Laugardalsv÷llur
fimmtudagur 08. oktˇber 2020  kl. 18:45
EM 2020 - umspil
A­stŠ­ur: GŠtu vart veri­ betri ß ■essum ßrstÝma
Dˇmari: Damir Skomina
┴horfendur: 60
Ma­ur leiksins: Gylfi ١r Sigur­sson
═sland 2 - 1 R˙menÝa
1-0 Gylfi ١r Sigur­sson ('16)
2-0 Gylfi ١r Sigur­sson ('34)
2-1 Alexandru Maxim ('63, vÝti)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Hannes ١r Halldˇrsson (m)
4. Gu­laugur Victor Pßlsson
6. Ragnar Sigur­sson
7. Jˇhann Berg Gu­mundsson ('83)
8. Birkir Bjarnason
10. Gylfi ١r Sigur­sson
11. Alfre­ Finnbogason ('75)
14. Kßri ┴rnason ('86)
17. Aron Einar Gunnarsson
18. H÷r­ur Bj÷rgvin Magn˙sson
21. Arnˇr Ingvi Traustason

Varamenn:
1. Ígmundur Kristinsson (m)
13. R˙nar Alex R˙narsson (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson
3. Hˇlmar Írn Eyjˇlfsson
5. Sverrir Ingi Ingason ('86)
9. Kolbeinn Sig■ˇrsson ('75)
15. Mikael Neville Anderson
16. R˙nar Mßr S Sigurjˇnsson ('83)
19. Vi­ar Írn Kjartansson
20. Albert Gu­mundsson
22. Jˇn Da­i B÷­varsson
23. Ari Freyr Sk˙lason

Liðstjórn:
Freyr Alexandersson (Ů)
Erik Hamren (Ů)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:


@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
96. mín
GEGGJAđ!
Alv÷ru li­sframmista­a hjß ═slandi Ý kv÷ld! Leikmenn fagna me­ ■vÝ a­ taka VÝkingaklappi­ fyrir framan Tˇlfuna! Ungverjaland, hÚr komum vi­!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
96. mín Leik loki­!
═sland vinnur me­ tveimur m÷rkum gegn einu!!

═sland mŠtir Ungverjum Ý Ungverjalandi ■ann 12. nˇvember Ý ˙rslitaleik umspilsins. Ůar ver­ur leiki­ um laust sŠti ß EM2020 sem fram fer ß nŠsta ßri.
Eyða Breyta
95. mín Gult spjald: Gabriel Iancu (R˙menÝa)
Henti sÚr ni­ur vi­ vÝtateig Ýslenska li­sins og fŠr gult spjald fyrir leikaraskap.
Eyða Breyta
95. mín
LokamÝn˙tan!!!
Eyða Breyta
93. mín
Hßr bolti inn ß teiginn sem skoppar ß­ur en Hannes kemst Ý boltann.
Eyða Breyta
93. mín
═slendingar hreinsa eins langt Ý burtu frß eigin marki og m÷guleiki er ■egar boltinn vinnst. R˙menar liggja ß Ýslenska li­inu.
Eyða Breyta
91. mín
Fimm mÝn˙tum bŠtt vi­!

H÷r­ur Bj÷rgvin ger­i vel og skalla­i fyrirgj÷f Ý burtu. Kolbeinn komst Ý boltann og fann Gylfa sem nß­i Ý aukaspyrnu.
Eyða Breyta
90. mín
Vel lesi­ hjß Gulla sem tŠklar fyrir sendingu Štla­a ˙t ß vinstri vŠng R˙mena. Gestirnir eiga innkast.
Eyða Breyta
87. mín
═slenska li­i­ var einum fŠrra Ý smß stund ■ar sem Sverrir Ingi var ekki 100% tilb˙inn ■egar Kßri ■urfti a­ yfirgefa v÷llinn. Aron Einar lÚk Ý um mÝn˙tu Ý mi­ver­i og hreinsa­i svo Ý innkast svo Sverrir kŠmist inn ß v÷llinn.
Eyða Breyta
86. mín Sverrir Ingi Ingason (═sland) Kßri ┴rnason (═sland)

Eyða Breyta
84. mín
Manea me­ skottilraun hßtt hßtt hßtt yfir mark ═slands.

Kßri ┴rnason er a­ fara af velli, ■a­ vir­ist nokku­ ljˇst. Sverrir Ingi kemur inn Ý hans sta­.
Eyða Breyta
83. mín R˙nar Mßr S Sigurjˇnsson (═sland) Jˇhann Berg Gu­mundsson (═sland)
Ínnur skipting ═slands. Jˇhann Berg spila­i 82 mÝn˙tur Ý kv÷ld.

R˙nar Mßr, leikma­ur Astana, kemur inn ß Ý sta­ Jˇa.
Eyða Breyta
81. mín
Kßri mŠttur aftur inn ß v÷llinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
81. mín
═slendngar geta anda­ lÚttar. Skomina segir R˙menum a­ taka innkast og ■vÝ ver­ur ekki dŠmt vÝti.
Eyða Breyta
80. mín Claudiu KeserŘ (R˙menÝa) Alexandru Maxim (R˙menÝa)
Fjˇr­a skipting R˙mena.
Eyða Breyta
80. mín
Ínnur Ýslensk skipting
R˙nar Mßr Sigurjˇnsson er n˙na a­ gera sig klßran.

Vondar frÚttir. Kßri ┴rnason haltrar og ■arf a­hlynningu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
79. mín
R˙menar heimta hendi-vÝti!!!
Eyða Breyta
77. mín
Birkir Bjarnason eltir uppi fyrirgj÷f Gu­laugs Victors og vinnur hornspyrnu. Vel gert!

Gylfi me­ hornspyrnuna sem sk÷llu­ er Ý innkast hinu megin ß vallarhelmingi R˙mena.
Eyða Breyta
75. mín Kolbeinn Sig■ˇrsson (═sland) Alfre­ Finnbogason (═sland)
Fyrsta skipting Ýslenska li­sins.
Eyða Breyta
74. mín
Aron Einar fer framhjß einum varnarmanni og kemst inn ß teiginn me­ boltann. Reynir a­ finna Alfre­ me­ fastri fyrirgj÷f en R˙menar komast fyrir.

Arnˇr Ingvi ß svo skot sem ˇgnar ekki marki gestanna.
Eyða Breyta
72. mín
Skomina vill a­ Hannes drÝfi sig Ý markspyrnum sÝnum, flautar markv÷r­inn af sta­.
Eyða Breyta
72. mín
═slensk skipting Ý vŠndum
Kolbeinn Sig■ˇrsson a­ gera sig klßran.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
70. mín
R˙menar leita a­ j÷fnunarmarki.

═sland er me­ boltann ■essa stundina.
Eyða Breyta
67. mín
Ekki VAR Ý SlˇvenÝu
Skomina dˇmari er ekkert sÚrstaklega reyndur Ý a­ dŠma me­ VAR ■ar sem ekki er notast vi­ VAR Ý slˇvenska boltanum ■ar sem hann er a­ dŠma. Til a­ mynda er VAR-dˇmarinn frß Spßni. Skomina hefur dŠmt einhverja leiki Ý Sßdi-ArabÝu ■ar sem notast er vi­ VAR.

VAR-reynsluleysi Skomina a­ koma Ý ljˇs ■arna? JŠja dveljum ekki lengur vi­ ■essa dˇmgŠslu. ┴fram gakk!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
66. mín
Hagi me­ hornspyrnu sem Kßri hreinsar Ý a­ra hornspyrnu - n˙na hinu megin.
Eyða Breyta
65. mín
Forma­urinn brjßla­ur
Gu­ni Bergsson, forma­ur KS═, er alls ekki hrifinn af ■essum dˇmi Skomina og lŠtur vel Ý sÚr heyra Ý VIP-st˙kunni. ╔g Štla ekki a­ vitna Ý Gu­na af vir­ingu vi­ yngri lesendur en hann er hneyksla­ur. ╔g skil hann sirka 100%!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
64. mín

Eyða Breyta
63. mín Mark - vÝti Alexandru Maxim (R˙menÝa)
Rennir boltanum Ý marki­. Hannes hreyf­ist ekki ß lÝnunni.
Eyða Breyta
62. mín

Eyða Breyta
62. mín
┌FFF

R˙menÝa fŠr lÝflÝnu - Skomina bendir ß punktinn.
Eyða Breyta
61. mín
Enn veri­ a­ sko­a hvort Raggi hafi broti­ af sÚr.
Eyða Breyta
60. mín
V═KINGAKLAPP
┴ me­an leikma­ur R˙menÝu fÚkk a­hlynningu ß­an var hent Ý eitt stykki VÝkingaklapp. Ekki bara Tˇlfan sem tˇk ■ßtt ■vÝ ■a­ var gˇ­ ■ßtttaka Ý hei­ursst˙kunni. SÚrstaklega var Úg hrifinn af framlagi Borghildar varaformanns.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
59. mín
Skomina sjßlfur fer Ý VARsjßna!

M÷gulega vÝti - brot ß Ragga inn ß vÝtateig ═slendinga!
Eyða Breyta
57. mín
ROSALEGUR SPRETTUR ß Gu­laugi Victori ■arna! Aron Einar vann skallaeinvÝgi inn ß teignum okkar. Boltinn dettur ni­ur ˙ti hŠgra megin og Gulli fer ß mikinn sprett og hleypur dj˙pt inn ß vallarhelming R˙mena.

Gulli sendir ß Arnˇr Ingva sem tekur boltann vel ni­ur ß teignum og ß skot sem Tatarusanu ver. Sß r˙menski er stˇr og ger­i sig mj÷g stˇran ■arna - mj÷g gott fŠri.
Eyða Breyta
57. mín
Gestirnir reyna skot en Kßri ┴rnason fer fyrir ■essa tilraun. Brot svo dŠmt ß Alfre­ ekki langt frß vÝtateig Ýslenska li­sins og Hagi Štlar a­ spyrna boltanum inn ß teiginn.
Eyða Breyta
56. mín
Jˇhann Berg me­ fyrirgj÷f ˙r aukaspyrnunni sem hann fÚkk. Boltinn nßlŠgt ■vÝ a­ finna Kßra ß fjŠrst÷nginni en Tatarusanu grÝpur inn Ý.
Eyða Breyta
55. mín
Jˇi Berg reynir a­ fara framß Burca sem nřtir h÷ndina Ý a­ st÷­va boltann. A­sto­ardˇmarinn sÚr ■a­ og dŠmd hendi. Burca sleppur vi­ spjald.
Eyða Breyta
53. mín
Tatarusanu hikar hvergi og grÝpur ■essa spyrnu frß Gylfa.
Eyða Breyta
52. mín
Arnˇr Ingvi fer einn ß mˇti Manea og Manea tŠklar boltann aftur fyrir. ═sland ß hornspyrnu.
Eyða Breyta
50. mín
Kßri kemst Ý boltann og Tatarusanu Ý vandrŠ­um. Tilraun Kßra fer framhjß.
Eyða Breyta
49. mín
Flottur samleikur hjß Jˇa Berg og Alfre­. Jˇi ß svo fasta fyrirgj÷f sem fer af varnarmanni og aftur fyrir. Gylfi tekur hornspyrnu.
Eyða Breyta
48. mín
Aron Einar me­ innkast inn ß teiginn. Kßri nŠr til boltans en R˙menar skalla svo Ý burtu. Boltinn endar hjß Her­i sem lŠtur va­a af mj÷g l÷ngu fŠri og boltinn rÚtt yfir mark gestanna.
Eyða Breyta
46. mín
Gylfi ١r byrjar seinni hßlfleikinn ß langskoti sem fer framhjß marki gestanna.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hßlfleikur hafinn

R˙menar ger­u ■refalda breytingu Ý hßlfleik. Fremstu ■rÝr ˙t og nřir menn inn. ═sland byrjar seinni hßlfleikinn me­ boltann.
Eyða Breyta
46. mín Gabriel Iancu (R˙menÝa) Ciprian Deac (R˙menÝa)

Eyða Breyta
46. mín Ianis Hagi (R˙menÝa) Denis Alibec (R˙menÝa)

Eyða Breyta
46. mín George Puscas (R˙menÝa) Ionut Mitrita (R˙menÝa)

Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Fyrri hßlfleik loki­. Virkilega gˇ­ur hßlfleikur hjß Ýslenska li­inu ■ar sem Gylfi ١r hefur skora­ bŠ­i m÷rk leiksins.

Ungverjaland lei­ir gegn B˙lgarÝu Ý hinum undan˙rslitaleiknum.
Eyða Breyta
45. mín
Nicola Stanciu brřtur ß Arnˇri Ingva. Ůetta ja­ra­i vi­ gult spjald.
Eyða Breyta
45. mín
Ein mÝn˙ta Ý uppbˇtartÝma.
Eyða Breyta
42. mín
Broti­ ß Jˇa Berg en Skomina bendir eins og R˙menar eiga aukaspyrnu. Ni­ursta­an samt s˙ a­ ═sland ß aukaspyrnu hŠgra megin vi­ teig gestanna.

R˙menar skalla frß. Boltinn fellur fyrir Arnˇr Ingva sem hleypur til vinstri en missir boltann ˙t fyrir hli­arlÝnu. R˙menÝa ß innkast.
Eyða Breyta
41. mín
Aron Einar tekur langt innkast inn ß teig R˙mena.
Eyða Breyta
39. mín
VAR ßberandi
Var myndbandstŠknin hefur veri­ nokku­ ßberandi Ý fyrri hßlfleik. B˙inn a­ sko­a tv÷ atvik var­andi m÷gulega rangst÷­u ß ═sland og ■ß var tŠknin greinilega notu­ til a­ athuga m÷gulega vÝtaspyrnu sem R˙menar vildu fß Ý upphafi leiks. Maggi Gylfa lŠtur vel Ý sÚr heyra ß "varamannabekk" ═slands, sem er reyndar Ý st˙kunni. Vir­ist ekki VAR a­dßandi.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
36. mín
R˙nar Mßr strax sendur a­ hita
Um lei­ og Aron Einar Gunnarsson fÚkk h÷ggi­ ß­an og lß Ý grasinu ■ß fˇr R˙nar Mßr Sigurjˇnsson samstundis a­ hita. Vonandi getur fyrirli­i ■jˇ­arinnar ■ˇ haldi­ leik ßfram. Vir­ist lÝti­ hrjß hann n˙na og hann heldur leik ßfram.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
35. mín Gult spjald: Alexandru Maxim (R˙menÝa)
Braut ß Aroni Einari Ý a­draganda marksins. Aron Einar haltra­i eftir ■a­ brot.
Eyða Breyta
34. mín MARK! Gylfi ١r Sigur­sson (═sland), Sto­sending: Alfre­ Finnbogason
V┴V┴V┴!!!!

Alfre­ lyftir boltanum inn ß teiginn og finnur Gylfa sem tekur vi­ boltanum og skřtur me­ vinstri fŠti Ý fjŠrhorni­ - ˇverjandi! Svo svo svo fallegt mark! Einnar snertingar fˇtbolti Ý a­dragandanum.
Eyða Breyta
30. mín
Stanciu tekur aukaspyrnu sem Aron Einar skallar upp Ý lofti­. H÷r­ur Bj÷rgvin og Jˇhann Berg nß svo a­ koma boltanum lengra frß.
Eyða Breyta
29. mín
Ni­ursta­an rangsta­a. Gummi Ben sem lřsir leiknum ß St÷­ 2 Sport sag­i a­ ■etta hef­i alveg mßtt vera mark ■ar sem vi­ erum ß heimavelli.

Mj÷g vel klßra­ hjß Alfre­.
Eyða Breyta
28. mín
VAR nota­ Ý fyrsta sinn ß ═slandi. Sko­a hvort Alfre­ hafi veri­ rangur.
Eyða Breyta
27. mín
Alfre­ skorar eftir sendingu frß Gylfa ١r.

Flaggi­ fer ß loft eftir a­ Alfre­ skaut - Mj÷g tŠpt!!
Eyða Breyta
26. mín
Cristian Manea fellur eftir a­ hafa hlaupi­ ß Aron Einar inn ß vÝtateig ═slands. Ůa­ var ekkert ß ■etta og ekkert dŠmt.
Eyða Breyta
26. mín
Gylfi benti til himins
Gylfi fagna­i markinu ß­an me­ ■vÝ a­ benda til himins. Ůetta mark er tileinka­ brˇ­ur eiginkonu hans sem lÚst n˙ ß haustd÷gum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
22. mín
Hornspyrnan f÷st og me­fram j÷r­inni. Alfre­ me­ skottilraun sem fer Ý varnarmenn og ═slendingar heimta hendi-vÝti. Skomina sÚr enga hendi ■arna.

Skemmtileg ˙tfŠrsla ß horninu en skoti­ eilÝti­ misheppna­ hjß Alfrei­.
Eyða Breyta
22. mín
Tatarusanu ver skot frß Gylfa ١r!!

FrßbŠr fˇtavinna hjß Gylfa sem n˙ tekur hornspyrnu.
Eyða Breyta
20. mín
Fyrirgj÷f frß hŠgri hjß R˙menÝu sem fer af Aroni Einari og R˙menÝa ß hornspyrnu.

Kßri ┴rnason skallar hornspyrnuna Ý burtu!
Eyða Breyta
20. mín
Gylfi gulls Ýgildi
UmrŠ­an Ý frÚttamannast˙kunni var s˙ a­ spennan og mikilvŠgi leiksins sŠist inni ß vellinum. M÷nnum jafnvel a­ lÝtast eitthva­ illa ß ■etta, R˙menar ßtt mÝn˙turnar fyrir marki­. En ■ß mŠtir okkar besti ma­ur, Gylfi ١r Sigur­sson!!! Vi­ h÷fum řtt R˙menum upp vi­ vegg.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
16. mín MARK! Gylfi ١r Sigur­sson (═sland), Sto­sending: Jˇhann Berg Gu­mundsson
J┴J┴J┴J┴!!!!

Jˇhann Berg fŠr boltann inn ß teignum ˙ti hŠgra megin. Finnur Gylfa ١r sem fer ß vinstri fˇtinn, tekur eina snertingu og lŠtur svo va­a Ý nŠrhorni­. Boltinn framhjß e­a ß milli varnarmanna og Tatarusanu ß ekki m÷guleika Ý ■etta gˇ­a skot.

═sland lei­ir!! 23. landsli­smark Gylfa.
Eyða Breyta
15. mín
Mitrita stÝgur inn Ý Gu­laug Victor og Skomina dŠmir aukaspyrnu ß R˙menann. R˙menar vilja miki­ skipta boltanum ß vinstri vŠnginn hjß sÚr.
Eyða Breyta
14. mín
Stanciu me­ lagleg til■rif, lŠtur va­a vi­ vÝtateiginn og fer skoti­ af Ragnari og ■a­an aftur fyrir. R˙menÝa ß ■vÝ horn.

Ragnar skallar hornspyrnu-fyrirgj÷fina Ý innkast.
Eyða Breyta
13. mín
Fyrsta VÝkingaklapp kv÷ldsins kom vel ˙t! Tˇlfan ÷flug og Ýslenska li­i­ nŠr a­eins a­ halda boltanum.
Eyða Breyta
11. mín
═slenska li­i­ byrja­i leikinn vel en R˙menar hafa střrt leiknum undanfarnar mÝn˙tur.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrirgj÷f frß hŠgri sem Gu­laugur Victor skallar aftur fyrir. Fyrsta hornspyrna leiksins.

Spyrnan tekin stutt, svo kom fyrirgj÷f sem sk÷llu­ var ˙t fyrir teiginn og Stanciu lÚt svo va­a en skoti­ framhjß.
Eyða Breyta
6. mín
R˙menar heimta vÝtaspyrnu. Maxim fÚkk boltann ˙ti vinstra megin Ý teignum og ß fyrirgj÷f sem fer eins og bor­tennisbolti milli varnarmanna Ýslenska li­sins. Skomina dˇmari sÚr enga hendi ■arna.
Eyða Breyta
5. mín
Tˇlfan vel undirb˙in
Ůa­ er alveg klßrt a­ Svenni forma­ur Tˇlfunnar er a­ skila sÝnu starfi uppß tÝu. ١ a­eins sÚu leyf­ir fßir ßhorfendur ■ß skiptir mßli a­ ■eir sÚu tilb˙nir a­ syngja og tralla og Tˇlfan fer vel af sta­. Ma­ur finnur ■a­ klßrlega a­ ■a­ er stˇr munur a­ leyfa strax smß hˇp. Gerir miki­ fyrir leikinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
5. mín
Aron Einar tekur langt innkast Ý ßtt a­ Kßra sem flikkar boltanum lengra inn ß teiginn en R˙menar hreinsa.
Eyða Breyta
3. mín
Gylfi vinnur aukaspyrnu ˙ti vinstra megin. Deac braut ß Gylfa. FrßbŠr fyrirgjafarsta­a.

Tatarusanu křlir frß og R˙menar eru n˙ me­ stjˇrn ß boltanum.
Eyða Breyta
1. mín
Gylfi vinnur boltann strax ofarlega ß vallarhelmingi R˙mena og kemst inn ß teig gestanna. Ůeir nß hins vegar a­ hreinsa og eiga n˙ markspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ůessi risastˇri leikur er hafinn ß Laugardalsvelli. R˙menÝa byrjar me­ boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tˇlfan vir­ist vera vel klßr Ý bßtana og heyr­ist vel Ý henni ■egar ■jˇ­s÷ngurinn var spila­ur.

Strßkarnir mj÷g einbeittir ß vellinum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
═slenska li­i­ leikur Ý blßa heimab˙ningnum og r˙menska li­i­ Ý gulum b˙ningum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frß Laugardalsvelli:
Li­in eru a­ hita upp ■essa stundina. Tˇlfan a­ koma sÚr fyrir Ý hˇlfum, 20 Ý hverju hˇlfi. Erik Hamren fylgist me­ frß hlaupabrautinni og spjallar vi­ landsli­snefndarmanninn Magga Gylfa ß sama tÝma. Fßmennur hˇpur fj÷lmi­lamanna ß leiknum Ý kv÷ld, a­eins einn frß hverjum mi­li fyrir utan frß rÚtthafanum. Allir me­ grÝmur og hitamŠldir fyrir leik. HßlftÝmi Ý ■etta!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­ Ýslenska li­sins er klßrt.

═ markinu er Hannes ١r Halldˇrsson og fyrir framan hann Ý fj÷gurra manna varnarlÝnu eru ■eir Gu­laugur Victor Pßlsson, Kßri ┴rnason, Ragnar Sigur­sson og H÷r­ur Bj÷rgvin Magn˙sson.

═ grafÝk KS═ mß sjß Ýslenska li­i­ me­ fj÷gurra manna mi­ju. Jˇhann Berg Gu­mundsson er ß hŠgri vŠngnum. Ůeir Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason eru inn ß mi­ri mi­junni og Arnˇr Ingvi Traustason ß vinstri vŠngnum.

Gylfi ١r Sigur­sson og Alfre­ Finnbogason eru Ý fremstu vÝglÝnu en mß b˙ast vi­ ■vÝ a­ Gylfi sty­ji vel vi­ mi­juna Ý sÝnu hlutverki.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
═ kv÷ld ver­ur leiki­ til ■rautar. Ef sta­an er j÷fn a­ loknum 90 mÝn˙tum og uppbˇtartÝma er gripi­ til framlengingar og ef sta­an er enn j÷fn a­ henni lokinni fer fram vÝtaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gamla gˇ­a bandi­
Erik Hamren tˇk vi­ Ýslenska landsli­inu eftir HM 2018 og er Freyr Alexandersson honum til a­sto­ar. Ůeir hafa aldrei nß­ a­ velja sterkasta m÷gulega hˇpinn sÝ­an ■eir tˇku vi­ en Ý dag er hŠgt a­ velja ˙r ÷llum ■eim sem byrju­u alla leiki Ýslenska li­sins ß EM 2016.

Byrjunarli­ li­anna koma inn innan skamms!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Gu­mundur A­alsteinn ┴sgeirsson
Fyrir leik
R˙menska li­i­

═sland og R˙menÝa hafa mŠst tvisvar Ý s÷gunni, bß­ir leikirnir voru Ý undankeppni fyrir HM1998. R˙menska li­i­ vann bß­a ■ß leiki.

Fˇtbolti.net haf­i samband vi­ r˙menskan bla­amann fyrir leikinn Ý dag og sag­i hann li­i­ miki­ breytt frß ■vÝ a­ Mirel Radoi tˇk vi­ li­inu ß sÝ­asta ßri.

Lestu meira um r˙menska li­i­ hÚr
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dˇmari leiksins er mj÷g reyndur Slˇveni. Damir Skomina heitir hann og Šttu flestir ═slendingar a­ kannast vi­ hann ■ar sem hann dŠmdi ˇgleymanlegan leik gegn Englandi Ý Hrei­rinu Ý Nice ßri­ 2016 ß EM Ý Frakklandi.

Skomina er 44 ßra gamall og dŠmdi ˙rslitaleik Tottenham og Liverpool Ý Meistaradeildinni 2019 og ˙rslitaleik Evrˇpudeildarinnar 2017 ■egar Ajax mŠtti Manchester United.

Skomina fŠr a­sto­ frß VAR Ý kv÷ld ■ar sem myndbandstŠknin ver­ur notu­ Ý fyrsta skipti ß Laugardalsvelli.

A­sto­ardˇmarar eru ■eir Jure Praprotnik og Robert Vukan, samlandar Skomina. VAR dˇmari er Spßnverjinn Juan Martinez Munuera og Rade Obrenovic er fjˇr­i dˇmari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
SextÝu Tˇlfur ver­a Ý st˙kunni Ý kv÷ld Einungis sextÝu manns fß mi­a ß leikinn og ßkva­ KS═ a­ allir mi­ahafar kŠmu ˙r r÷­um stu­ningssveitar Ýslenska landsli­sins.

Aron Einar Gunnarsson, landsli­sfyrirli­inn, sag­i ß frÚttamannafundi Ý gŠr a­ hann vŠri ■akklßtur fyrir a­ Tˇlfan gŠti stutt vi­ landsli­i­ ˙r st˙kunni og vona­ist til ■ess a­ sveitin myndi ,,draga li­i­ a­eins ßfram".

HŠgt er a­ horfa ß leikinn Ý beinni ˙tsendingu ß St÷­ 2 Sport. Leikurinn er Ý opinni dagskrß.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurvegari leiksins Ý kv÷ld mŠtir anna­ hvort B˙lgarÝu e­a Ungverjalandi Ý ˙rslitaleik. Ůau li­ mŠtast innbyr­is Ý leik sem fram fer ß sama tÝma og ■essi leikur hÚr.

┌rslitaleikurinn fer fram ytra Ý nˇvember - Ý B˙lgarÝu ef B˙lgarÝa vinnur Ungverjaland e­a Ý Ungverjalandi ef Ungverjaland vinnur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KŠra ■jˇ­, gott og gle­ilegt umspilskv÷ld. Loksins er komi­ a­ ■essu! HÚr ver­ur fylgst me­ gangi mßla Ý leik ═slands og R˙menÝu.

Leikurinn, sem fram fer ß Laugardalsvelli og hefst klukkan 18:45, er undan˙rslitaleikur Ý umspili fyrir Evrˇpumeistaramˇti­ 2020. Lokamˇtinu var fresta­ og er stefnt ß a­ ■a­ fari fram nŠsta sumar.

Umspili­ er li­ur Ý Ůjˇ­adeildinni. ═sland var eina li­i­ Ý A-hluta deildarinnar sem komst ekki beint inn ß EM og mŠtir R˙menÝu sem var Ý C-hluta deildarinnar.

Upphaflega ßtti ■essi leikur a­ fara fram Ý mars en var fresta­ vegna heimsfaraldursins.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Ciprian Tatarusanu(f) (m)
2. Alexandru Cretu
5. Mihai Balasa
6. Cristian Manea
7. Denis Alibec ('46)
10. Alexandru Maxim ('80)
15. Andrei Burca
17. Ciprian Deac ('46)
20. Ionut Mitrita ('46)
22. Mario Camora
23. Nicolae Stanciu

Varamenn:
1. Florin Nita (m)
16. David Lazar (m)
3. Alin Tosca
4. Sergiu Hanca
8. Alexandru Cicaldau
9. George Puscas ('46)
11. Nicusor Bancu
13. Claudiu KeserŘ ('80)
14. Ianis Hagi ('46)
18. Razvan Marin
19. Gabriel Iancu ('46)
21. Dragos Grigore

Liðstjórn:
Mirel Radoi (Ů)

Gul spjöld:
Alexandru Maxim ('35)
Gabriel Iancu ('95)

Rauð spjöld: