Greifavöllurinn
sunnudagur 26. júlí 2020  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 12 stiga hiti, skýjađ og smá norđavindur međ
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Mikkel Qvist
KA 0 - 0 KR
0-0 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('89, misnotađ víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Gunnar Örvar Stefánsson ('72)
3. Mikkel Qvist
4. Rodrigo Gomes Mateo ('45)
5. Ívar Örn Árnason
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('84)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('61)
25. Bjarni Ađalsteinsson ('80)

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
7. Almarr Ormarsson ('45)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('61)
17. Ýmir Már Geirsson ('84)
25. Jibril Antala Abubakar
30. Sveinn Margeir Hauksson ('80)
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('72)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Elfar Árni Ađalsteinsson
Hallgrímur Jónasson
Baldur Halldórsson
Pétur Heiđar Kristjánsson
Arnar Grétarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Mikkel Qvist ('86)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
97. mín Leik lokiđ!
Eftir rólegar 80 mínútur. Voru síđustu 10 svakalegar! Jafntefli er niđurstađan á Greifavellinum. Svíđur líklega sárar hjá heimamönnum, skora mark sem er dćmt af vegna rangstöđu sem ţarf ađ skođa betur og brenna af víti.
Eyða Breyta
90. mín
+5
Komnar 95 á klukkuna.
Eyða Breyta
90. mín
+4
Guđmundur fer út af vellinum međ sáraband um hausinn og veifar áhorfendum.

KA spilar einum fćrri ţar sem ţeir eru búnir međ skiptingarnar.
Eyða Breyta
90. mín
+2
Guđmundur liggur eftir. Ég sá ekki hver stígur á hann en hann liggur sárţjáđur eftir og virđist vera međ skurđ.

Sjúkraţjálfari KR mćttur líka.
Eyða Breyta
90. mín
+1
Fimm mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
90. mín
Chopart tekur klippu hinum meginn og Jajal ţarf ađ hafa sig allan viđ til ađ koma boltanum út af. KR fćr hornspyrnu í kjölfariđ sem ekkert verđur úr.

Svakalegar lokamínútur!
Eyða Breyta
89. mín Misnotađ víti Guđmundur Steinn Hafsteinsson (KA)
Beint á Beitir í markinu!
Eyða Breyta
89. mín
KA fćr víti!!!

Chopart brýtur á Sveinn Margeir innan teigs!

SEEENUR!
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Kristján Flóki Finnbogason (KR)
Ívar getur allt eins haldiđ spjaldinu bara á lofti. Kristján Flóki dúndrar boltanum í burtu eftir ađ dćmt var á hann.
Eyða Breyta
87. mín
Ég hef ekki haft undan ađ skrifa. Svakalegar lokamínútur. Hiti í mönnum vćgast sagt!
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Finnur Orri Margeirsson (KR)
Stoppar skyndisókn KA.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Mikkel Qvist (KA)
Lendir hér í hár viđ Kristinn. Ţađ er allt ađ sjóđa upp úr.
Eyða Breyta
84. mín Ýmir Már Geirsson (KA) Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
82. mín
Atli kominn í fínt fćri en boltinn vill ekki á rammann!
Eyða Breyta
81. mín
Arnar Grétarsson fćr gult spjald í kjölfariđ á markinu. Ţađ tryllist allt!
Eyða Breyta
80. mín
Hér verđur allt brjálađ! KA skorar ađ ţví ég held löglegt mark en dćmt af vegna rangstćđu. Kristinn sendir boltann niđur á Beitir sem kixar boltanum út í teig á Guđmund sem skorar. Ég er ekki ađ átta mig á ţví hvar rangstćđan liggur. Sérfrćđingar frá ađ svara ţví.
Eyða Breyta
80. mín Sveinn Margeir Hauksson (KA) Bjarni Ađalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
79. mín
Hallgrímur međ skot fyrir utan teig sem svífur rétt framhjá slánni. Ţetta hefđi veriđ afskaplega fallegt mark.
Eyða Breyta
77. mín
KR međ enn eina aukaspyrnuna fyrir utan teig KA manna en ţađ er gömul saga og ný ađ ekkert varđ úr ţeirri spyrnu. KR búiđ ađ fá nóg af föstum leikatriđum í leiknum til ađ nýta en hafa hingađ til ekki tekist ţađ. Hafa ca. 13 mínútur til ţess.
Eyða Breyta
74. mín
Tvöföld skipting hjá gestunum.
Eyða Breyta
74. mín Tobias Thomsen (KR) Pablo Punyed (KR)
Síđasta verk Pablo í leiknum var skotiđ.
Eyða Breyta
74. mín Ćgir Jarl Jónasson (KR) Óskar Örn Hauksson (KR)
Fyrirliđinn af velli.
Eyða Breyta
74. mín
Pablo međ skot fyrir utan teig en ţađ er beint í hendurnar á Jajalo. Fín tilraun.
Eyða Breyta
72. mín Guđmundur Steinn Hafsteinsson (KA) Gunnar Örvar Stefánsson (KA)
Framherji fyrir framherja. Gunnar búinn ađ vera duglegur fyrir KA í dag.
Eyða Breyta
70. mín
Jajalo í svaaaaakalegt skógarhlaup!!! Lendir á Hrannari sem liggur eftir og ţarf ađhlynningu. Óskar fćr kjöriđ tćkifćri í kjölfariđ ađ setja boltann í tómt markiđ en skýtur boltanum yfir markiđ! Algjört dauđafćri!

Allt kemur ţetta eftir góđa sendingu frá Chopart.
Eyða Breyta
69. mín
Hallgrímur kominn á ferđina ţegar ţađ er brotiđ á honum. KA fćr aukaspyrnu út á miđjum vallarhelming KR.

Boltinn er skallađur í burtu. Ţađ hefur nákvćmćlega ekkert komiđ út úr föstum leikatriđum hjá liđunum.
Eyða Breyta
67. mín
Atli međ frábćra fyrirgjöf sem fer á kollinn á Finn Tómas en hann nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ. Markspyrna.
Eyða Breyta
66. mín
Óskar međ sendingu fyrir. Kristinn nćr skotinu sem fer í bakiđ á varnamanni og Chopart tekur í kjölfariđ skot sem er yfir markiđ. Fyrra skotiđ hefđi legiđ inni ef ekki hefđi veriđ fyrir Brynjar. Fyrsta alvöru sókn KR í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Beitir Ólafsson (KR)
Upp úr hornspyrnunni brýtur Almarr á Beiti enn einu sinni. Almarr liggur meiddur í vítateig og Beitir tekur sig til og öskrar á hann. Ekki veit ég hvađ en hann uppsker gult spjald á launum. Hálf klaufalegt gult spjald.
Eyða Breyta
61. mín Ásgeir Sigurgeirsson (KA) Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)
Steinţór búinn ađ eiga fínan leik fyrir KA.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Arnţór Ingi Kristinsson (KR)
Arnţór fer í bókina fyrir brot á Steinţór.

KA fćr aukaspyrnu út hćgra meginn viđ vítateiginn. Beitir blakar boltanum úr spyrnunni bak viđ.

KA fćr hornspyrnu. Smá pressa viđ mark KR-inga.
Eyða Breyta
59. mín
Jajalo búinn ađ taka sinn tíma í útspörkin. Ívar kominn međ nóg og flautar.
Eyða Breyta
56. mín
KA fćr sýna fyrsta hornspyrnu í seinni hálfleik. Hafa veriđ sterkari á ţessu fyrstu mínútum.

Beitir handsamar boltann en aftur flautar Ívar í flautuna og dćmi sóknarbrot viđ allt annađ en fögnuđ stúkunnar.
Eyða Breyta
55. mín
844 manns hafa lagt leiđ sína á leikinn í dag.
Eyða Breyta
55. mín
Qvist tekur annađ langt innkast inn í teig. Í kjölfariđ nćr KA til boltans en Almarr brýtur á Beitir. Boltinn á leiđ inn í markiđ ţegar Ívar flautar. Almarr brjálađur út í Ívar dómara og lćtur hann heyra nokkur orđ.
Eyða Breyta
53. mín
KA fćr ţá aukaspyrnu hinum meginn á svipuđum stađ. Bjarni tekur ţá spyrnu og Beitir kýlir í burtu.
Eyða Breyta
52. mín
Qvist brýtur á Finn Orra. KR fćr aukaspyrnu utarlega hćgra meginn viđ teig. Atli tekur spyrnuna en hún er í hendurnar á Jajalo. Föstu leikatriđin hafa ekki skilađ neinu hér í dag.
Eyða Breyta
49. mín
Fyrsta langa innkast KA lítur dagsins ljós og ekki frekar en ţau á undan skilar ţetta engu. Boltinn beint í hendurnar á Beitir í markinu.
Eyða Breyta
49. mín
KR fćr fyrsta horn seinni hálfleiksins.

Atli međ sendinguna fyrir sem Jajalo kýlir í burtu. Steinţór tekur ţá á sprettinn međ boltann gegn fáliđum KR-ingum. Setur svo boltann út á Gunnar sem er rangstćđur.
Eyða Breyta
46. mín
Steinţór í ákjósanlegri stöđu til ađ setja boltann fyrir ţar sem ţrír KA menn voru inn í teig ţarf Hallgrímur einn á fjćr en sendinginn arfaslök og boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
45. mín
Gestirnir byrja seinni háfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Almarr Ormarsson (KA) Rodrigo Gomes Mateo (KA)
KA gerir breytingu í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Völlurinn bíđur upp á heilalím fyrir seinni hálfleikinn, leikmenn rölta út á völlinn undir Jaja DingDong laginu.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikurinn var ekki mikiđ fyrir augađ. Lágt tempó, bćđi liđ sterk varnarlega og vantar upp á sóknarleikinn hjá báđum. Mér finnst ég hafa upplifađ nákvćmlega sama leik fyrir ári síđan. Vonandi fáum viđ mörk og hćrra tempó í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
+1
Hallgrímur reynir skot utan af velli en Beitir er vel vakandi í markinu.
Eyða Breyta
45. mín
Pálmi Rafn og Steinţór takast á sem endar međ ađ Steinţór liggur eftir en getur svo haldiđ leik áfram.

Tvćr mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
42. mín
Kristján Flóki er mćttur galvaskur inn á völlinn ađ nýju.
Eyða Breyta
40. mín
KR fćr ađra hornspyrnu eftir efnilega sókn. Skemmtilega útfćrđ hornspyrna og hér mátti ekki miklu muna. Stutt spyrna sem Pálmi Rafn er fyrstur á og fleytir boltanum áfram inn í teig ţar sem boltinn er laus. Qvist er hins vegar fyrstur ađ átta sig og neglir boltanum í burtu.

Kristján Flóki meiđist í hamagangnum og er í ađhlynningu utanvallar.
Eyða Breyta
37. mín
KR byggđi upp sókn sem endađi á löngum bolta upp í horn á Kristinn sem nćr ekki til hans áđur en hann fer aftur fyrir. Svolítiđ saga leiksins á báđa bóga.
Eyða Breyta
33. mín
KA reynir ađ skapa sér eitthvađ en eru ekki á komast í gegnum öfluga varnarlínu KR. Enginn alvarlega hćtta skapast viđ mark KR í leiknum.

KR hefur átt tilraunir en viđ getum ekki kallađ ţau dauđafćri.

0-0 allt í járnum.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Kennie Chopart (KR)
Chopart kominn í bókina. Brýtur á Bjarna sem var kominn á ferđina upp vinstri kantinn. KA fćr aukaspyrnu á góđum stađ.

Flottur bolti frá Hallgrími á fjćr ţar sem Gunnar nćr skalla en boltinn framhjá og svo var líka dćmd rangstćđa í kjölfariđ.
Eyða Breyta
28. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins lítur dagsins ljós. KR á hana.

Atli međ horniđ innarlega svo Jajalo ţarf ađ kýla boltann í burtu.
Eyða Breyta
26. mín
Tćpur bolti niđur á Beitir sem Gunnar er ekki langt frá ţví ađ ná til. Beitir á undan í boltann og neglir yfir völlinn ţar sem KR-ingar eru viđ ţađ ađ sleppa í gegn. Ţetta gerđist allt á svona 10 sekúndum.
Eyða Breyta
24. mín
Hrannar međ frábćran sprett! Í gegnum alla KR vörnina, kominn alveg upp á stönginni ţegar hann ćtlar ađ gefa fyrir. Beitir sá hins vegar viđ honum og ekkert varđ úr fyrirgjöfinni.
Eyða Breyta
22. mín
KR hćgt og rólega ađ ná völdum á vellinum.
Eyða Breyta
22. mín
Aftur er KR ađ komast í fínar stöđur! Óskar međ flottan bolta yfir á Atla sem tekur hann á lofti af stuttu fćri en boltinn framhjá. Hann var ekki alveg viss hvort hann ćtlađi ađ senda eđa skjóta og ţađ varđ honum ađ falli.
Eyða Breyta
21. mín
Löngu innköst KA sem notađi óspart í byrjun mót virđast hafa veriđ lögđ á hilluna og stutt tekin viđ.
Eyða Breyta
19. mín
Atli međ skot fyrir utan teig en ţađ er langt yfir markiđ. Mátti samt vel reyna ţví oft hefđi ţessi sungiđ í netinu.
Eyða Breyta
18. mín
Róleg byrjun á ţessum leik. KR búiđ ađ eiga hćttulegri tćkifćri. KA hefur reynt ađ spila í fćtur en komast ekki mikiđ lengra en inn á síđasta ţriđjunginn.
Eyða Breyta
15. mín
Kristinn međ frábćr tilţrif! Endar á ađ koma boltanum fyrir ţar sem Óskar er á nćrstönginni, hann nćr skallanum en boltinn í utanvert netiđ.
Eyða Breyta
11. mín
KA fćr ađra aukaspyrnu á miđjum vallarhelming KR. Brotiđ á Hallgrími. KA menn hrúgast inn í teig.

Qvist nćr skalla á markiđ eftir smá barning en auđvelt fyrir Beitir. Ívar lá eftir inn í teig eftir samstuđ og fer út af vellinum međ sjúkraţjálfara. Tel allar líkur á ađ hann skokki inn á aftur.
Eyða Breyta
10. mín
Hér mátti ekki miklu muna. Atli međ sendingu utan á velli í átt ađ marki. Jajalo kominn laaangt út úr markinu og boltinn rétt framhjá markinu. Held hann hafi ekk veriđ ađ reyna skot en ţetta hefđi orđiđ skemmtilegt mark.
Eyða Breyta
8. mín
KR fćr fyrstu aukaspyrnu leiksins. Inn á eigin vallarhelming. Steinţór brýtur á Óskari.

Spila stutt úr henni.
Eyða Breyta
7. mín
KA haldiđ betur í boltann en KR átt besta fćriđ.
Eyða Breyta
3. mín
Uss! Finnur Orri međ góđan bolta inn á Chopart sem er einn á auđum sjó í teig KA manna. Tekur fast skot niđri á fjćr en boltinn framhjá. Kristján Flóki var ekki langt frá ţví ađ ná til boltans ţegar hann var á leiđ framhjá.
Eyða Breyta
2. mín
Beitir liggur eftir. Lenti í samstuđi viđ Steinţór.

Getur ţó haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
1. mín
Hrannar međ fyrirgjöf sem er hreinus í innkast. KA heldur áfram í sókn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aron Bjarki mun ekki spila. Arnţór Bjarki kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mjög ólíklegt ađ Aron Bjarki spili hér í dag. Labbađi haltrandi framhjá stúkunni og virtist hafa meiđst í upphitun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síminn minn segir 12 stiga hiti en ţađ virkar eins og ţađ séu svona 0 gráđur á Akureyri í dag. Viđ ţökkum norđanáttinni ţađ. Annars nokkuđ fínar ađstćđur til fótboltaiđkunnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar.

KR gerir tvćr breytingar frá leiknum á móti Fjölni. Kristinn og Finnur Tómas koma inn í liđiđ í stađ Arnór Sveins og Alex Freyrs. Arnór er ekki í hóp en Alex er á bekknum.

KA gerir ţrjár breytingar á liđi sínu. Almarr, Ásgeir og Guđmundur Steinn fá sér allir sćti á bekknum. Inn koma Andri Fannar Stefánsson, Gunnar Örvar Stefánsson og Steinţór Freyr Ţorsteinsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fréttir úr herbúđum KR!

Ţađ lítur allt út fyrir ađ Tobias Thomsen sé á förum frá KR en hann er talinn vilja snúa aftur í danska boltann. Hann er samningsbundinn KR til 16. október en vill losna fyrr. Tobias hefur skorađi 1 mark fyrir KR í 5 leikjum á ţessum tímabili. Meira má lesa um ţetta hér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tölfrćđi

Liđin mćtust fyrst áriđ 1976 í bikarleik sem KR vann 2-6. Síđan ţá hafa ţau spilađ 41 sinnum. KR hefur unniđ 26 af ţessum leikjum, KA hefur unniđ 9 sinnum og 8 sinnum hafa ţau skiliđ jöfn.

Af síđustu fimm viđureignum hefur KR unniđ ţrjá, KA einn og einu sinni hafa ţau skiliđ jöfn. Í síđustu ţremur leikjum hafa tvö mörk veriđ skoruđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Markvarđastađa KA hefur veriđ til umrćđu en Aron Dagur hóf mótiđ á milli stanga KA manna. Hann gerđi mistök í leik á móti Fylki og síđan ţá hefur Jajalo variđ mark KA manna eđa á móti Fjölni, Gróttu og FH.

Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvor verđur í markinu í dag, ţó verđur ađ teljast líklegt ađ Jajalo haldi stöđunni. Hlađvarpsţátturinn Boltinn á Norđurlandi fór yfir ţetta í síđasta ţćtti og má lesa um ţađ hér hér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Talandi um bragđdaufan leik. Leikur ţessara liđa á Greifavellinum í fyrra var vćgast sagt bragđdaufur en eftir 88 mínútur var tölfrćđin sirka svona:

1 skot á mark KA manna.
0 skot á mark KR-inga.
1 skot í maga.

Viđ skulum vona ađ viđ fáum ađeins beitari sóknarleik í dag. Einhver mörk vćru vel ţegin ţó ţađ vćru ekki nema ţá fleiri skot á mörkin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR hefur ađeins tapađ einum leik á tímabilinu og gert eitt jafntefli. Jafntefliđ kom á móti botnliđi Fjölnis í síđustu umferđ í Frostaskjólinu.

KA gerđi eins og áđur sagđi ágćtis ferđ í Kaplakrika ţar sem ţeir náđu í stig á móti FH í bragđdaufum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru á ólíkum stađ í deildinni. KR situr í öđru sćti međ 16 stig, jafn mörg stig og Valur sem vermir fyrsta sćtiđ á betri markatölu. KR á ţó leik til góđa.

KA er í 10. sćti međ sjö stig. Arnar Grétars tók viđ liđinu af Óla Stefán 15. júlí síđastliđinn og síđan ţá hefur KA unniđ Gróttu og gert jafntefli viđ FH á útivelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl!

9. umferđ Pepsí Max deildar karla hefst í dag međ tveimur leikjum. Annar ţeirra fer fram á Greifavellinum á Akureyri en ţađ er leikur KA og KR.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
0. Kristján Flóki Finnbogason
4. Arnţór Ingi Kristinsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed ('74)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('74)
23. Atli Sigurjónsson
25. Finnur Tómas Pálmason

Varamenn:
13. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
3. Birgir Steinn Styrmisson
7. Jóhannes Kristinn Bjarnason
7. Tobias Thomsen ('74)
14. Ćgir Jarl Jónasson ('74)
17. Alex Freyr Hilmarsson

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Sigurđur Jón Ásbergsson

Gul spjöld:
Kennie Chopart ('30)
Arnţór Ingi Kristinsson ('60)
Beitir Ólafsson ('62)
Finnur Orri Margeirsson ('86)
Kristján Flóki Finnbogason ('87)

Rauð spjöld: