Al Rayyan
fstudagur 18. desember 2020  kl. 16:00
Amir-bikarrslitaleikurinn
Astur: Vllurinn glsilegur, 22 gru hiti
Dmari: Saud Al Athba
horfendur: 20 sund leyfir
Al Arabi 1 - 2 Al Sadd
0-1 Baghdad Bounedjah ('3)
1-1 Aron Einar Gunnarsson ('23)
1-2 Baghdad Bounedjah ('44)
Byrjunarlið:
21. Mohamoud Abunada (m)
5. Martnez Marc
6. Abdulla Marafie
7. Mehrdad Keshrazi
8. Ahmed Fathy Abdulla
13. Sebastian Soria ('39)
15. Jassem Gaber Ahmad
17. Aron Einar Gunnarsson
23. Fahad Ali Obaid
24. Ayoub Azzi
99. Mahdi Mazaher Torabi

Varamenn:
11. Mohamed Salah Al-Neel ('39)

Liðstjórn:
Heimir Hallgrmsson ()

Gul spjöld:
Heimir Hallgrmsson ('63)
Ayoub Azzi ('69)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
95. mín Leik loki!


Markvrur Al Arabi var kominn fram bllokin en a dugi ekki til. slendingalii Al Arabi tapar essum rslitaleik.
Eyða Breyta
93. mín
Lokamntan uppgefnum uppbtartma...
Eyða Breyta
92. mín
Langt innkast fr Aroni inn teiginn en Al Arabi nr ekki a gera sr mat r essu.
Eyða Breyta
91. mín
Fjrar mntur uppbtartma.
Eyða Breyta
90. mín
Ahmed Fathy Abdulla me flotta skottilraun fyrir Al Arabi en rtt yfir!
Eyða Breyta
89. mín
Emrinn sjlfur Katar, Tamim bin Hamad Al-Thani, virist skemmta sr vel.


Eyða Breyta
85. mín
DAUAFRI!!!!!

SKALLI FRAMHJ EFTIR AUKASPYRNU FR ARONI EINARI! arna hefi Al Arabi hreinlega tt a jafna!
Eyða Breyta
83. mín
Al Arabi virist vera fari a blsa aeins herlrana og skja meira nna.
Eyða Breyta
81. mín
Httuleg skn hj Al Arabi!!!

Sending fyrir marki en sustu stundu ni Barsham marki Al Sadd a handsama boltann.
Eyða Breyta
80. mín
Baghdad Bounedjah nlgt v a n a teygja sig boltann dauafri. Al Sadd menn eru httulegri en a vri gaman a sj Al Arabi n inn jfnunarmarki.Eyða Breyta
78. mín
Tilraun fr Al Sadd en Barsham ver rugglega. Boltinn breytti um stefnu af varnarmanni.
Eyða Breyta
77. mín
Hr m sj mynd sem var tekin fyrir utan leikvanginn fyrir leik, af stuningsmnnum bnastund.Eyða Breyta
76. mín
Mehrdad Keshrazi me skot r rngu fri! Fn tilraun hj Al Arabi en Barsham marki Al Sadd nr a verja vel.

Jja arna gerist loksins eitthva sknarlega hj Al Arabi.
Eyða Breyta
74. mín


Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Ayoub Azzi (Al Arabi)

Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Heimir Hallgrmsson (Al Arabi)
Heimir a lta sr heyra og fr gult.
Eyða Breyta
59. mín
Nam Tae-hee varamaur me skot. Flott tilraun sem Abunada ver. Al Sadd nr v a bta vi en Al Arabi a jafna.
Eyða Breyta
56. mín
Al Sadd mun meira me boltann. eir eru vel spilandi strkarnir hans Xavi.
Eyða Breyta
48. mín
Baghdad Bounedjah, sem er leit a rennunni, skallar yfir mark Al Arabi.
Eyða Breyta
46. mín Nam Tae-hee (Al Sadd) Mohamed Waad (Al Sadd)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur er hafinnEyða Breyta
45. mín

Tlfrin hlfleik
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Al Sadd leiir verskulda hlfleik en forystan bara eitt mark og allt getur gerst essu.Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
44. mín MARK! Baghdad Bounedjah (Al Sadd)
Eftir flott spil endurheimtir Al Sadd forystuna. Skot fyrir utan teig sem endar netinu.
Eyða Breyta
43. mín

Eyða Breyta
42. mín
Boualem Khoukhi, leikmaur Al Sadd, me httulegan skalla en Mohamoud Abunada marki Al Arabi nr a verja.
Eyða Breyta
39. mín Mohamed Salah Al-Neel (Al Arabi) Sebastian Soria (Al Arabi)
Sebastian Soria, leikmaur Al Arabi, meiist og er borinn af vell brum.
Eyða Breyta
36. mín
Al Sadd hefur veri 65% me boltann.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Abdelkarim Hasan (Al Sadd)

Eyða Breyta
33. mín
Boualem Khoukhi me ttingsfast skot af lngu fri! Framhj! G tilraun hj Al Sadd.

Heimir Hallgrmsson mtir, jakkafataklddur og flottur, t bovanginn og ltur sna menn aeins heyra a.
Eyða Breyta
31. mín
Cazorla me skottilraun en framhj.
Eyða Breyta
29. mín
Httuleg skn hj Al Sadd en markvrur Al Arabi handsamar boltann endanum.
Eyða Breyta
24. mín

Eyða Breyta
23. mín MARK! Aron Einar Gunnarsson (Al Arabi)
ARON EINAR ER A JAFNA HRNA!!!

Aron skorar af stuttu fri eftir hornspyrnu! Astoardmarinn flaggai rangstu en a er VAR Katar og etta mark stendur. Var engin rangstaa!
Eyða Breyta
15. mín
Al Sadd byrjar leikinn betur og er mun meira me boltann.

Aron Einar Gunnarsson hinsvegar me sendingu nna inn teiginn en Al Sadd bjargar horn.
Eyða Breyta
7. mín
Al Arabi skn, Mehrdad Keshrazi me skot fyrir utan teig en vel yfir marki. tti a gera betur.
Eyða Breyta
3. mín MARK! Baghdad Bounedjah (Al Sadd), Stosending: Santiago Cazorla
Al Sadd byrjar af grarlegum krafti og strax er komi mark!

Boltinn dettur Santi Cazorla teignum og hann skot sem Baghdad Bounedjah nr a komast og strir boltanum marki.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
etta er byrja - Al Sadd byrjar me knttinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Emrinn ser sjlfur mttur vllinn. Hann mtir til leiks remur mntum leik me risastrri blalest. Aeins ruvsi menning en vi eigum a venjast!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
a styttist leikinn, svakaleg setningarathfn gangi nna a sem engu er til spara. Meal gesta leiknum er Gianni Infantino, forseti FIFA. Leikvangurinn er alveg brjlislega flottur.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik


Aron snum sta byrjunarliinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Athugi! Leikurinn sjlfur hefst klukkan 16:00 en ur hafi veri sagt a flauta yri til leiks 15:00. Leikurinn verur 19 a staartma.

ess m geta a a er notast vi VAR Katar. Saud Al Athba er aaldmari leiksins.
Eyða Breyta
Fyrir leik


"Hann hefur snt stugleika og veri gur fyrir li sem hefur tt vandrum. Hann er leitogi lii sem hefur neyst til a spila mrgum ungum leikmnnum upp skasti. Hann skorai sigurmarki undanrslitunum og vonast til a endurtaka leikinn egar Arabi freistar ess a vinna Amir-bikarinn fyrsta sinn 27 r," segir Mitch Freeley, rttafrttamaur Katar, um spilamennsku Arons Einars Gunnarssonar upphafi ns tmabils.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Al Sadd er liti talsvert lklegra lii til sigurs fyrir leikinn og vann lii rslitaleik gegn Al Arabi fyrr rinu.

"Vi erum frbru skrii og g bst vi gri frammistu fr mnu lii. Allir halda a vi sum lklegri en a er ekki satt. etta verur erfiur og flkinn leikur morgun. rslitaleikur getur ori allt ruvsi en arir leikir, fullur af spennu," sagi Xavi, fyrrum leikmaur Barcelona og stjri Al Sadd, blaamannafundi gr.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Hva segir Mitch Freeley, rttafrttamaur BEIn Katar:

etta er risastr leikur fyrir Al Arabi, flagi hefur ekki unni Amir-bikarinn san 1994. ess utan er etta opnunarleikur Al Rayyan vallarins og ofan a er hann leikinn jhtardegi Katar. etta er einn strsti leikur lisins ratug.

etta er grarlega str leikur, mikilvgasta bikarkeppnin landinu og hann er leikinn njum leikvangi. f 20 sund horfendur a mta leikinn eftir a hafa veri skimair fyrir Covid-19. etta verur vntanlega eini alvru risaleikurinn Katar rinu 2020,

etta verur erfiur leikur fyrir Arabi, gegn lii Al Sadd sem er flugi deildinni og me sj stiga forystu toppnum.

etta hefur veri erfitt fyrir Arabi byrjun ns tmabils, mikilvgir leikmenn hafa fari meislalistann og slm byrjun gerir a a verkum a lii er vi botninn. a ltur t fyrir a Heimir s hrna fyrir verkefni og hugmyndafrina, g er viss um a eftir a hafa rtt vi hann fyrr vikunni. a er hvr orrmur um a hann gti veri rekinn en g persnulega s a ekki gerast.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Santi Cazorla er einn albesti leikmaur deildarinnar en hann gekk rair Al Sadd fyrr essu ri. Hann fr illa me Al Arabi rslitaleik fyrr essu ri og arf Heimir a finna svr gegn essum fyrrum leikmanni Arsenal.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Heimir Hallgrmsson frttamannafundi fyrir leik:

"Vi vitum a essi leikur er mjg mikilvgur, mikilvgari en arir leikir. etta er leikur tilfinninga. Vi hfum reynt a halda undirbningi eins hefbundnum og hgt er fyrir ennan rslitaleik til a setja ekki pressu leikmenn. Upplifunin verur ruvsi a spila rslitaleik v leikmenn eru ekki vanir v. Vi verum a tra v a vi getum unni. etta snst ekki bara um ftbolta heldur einnig um slrna og hugrna tti. g held a vi urfum a spila til sigurs. Vi trum okkar hfni til a sigra og vi verum a undirba okkur ann veg, vonandi tekst okkur vel til."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan og gleilegan dag!

Al Arabi mtir klukkan 16:00 dag lii Al Sadd bikarrslitaleik Katar. Leiki er Amir-bikarkeppninni, aal bikarkeppni landsins, en liin mttust rum bikarrslitaleik fyrr rinu og vann Al Sadd.

Al Sadd er strt af Xavi Hernandez, fyrrum leikmanns Barcelona. Lii er toppstinu deildinni. Al Arabi er strt af Heimi Hallgrmssyni og lii er nstnesta sti deildarinnar. Freyr Alexandersson er kominn inn jlfarateymi Al Arabi og Bjarki Mr lafsson er einnig teyminu. Landslisfyrirliinn Aron Einar Gunnarsson er leikmaur Al Arabi.

Vi fylgjumst me rbeinni textalsingu!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Meshaal Barsham (m)
2. Pedro Miguel Correia
3. Abdelkarim Hasan
5. Wooyoung Jung
7. Mohamed Waad ('46)
10. Hassan Al Haydous
11. Baghdad Bounedjah
13. Guilherme Torres
16. Boualem Khoukhi
19. Santiago Cazorla
29. Akrim Afif

Varamenn:
9. Nam Tae-hee ('46)

Liðstjórn:
Xavi ()

Gul spjöld:
Abdelkarim Hasan ('34)

Rauð spjöld: