann daginn.
Síđan ţá hafa Akureyringar tapađ 4-1 fyrir Fylki og gert 1-1 jafntefli viđ neđsta liđ deildarinnar, Fjölni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér mun fara fram textalýsing á leik KA og Gróttu í Pepsi Max deild karla.

Leikurinn er sannkallađur sex stiga leikur ţar sem ađ Grótta getur međ sigri slitiđ sig örlítiđ frá neđstu liđunum tveimur, KA og Fjölni. KA menn eiga ţó leik til góđa.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson (f) ('93)
7. Pétur Theódór Árnason
9. Axel Sigurđarson
10. Kristófer Orri Pétursson ('70)
16. Kristófer Melsted
20. Karl Friđleifur Gunnarsson
22. Ástbjörn Ţórđarson
25. Valtýr Már Michaelsson ('93)

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
3. Bjarki Leósson
15. Halldór Kristján Baldursson
17. Kieran Mcgrath ('93)
19. Axel Freyr Harđarson ('93)
21. Óskar Jónsson
29. Óliver Dagur Thorlacius ('70)

Liðstjórn:
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Ţorleifur Óskarsson
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: