Meistaravellir
miđvikudagur 22. júlí 2020  kl. 20:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Atli Sigurjónsson (KR)
KR 2 - 2 Fjölnir
0-1 Jóhann Árni Gunnarsson ('17)
1-1 Pálmi Rafn Pálmason ('19)
2-1 Atli Sigurjónsson ('61)
2-2 Ingibergur Kort Sigurđsson ('65)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
0. Kristján Flóki Finnbogason ('83)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson (f) ('83)
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed
17. Alex Freyr Hilmarsson ('58)
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson

Varamenn:
13. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
3. Birgir Steinn Styrmisson
4. Arnţór Ingi Kristinsson
7. Jóhannes Kristinn Bjarnason
7. Tobias Thomsen ('58)
14. Ćgir Jarl Jónasson ('83)
25. Finnur Tómas Pálmason ('83)

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Vésteinn Kári Árnason
Friđgeir Bergsteinsson
Sigurđur Jón Ásbergsson

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('76)

Rauð spjöld:


@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
90. mín Leik lokiđ!
+4

Sigurđur Hjörtur flautar hér til leiksloka. Liđin skilja hér jöfn 2-2 í rosalegum leik hér á Meistaravöllum.

Viđtöl og skýrsla koma inn síđar í kvöld!
Eyða Breyta
90. mín
+2

VÁÁÁ!!

Kennie Chopart á hornsyrnu beint á Pálma sem skallar á markiđ en Fjölnismenn bjarga á línu!
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn hér á Meistaravöllum eru fjórar mínútur!
Eyða Breyta
89. mín
Fáum viđ sigurmark í ţetta hérna?

Ţvílíkar loka mínútur. Sótt á báđa boga.
Eyða Breyta
87. mín
Pablo Punyed fćr boltan fyrir utan teig og hamrar boltan á markiđ sem Atli Gunnar ver vel í hornspyrnu.

Kennie á hornspyrnuna en Fjölnismenn hreinsa.
Eyða Breyta
85. mín
FJÖLNISMENN SETJA BOLTANN Í STÖNGINA!!

Ingibergur setur hann í stöngina eftir klafs í teignum og boltin fer af Beiti og í hornspyrnu.
Eyða Breyta
83. mín Ćgir Jarl Jónasson (KR) Kristján Flóki Finnbogason (KR)

Eyða Breyta
83. mín Finnur Tómas Pálmason (KR) Arnór Sveinn Ađalsteinsson (KR)
Ţá er ţađ stađfest. Arnór Sveinn virđist hafa meiđst eitthvađ ţarna í fćrinu sem Ingibergur átti.
Eyða Breyta
80. mín
INGIBERGUR KORT!!!!!

Fćr boltan úti hćgra meginn og fíflar hvern á fćtur öđrum áđur en hann kemst í skot sem Beitir ver frábćrlega

Arnór Sveinn liggur á vellinum eftir ţetta allt saman og KR-ingar ađ undirbúa skiptingu.
Eyða Breyta
78. mín Torfi Tímoteus Gunnarsson (Fjölnir) Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
Ásmundur Arnarsson bćtir hér miđverđi inn á. Virđist ćtla virđa stigiđ.
Eyða Breyta
77. mín
Pablo međ góđa fyrirgjöf en Tobias Thomsen nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Pablo Punyed (KR)
Togar hér Guđmund Karl niđur úti hćgrameginn.
Eyða Breyta
75. mín
Pablo kemur hér boltanum upp á Finn Orra sem á hlaup upp vinsti vćnginn. Finnur kemur honum aftur á Pablo sem á fyrirgjöf en Atli Gunnar grípur inn í.
Eyða Breyta
70. mín
Örvar Eggertsson kemur međ langt innkast inn á teig og Fjölnismenn dćmdir brotlegir

KR-ingarnir taka aukaspyrnuna strax. Pálmi Rafn kemur boltanum út á Kennie sem framlengir boltan á Atla Sigurjónsson setur í fluggírinn en rennur hérna á vellinum. Óheppinn Atli ţarna, en ţessi skyndisókn lofađi mjög góđu.
Eyða Breyta
65. mín MARK! Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir), Stođsending: Hallvarđur Óskar Sigurđarson
HVAĐ ER AĐ GERAST HÉRNA??

Hallvarđur kemur međ frábćran bolta fyrir frá vinstri ţar sem Ingibergur var mćttur á fjćr og kassar boltan inn! Hallvarđur og Ingibergur ekki búnir ađ vera inna í mínútu og eiga ţetta annađ mark Fjölnis.

2-2
Eyða Breyta
64. mín Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir) Orri Ţórhallsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
64. mín Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir) Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
61. mín MARK! Atli Sigurjónsson (KR), Stođsending: Óskar Örn Hauksson
MAAAAAARK!!

Óskar Örn međ frábćra fyrirgjöf frá vinstri á fjćr ţar sem Atli Sigurjónsson lúrđi og stangar boltan í netiđ!

2-1
Eyða Breyta
58. mín
Atli Sigurjónsson heldur áfram ađ eiga STÓRHĆTTULEGAR spyrnur!!

Núna kemur hann međ hornspyrnu frá hćgri og boltinn beint á hausinn á Óskar sem skallar á markiđ en Fjölnismenn bjarga á síđustu stundu.
Eyða Breyta
58. mín Tobias Thomsen (KR) Alex Freyr Hilmarsson (KR)

Eyða Breyta
56. mín
Arnór Sveinn kemur međ langan bolta út til vinstri á Pablo sem flikkar honum áfram á Óskar Örn sem á fyrirgjöf en Fjölnismenn koma fótboltanum burt.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Örvar Eggertsson (Fjölnir)
Alltof seinn í Alex Frey og Örvar er hér fćrđur til bókar.
Eyða Breyta
52. mín
Atli Sigurjónsson međ hornspyrnu frá hćgri sem Atli Gunnar kýlir afturfyrir og í ađra hornspyrnu sem Chopart tekur og Fjölnismenn koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
50. mín
Kennie međ fínan sprett upp hćgri vćnginn og vinnur hornspyrnu fyrir KR-inga. Atli Sigurjónsson tekur hana stutt í ţetta skiptiđ og fćr hann aftur og á slakt skot.
Eyða Breyta
49. mín
Síđari hálfleikurinn fer rólega af stađ.
Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikurinn er farin af stađ.

KR-ingar eiga upphafsspyrnuna
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+1
Sigurđur Hjörtur flautar hér til hálfleiks. Stórskemmtilegum fyrri hálfleik lokiđ og vonandi fáum viđ sömu veislu í ţeim síđari.

Tökum okkur smá kaffi og komum síđan aftur međ síđari hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartími fyrri hálfleiks er 1 mínúta.
Eyða Breyta
42. mín
Kennie á aukaspyrnu út viđ hliđarlínu vinstra megin og boltin kemur fastur fyrir en beint í hendurnar á Atla Gunnari.
Eyða Breyta
39. mín
BEITIR ÓLAFS!!

Orri Ţórhalsson fćr boltan skyndilega inn fyrir vörn KR en Beitir ver vel í horn. Ţarna var Orri líklega rangstćđur samt en ađstođardómarinn flaggar ekki.

Ekkert kemur upp úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
38. mín
Fjölnismenn ná hér góđu spili.

Arnór Breki kemur boltanum inn á miđjuna á Jóhann Árna sem kemur honum út á Orra Ţórhallsson sem á slaka fyrirgjöf beint afturfyrir.
Eyða Breyta
32. mín
Atli Sigurjónsson međ ađra geggjađa fyrirgjöf sem Atli Gunnar kýlir frá og Pablo mćtir fyrstur á boltan og á skot sem fer langt framhjá.

Alvöru fjör í ţessu hérna kćru lesendur!
Eyða Breyta
30. mín
ALEX FREYR!!

Fćr boltan frá Pablo og á skot rétt fyrir utan teig en boltin rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Atli Sigurjónsson međ hornspyrnu frá hćgri sem endar á nćrsvćđinu en Fjölnismenn skalla aftur fyrir í ađra hornspyrnu og Atli Sig međ nákvćmlega sömu uppskrift en Fjölnismenn koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
26. mín
Finnur Orri međ flottan bolta upp hćgra horniđ á Atla Sig sem á fyrirgjöf út í teigin á Kennie sem hittir ekki boltan!
Eyða Breyta
23. mín
Ţađ er alvöru fjör í ţessu hérna og KR-ingarnir eru líklegri til ađ bćta strax öđru marki viđ.

Hafa fengiđ fćri hér á fćribandi.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Pálmi Rafn Pálmason (KR), Stođsending: Atli Sigurjónsson
ÍSLANDSMEISTARARNIR ERU EKKI LENGI AĐ JAFNA!!

Atli Sigurjónsson á geggjađa hornspyrnu sem hann skorađi nćstum ţví úr. Atli Gunnar nćr ekki ađ grípa boltan og Pálmi Rafn mćtir og potar honum yfir línuna!!

1-1
Eyða Breyta
17. mín MARK! Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir), Stođsending: Örvar Eggertsson
FJÖLNISMENN ERU KOMNIR YFIR!!!

Örvar Eggertsson kemur međ góđa fyrirgjöf út í teig og ţar mćtir Jóhann Árni og setur boltan fastan í fjćr. Óverjandi fyrir Beiti.
Eyða Breyta
13. mín
FĆRI KR!!!

Óskar Örn fćr boltan úti vinstra megin og á skot sem Atla Gunnar slćr út og Flóki nálćgt ţví ađ komast í boltan en Fjölnismenn bjarga í horn sem varđ ekkert úr.
Eyða Breyta
10. mín
Kennie á aukspyrnu úti vinstra megin en boltin af Fjölnismanni og í horn.

Atli Sigurjónsson átti hornspyrnuna og eftir mikinn darađadans í teignum endar boltin í annari hornspyrnu sem Atli tekur og endar međ ađ Atli fćr boltan fyrir utan teig en skot hans yfir markiđ.
Eyða Breyta
8. mín
KR-ingar láta boltan ganga hratt á milli og reyna finna opnanir. Full rólegt hérna fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
5. mín
Jóhann Árni á fyrstu hornspyrnu Fjölnis í leiknum en boltin beint í fangiđ á Beiti Ólafs.
Eyða Breyta
3. mín
Athygli vekur ađ Fjölnismenn gerđu breytingu í upphitun ţví Christian Sivebćk dettur út og inn í hans stađ kemur Orri Ţórhallsson. Spurning hvort Sivebćk hafi meiđst í upphitun.
Eyða Breyta
2. mín
Viktor Árni nálćgt ţví ađ skora hérna!!!

Fćr boltan inn fyrir vörn KR-inga og setur boltan í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Sigurđur Hjörtur flautar hér til leiks. Fjölnismenn eiga upphafsspyrnuna.

Góđa skemmtun
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga inn á völlinn á eftir Sigurđi Hjört og áhorfendur rísa úr sćtum. Alvöru stemming hérna á Meistaravöllum í kvöld!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Korter í leik

Liđin eru ađ ganga til búningsklefa og gera sig klár fyrir upphafsspyrnu leiksins.

Ég kalla eftir leik hér í kvöld!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Málfríđur Erna leikmađur Vals fékk ţađ verkefni ađ spá fyrir um ţessa áttundu umferđ Pepsí Max-deildarinnar og spáir hún Íslandsmeisturunum 3-0 sigri hér í kvöld

KR 3 - 0 Fjölnir (20:15 í kvöld)
KR skorar ţrjú mörk í fyrri hálfleik en setur svo í hlutlausan í seinni og sparar orku. Óskar Örn, Pálmi Rafn (víti) og Kristján Flóki skora mörkin.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingarnir eru mćttir út á völl ađ hita. Ásmundur Arnarsson og hans ađstođarmenn eru einnig mćttir hér út á völl og leikmenn Fjölnis vćntanlegir hvađ og hverju.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnismenn gera eina breytingu frá tapinu gegn FH. Viktor Andri Hafţórsson kemur inn í liđiđ fyrir Ingiberg Kort sem byrjar á bekknum í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau til hliđana.

Rúnar Kristinsson gerir tvćr breytingar frá sigurleiknum gegn Fylki í síđustu umferđ. Óskar Örn og Alex Freyr koma inn í liđiđ fyrir Kristinn Jónsson og Stefán Árni Geirsson en ţeir eru hvorugir í leikmannahóp Íslandsmeistarana vegna meiđsla. Viđ spurjum Rúnar út í stöđuna á ţeim hér eftir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sjöunda umferđin:

KR ingar fóru í Lautarferđ á Sunnudaginn og mćttu ţar Fylkismönnum og höfđu KR-ingar betur 0-3 međ mörkum frá Pablo Punyed, Óskari Erni og Tobias Thomsen

Gestirnir í Fjölni fengu Fimleikafélagiđ í heimsókn á Extravöllin á Laugardaginn og hafđi FH betur í ţeim leik 0-3
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir

Ţađ hefur lítiđ gengiđ í stigasöfnun hjá Fjölnismönnum ţađ sem af er tímabili en liđiđ er á botni deildarinnar međ ađeins tvö stig. Ásmundur Arnarsson ţjálfari Fjölnis sagđi í viđtali viđ Fótbolta.net eftir leikinn gegn FH í síđustu umferđ ađ liđiđ ţyrfti ađ fara ađ loka á lekan á ţeirra eigin marki en liđiđ hefur veriđ veriđ ađ spila ágćtlega ţrátt fyrir slćm úrslit.

Ási talađi einnig um ađ liđiđ vćri nćgilega gott til ađ gera góđa hluti í ţessari deild en liđiđ ţurfi sigur til ţess ađ fá trú og sjálfstraust inn í hópinn.

Smelltu hér til ađ sjá viđtaliđ viđ Ása Arnars eftir leikinn gegn FH

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá hvernig Fjölnismenn koma til leiks í kvöld á móti ţessu ógna sterka KR liđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR

Íslandsmeistararnir líta hrikalega vel undir stjórn Rúnars Kristinssonar og er liđiđ á toppi deildarinnar međ 15 stig en liđiđ hefur ađeins leikiđ sex leiki, leik minna en Valur sem situr í 2.sćtinu međ 13. stig. Liđiđ hefur ađeins tapađ einum leik ţađ sem af er sumri og ţađ tap kom gegn HK ţann 20.júní en síđan ţá hefur liđiđ ekki tapađ leik ţrátt fyrir meiđsli lykilmanna í hópnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Akureyringurinn Sigurđur Hjörtur Ţrastarson fćr ţađ verkefni ađ dćma leikinn hér í kvöld en hann hefur veriđ umdeildur í byrjun tímabils. Vonum ađ hann muni hafa góđ tök á flautunni hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott og gleđilegt kvöldiđ kćru lesendur og veriđ velkomin á Meistaravelli í beina textalýsingu frá leik KR og Fjölnis i áttundu umferđ Pepsí Max-deildar karla.

Flautađ verđur til leiks 20:15.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
10. Viktor Andri Hafţórsson ('64)
16. Orri Ţórhallsson ('64)
20. Peter Zachan
23. Örvar Eggertsson
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('78)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('78)
7. Ingibergur Kort Sigurđsson ('64)
9. Jón Gísli Ström
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('64)
21. Christian Sivebćk
32. Kristófer Óskar Óskarsson

Liðstjórn:
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurđsson
Kristinn Ólafsson
Gunnar Már Guđmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Örvar Eggertsson ('54)

Rauð spjöld: